Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 4

Vera - 01.12.1987, Blaðsíða 4
Kvenfrelsiskennari Veru hefur borist bréf frá bandarísku timariti, sem heitir „Feminist Teacher“ eöa Kvenfrelsiskennari, þar sem verið er aö leita eftir greinum í tölublaö, sem helga skal alþjóölegu starfi á sviði kvenna- kennslu. Frestur til aö skila greinum er til 15. september 1988. í bréfinu segir að áhugi sé á greinum er varöa stétt og kyn- stofn, á reynslu af kennslu í óheföbundn- um skólum, kennsluskrám, bókalistum, reynslusögumíléttumdúrúrkennslu.bóka- fregnum og dómum og almennum fregn- um sem varðað geta kvenfrelsissinnaöa kennara. Einnig kemur fram í bréfi tímarits- ins aö þaö sé ætlað kennurum á öllum skólastigum, aö þaö hafi áskrifendur í tíu þjóðlöndum og að þaö komi út þrisvar á ári. Þau ykkar sem hafið áhuga, getið skrif- aö til: Feminist Teacher, Ballantine 442, Indiana University, Bloomington, IN 47405, USA. FATAFELLUGLOS Símapantamr einnig um helgar. Þegar ís er settur í glösin afklæðast stúlkurnar, sem glösin prýða, öllum til mikillar ánægju. Þegar ísinn bráðnar fara þær aftur í fötin. Ömissandi á gleðistundum. Of fræðileg OLLUM HVERJUM? skemmtilegar — eöa alvarlegar umræöur. Hægt að auglýsa eftir umræöu um eitt- hvað ákveöiö mál. Þannig held ég aö hægt væri að ná til fleiri. Hér verö ég aö bæta viö aö mér sýnist blaðið fara batnandi — og stundum komaalveg bráðgóðeintök. ATH: Líffræöi er skemmtilegt fag, en dálítið ein- hæfur blaðamatur. Eyöiö ekki alveg svona miklu púöri á kyn — þetta eöa hitt. R. St. Eyjólfsdóttir. senda okkur uppástungur um efni sem pið, lesendur góðir, vilduð fá að sjá? Kannski erum við á Veru of uppteknar við að búa til biaðið til pess að geta hierað pað út um allt hvað hinar vilja lesa? Látið okkur vita. Já pað er petta með kyn-petta og hitt! Finnst ykkur of miklu púðri eytt? Eða er ástæða til að tala opinskátt um liffræðina og pátt hennar i stöðu kvenna? Hæ Vera! Alltaf kemur þú til mín, þó ég sé oft örg út í þig. Ég vil reyndar ekki aö þú hættir því — en kannski er kominn tími til, aö ég ergi þig svolítið. Nei, annars, — þaö yröi bara endalaust þrátefli. Mér finnst þú hafa veigamikið hlutverk í þjóðfélaginu — og þess vegna ætlast ég kannski til svo mikils af þér. Mér finnst þú oft of fræðileg og nokkuð gjörn á aö velta þér upp úr hlutum — þó oss venjulegum finnist erfitt aö sam- ræma þetta. Þaö fyrra stuggar almenningi frá — það síðara verkar öfugt við það sem til er ætlast. Fólki finnst þaö sé að drukkna í einhverri hugsanlegri flóðbylgju. Já, ég veit aö við eigum þá að skrifa sjálfar — Vera er blaðið okkar allra, ekki bara Kvennalistans. Þannig ætti það a.m.k. að vera. Vettvangur fyrir skoðanaskiþti og málfluininy kvenna. Ef þaö er ekki hægt pólitískt séö, gæti kannski verið ein opna eöa eitt blaö ööru hvoru undir slíkar Þakka pér fyrir bréfið, hrós og gagnrýni. Þér að segja erum við nýbúnar að vera með fund um hana Veru okkar, par sem pað var einmitt rætt á hvern hátt við gætum opnað blaðið meira og ýtt undir skoðanaskipti kvenna úrýmsum áttum Jbv/ pað er vissulega okkar ósk að Vera sé ein- mitt pað sem pú segir, ,,vettvangur fyrir skoðanaskipti og málflutning kvenna.“ Og blaöið er opið fyrir ykkur. Hvernig væri að Nú en — / pessu blaði er reyndar gerð til- raun til að hlera eftir skoðunum lesenda á vissu máli, sem okkur finnst skipta miklu. Við bíðum spenntar eftir viðbrögðum og gerum okkur vonir um að geta birt ótal skoðanir í næstu Veru — vert pú líka með! Kær kveðja og aftur — takk fyrir bréfið. Ritnefndin. VINNUAFL OSKAST Veru vantar starfskonu í 50—100% starf frá og meö janúar 1988. Væntanleg starfskona þarf helst aö vera vön blaðaútgáfu. Allar upplýsingar um starfið veitir ritnefnd Veru í síma 22188 milli 14 og 17 daglega. Umsóknir sendist ritnefnd Veru í pósthólf 1685 — 121 Reykjavík, fyrir 30. desember næst komandi. 4

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.