Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 3

Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 3
VERA nbréf” Hótel Vík Reykjavík Nærmynd Kæra Vera. Hér meö sendum viö þér viðtal sem viö tókum viö konu úti í bæ um daginn í von um að þú myndir íhuga birtingu. Þaö er e.t.v. of hratt unnið aö mati ritnefndar? Á því er einföld skýring: Viö lestur annarra og almennilegra tímarita, sem eru raunveru- legur spegill samfélagsins eins og þau munu nefna sig (þú veist: Heimslíf, Lífs- mynd, Ný mannsmynd o.s.frv.) hefur and- inn velt sér yfir okkur af slíkri áfergju að viö lá aö pennar okkar skrifuöu sjálfir. Viö biöj- umst líka afsökunar á því aö viðtalinu fylgir ekki mynd. Á því er einföld hefðbundna fjölskyldumynd vegna þess að börn ko hjá fööur sínum vegnaTm^i, hann er þjóöfræg persófiS? EintlWflSrðum viö að viðurkenna að láöst hefur aö semja fyrirsögn. Okkar uppástungur eru þó margar, t.d.: „Einfarinn, sem getur ekki meira en gerir það sarnt” eöa „Auðvitaö er þetta allt mér áð kenna því ég hef aldrei fundiö fyrir ólíkri stööu kynjanna” eöa eitt- hvað í svona seljanlegum dúr. En sem sagt, hér er viðtalið: Jónína hægra - Jónína er hægfara. Það er ðvelt að festa henduró henm, ikum í eiginlegri merkingu. in ó engan bíl og notar strætó x sinnum ó dag, Hún er á ferð 3 flugi allan daginn, fer úr einu tnnað en reynir mikið að tala 3ra við einn í einu. Hún er orku- ikil, en þau sem nota orku snnar, eiga það til að fara fram ■ henni. í kring um konuna Jónínu er ngin lognmolla. Hún hefur ekki akið mikla athygli í gegnum ár- i, mörgum þykir hún geta sjáltri ér um kennt. Stundum fer hún jlveg fram hjá fólki. Hún hefur ;omið víða við, verið fjórum iinnum á fæðingadeildinni, ■eglulega hjá barnalæknum, í stjórn dagvistunarstofnana og leigt á sjö stöðum á höfuðborg- arsvæðinu. Hún hefur starfað í sjoppu, í lakkrísgerð og á með- an fyrrverandi maðurinn hennar lærði sitt fag, vann hún við saumaskap. Eftir að hún dreif sig á ritvinnslunámskeið, íékk nún starf við ritvinnslu hjá umsvifa- mikilli auglýsingaskrifstofu. Hún hefuraldrei hafttímatilaðsinna félagsmálum og aldrei skrifað blaðagrein. Það var erfitt að fá næði vegna viðtalsins. Við reyndum að vera Jónínu samferða í strætó en barnið grét alla leið- ina til dagmömmunnar og á leiðinni þaðan ! vinnuna fékk Jónína sér smáblund. í hádeg- inu sat ég við hliðina á henni á leiðinni heim til að gefa eldri börnunum að borða en hvorki þá né á leiðinni til baka í vinn- una gafst raunverulegt næði. Loks stakk ég upp á kaffitíman- um, það er jú afar hugguleg setustofa í fyrirtækinu. ,Ja- er það?", sagði Jónína, - nun notar kaffitímann til að kaupa í matinn. Á meðan hún brá sér i búð, notaði ég hins vegar kafti- tímann til að spyrja samstarts- tólkið álits á Jónínu. Sagði big- ö. Sveinsdóttir er i þessver s,«.ó. H0» * megin við gluggann. I Jónínagafsértímatilaðtala við Ég var svo lánsöm að stelpan fékk mislingana í sumarfríinu mínu." urður Pétursson, deildarstjóri: ,,Ertu að meina þessa með krull- umar? Hún er búin að vera hér ansi lengi er það ekki?" Sif Fonn Harðardóttir fjárhaldsstjon þekkti vel til Jónínu og sagði henni vinnast afar vel allt sem hún gerði. „Hins vegar," bætti Sif við, „verð ég að segja alveg eins og er, þá skil ég ekki hvers vegna heimilið þarf að koma niður á vinnunni. Það gengur auðvitað ekki að atvinnulífið taki tjllit til barna úti í bæ. Ég skil ekk- ert í henni að reyna ekki að bjarga þessum málum." For- stjérinn varí reiðtúr, annars hetði ég innt hann álits tíka. Það var ekki fyrr en yngsta barnið veiktist af mislingum, sem junmu yui ....... — okkur þar sem hún varð að vera heima frá vinnu. Við ræddum við hana í reglulega huggulegri Ibúð í Hlíðunum. En það var í mörgu að snúast: litla barnið var órólegt enda með mikinn hita, Jónína sjálf hafði áhyggjur af því að nú fengi sá elsti veikina: ,,Ég var svo lánsöm að stelpan fékk mislingana í sumarfríinu mínu, svo þetta er í fyrsta skipti sem ég get ekki mætt vegna barnanna á þessu ári, en ég er hrædd um að það verði ekki vin- sælt þegar strákurinn fær þessa mislinga, það er alltaf að þyngj- ast á þeim brúnin. I fyrradag þurfti ég að fá að skreppa heim vegna þess að strákunnn meiddi sig í leikfimi, hann datt 0g ég þurfti að fara með hann upp á slysavarðstofu til að láta sauma..." Hún hætti I miðri (,Auðvitað er þetta hrein og klár ævintýra- mennska..." setningu þegar síminn hringdh Það var fjárhaldsstjórinn að spyrja Jónínu hvort verið gæti að hún hefði tekið einhverja skýrslu með sér heim og svo reyndist vera: „Ég reyni að taka eitthvað með mér heim til að bæta upp þessi forföll," sagði hún glaðlega við mig en bætti við að hún væri að vísu með þessa skýrslu en að fjárhalds- stjórinn ætlaði sér að biðja „au- pair" stúlkuna sína að skjótast eftir þessu, hún þyrfti hvort eð er að keyra eitt hennar barna í tón- listarskólann og gæti komið við í leiðinni. Við héldum áfram samtalinu: „Auðvitað var það hrein og klár ævintýramennska að eignast þessi börn, við áttum ekki krónu með gati þegar við byrjuðum En þetta er nú'einu sinni það sem maður þráir ekki satt — og einhver verður svo líka að erfa landið," segir Jónína svo af sinm gamansemi. Það kemur í Ijós að hjónin skildu ekki löngu eftir að maðurinn hennar hafði lokið námi og sett á fót skrifstofu en Jónína kærir sig ekki um að fara nánar út í það. Þegar hér kom sögu var klukk- an alveg að verða fimm og und- irrituð þurfti að rjúka til að sækja sitt barn í leikskólann. Gætum við e.t.v. hist í kvöld, spurði ég en mundi svo að ég ætlaði sjálf á ráðstefnu um dagvistunarmál. Vildi Jónína ekki bara skella sér með? „Nei, mér er illa við að fara frá barninu svona veiku. Annars er ég líka svo lítið fyrir fé- lagsmálin og pólitík, þetto er allt svo skelfing eitthvað púkó, finnst mér." Niðurstaðan var sú, að við myndum taka aftur upp þráðinn eftir mánuð og^ gera þetta að framhaldsviðtali I Veru, slíkt er í tísku." Kær kveöja til ykkar á Veru — þid ráðiö hvort þiö britiö þetta en látið okkur vita

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.