Alþýðublaðið - 17.11.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 17.11.1923, Side 1
©eið tkt m£ Alþýðnflokkmim ' 1923 Liugardaglnn 17. nóvember. 273. tölublað. Atfinnnleysið. Fjelsnennnr fundur atvinnu- lausra manna skorar á bank- ana að lána nauðsyniegt fé tii atvinnubóta. Neíod sú, er at.nnulausir menn hata faiið forgöugu mála sinna, hélt tuud í Barubúð í gærkveldt og hafði boðið til rikisstjórninni, borgarstjóra og bæjarfulltrúum, bankastjórum beggja bankanna og stjórn Al- þýðusambmds íslands At þéss- um mönnum komu á fundinn Alþýðusambandsstjórnin, fulltrú- ar Aiþýðuflokksins í bæjarstjórn og auk þeirra bæjdrfulitrúarnir Sigurður Jónsson og Guinlaug- ur Ciaessen, en borgarstjóri sendi skriflegá afsökun. Af bank'a^ stjórunum kom Jens B. Waage og af háifu ríkisstjórnarinnar Klemecz Jónsson ráðherra, sem nú gegnir ölium ráðherraembætt- unum. Skýrði formaðnr nefndarinnar frá starfseni hennar og undir- tektum 1 íkisstjórnar, bankastjórá og bæjarstjórnar-, og staðfesti Klemenz Jónsson ráðherra frá- sögu hans um undirtektir ríkls- stjórnarinuar. Kvaðst hann og hafa boðíð, að ríkið kostaði að hálfu við bæinn kostnað við at- vinnuleysisskrifstofu. AIIs tóku tólf fundarmenn til máls, og voru þeir allir á einu máli um bráða nauðsyn atvinnubóta og töldu sjálfsagt, að bankar styddu þær. Að loknum umræðum* voru svo hljóðándi tillögur samþyktar í einu hljóði: >Fundurinn skorar á bankana að ieggja fram fé til þairra át- vinnubóta, er atvinnuleysisnefnd bæjarstjórnar ákveður að í verði ráðist. Enn fremur skorar fuudurinn Gllmufélagid Ármann. Hellismenn, sjónleikur i 5 þáttum eftir Indriða Einarsson, verða leiknir í Iðnó sunnudáginn 18. þ. m. kl. 8 e. m. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 12—8 og á sunnudaginn eftir kl. 2. á atvinöuleysisnefnd bæjárstjórn- ar að hrinda af stað söfnun á atvinnuleysisskýrsium nú þegár, svo það eigi þutfi að tefja fyrir, að hægt sé að hefjast handa um leið og fé er fengið til atvinnu- ,bótanna.< »Fundurinn skorar á forgöngu- nefndina að ýta undir fram- kvæmdir atvionubótanna með sérhverjum þeim ráðum, er hún telur heppileg < Erlend símskeyti. Khöfn, 15. nóv. Nohelsverðlaun. Frá Stokkhólrci er símað: Bók- mentaverðlaun Nobels hefir írinn Yeats hlotið. • Hertogalát. Hertoginn af Cumberland and- aðist í gær í Gmunden. Yerkamenn í R«hr-hérnðunum sviftir styrk. Frá Berlín er símað: Stjórnin hefir látið það boð út ganga, að hún muni kippa að Bér hendinni um styrkveitingar til verkamanna í Ruhr- héruðunum. Hrónprinzinn þýzki. Frá París er símað: Bandamenn láta afskiftalaust heimhvarf upp- gjafakrónpiinzins þýzka. | Félag ungra kommúnista. | SFundur á morgun (sunnud) & kl. 5 í Ungmennaíélagshús- || || húsi u. — Félagar! Mætið j| í stundvfslega. Stjórnin. H ____________i Grammófóns-viðgerðir beztar og ódýrastar á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.) Kaffi 1.90, smjörlíki 1,05 og 1,10, Palmin 1,05 og 1,20. Con- sum-súkkulaði 2,65 í verzluninni á Ifáugavegi 48. A t y i nnaley siH og ríkisstjórnin. Á bæjarstjórnarrundi ( fy.ra kvöid var auk atvinnubótatiliög- unnar, sem frá var ságt í blað- inu í gær, samþykt með öilum greiddum atkvæðum tillaga frá fátækranefnd þess efnis, >að bæjírstjórn fari þess á ieit við ríkisstjórnina, að hún ráðist í at- vinnubætur nú í vetur<. Jalníramt hafði fátækranefnd látið það álit í ijós, að nauðsyn- legt væri, að bærinn léti í vetur gera fiskreiti, sem gæfl alt að 500' manns átvinnu um þriggja mánaða tima.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.