Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 2
Yerkalfðurinn í bjargarþroti. »Hvergi skýli, hlé nó hlíf. Þá^er feigð og fall að verjast, fjö:lausn ein að sækja, berjast, einvíg djarft um dauða og líf.1)*. Stephan O Stephansson. Rvað er atvinnuleysi? I>að er þjóðarböl, — böl, sem hlýtur að bitná á hverjum einasta einstak- lingi þeirrar þjóðar, sam þjáist af þeim slæma sjákdómi. Af hverju kemur atvinnuleysi? Vagna hvers er farið svo gáleysisiega með dýrmætustu orkuna, sem til er, hiaa „starfandi hönd“? Þassu er létt að svara. Það er vegna þess, að shammsýnir menn, vægast sagt, ráða yfir lö’ndum og lausum aurum, sem orkunnar kre'jast. Því brennur við pott- inn, að illa er í hanu búið, — en nóg um það að sinni. — Ástandið, sem ríkir meðal verkalýðs hér í Reykjavik og í fleiri sjóþorpum kringum land, er þegar orðið svo ískyggilegt, að ekki er á bætandi, ef verra á ekki af að hljótast, svo að nú þegar verður að hefjast handa. Það verður að leita óyggjandi meðala til að afstýra þessu mjkla atvinnuleysi — og atstýra því til fulls; — ekkert hálfkák dugar; það er nógu lengi bútð að draga hÍDn ídenzka ^erkalýð á gulin um loforöum, svo íengi, að hann fer að öllum líkindum að fá nóg af þeim »traktéringum<; Stjórnendum þessa land?, þessa bæjar og annara og yfir höfuð öilum b oddborgurum ber nú að sýna öllum umheimi, hvort þeir eru vaxnir þeim störfum, sem fslerzka þjóðln hefir trúað þeim lyrir að gegna, Uppræti þeir nú þegar atvinnuleysið til fulls, svo áð þjóðin megi vel við una, verðskulda þeir íullkomið traust allra landsbúa, en geri þeir það ekki, mega. þeir ganga að því sem vfsu, að íslenzku þjóðinni 1) Letuibieyting hér. A. J. ALf» YÐUBLÁÐIÐ AlEflintiraBðgerlíiii selur hin óviö jafnanlegu hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustii hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Steaui'kðl, Kon u rl sérstakiega góð tegund fyrirliggjandi. Sími B79. Sig. B, Runóifsson. Söngvar jafnaðarmanna er lítil bök, sem hver einasti Al- þýðuflokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði. sem hver einásti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. Peir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsfólaganna. blæði til ólífis á næstu vikum og mánuðum. Það er ískaldur sann- leikur. Nú viljum við atvinnuIeysÍBgj- ar spyrjá ykkur, stjórnendur og b'oddborgara þessa lands: Hverj- um ætlið þið hð bera liita og þunga dagsins fyrir yhfcur og þetta land og' afla auðs úr skauti náttúrunnar, þegar við höfum vegna ykkar illu stjórnar verið neyddlr til að yfirgefá ættland vort, ekki f tugatali, heldur í hundraða- og jafnvel þúsunda- tali, eða ef þið hafið Iátið þessi hundruð og þúsundir horfalla?, en til þess kemur aldrei, því að við látutn ehhi svelta ohhur í hél. En þið verðið að gera öltum jafnt Undir höfði, ef þið viljíð hylli halda, því að allir þurfa að lifa. — Engum atvinnuleysiogja má gleyma; allir verða að fá að starfa. Það er meðalið, sem Munlð eitix* að biðja um Smáva sm|öi*líklð. Dæatið sjálfar um gæðln. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. n—12 í. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 •. - Miðvikudaga . , — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e, - Laugardaga . . — 3—4 s. - bjirgar okkur sjálfum og allri þjóðinni úr þeim ógöngum, sem hún er komin í. — Atvinnulaosu menn! Fylgjumst allir að, ungir og g^mlir, þar til hver einasti atvlnnulaus maður, sem vnrkfær er, hefir fengið at- vinnu; að nokkur hluti þeirra manna, sem nú eru á flæðiskeri stáddir vegna atvinnuleysis, fál atvinnu, — það eru liundsbœtur, sem við þolum ekki lengur. Nú íátum við eitt yfir okkur alla gangá og heimtum þann sjálf- sagða rétt að fá að neyta kraíta okkár í þjónustu þjóðíélagsins. í heimildarleysi var sá réttur af okkur tekinn og í fullri ónáð meiri hluta þjóðarinnar, og uú snúum við okkur, atvinnulausir menn, til allra þeirra, sem starfa hafa í iandinu, og spyrjum: Höfum við ekki íulla heiroild til að krefj- ast þess réttar að fá að vinna sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.