Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1923, Blaðsíða 3
ALf>Y_rj_LA»í_ aðrir þegnar hins íslertzka ríkis? O]* sv rið verðu^ —jú. Við atvinnuleysiogjar fylgj- umst allir einhuga að í þessu mikla máli, sem gerir ul um, hver þau örlög verða, sem bíða þessarar þjóðar á næstunni, og við bíðum úrslitasvarsins frá hærri stöðum, en ekki lengl, því að klœðleysi, kuldi og hungar er þegar farið að berja að dyr- um hjá mörgum hundruðum af os^ atvitiDu'eysingjum bæði hér í Reykjavík og víðar. — Reykjavlk 14. nóv. 1923. Agúst Jóhannesson. Skyrsla stjórnar Sjómanuafélags Reykjavíknr á aðal- fundl 1923. 1. Félagsstarffð. Á árinu hata verið haldnir 20 fundir með að- alfundinum nú. Stjórnln hefir haldið 28 fundi, sem hókfærðir hafa verið. Aðáístarf stjórnarinnar liggur í kaupmáiunum, Stjórnin gerði samning við hf. Eimskipafélag Islandí, um áramótin sfðustu; þar sem kavp'tð héízt óhreytt Kauptexti var ákveðiun fyrir mótormenn. í *ióvembermánuði i fyrra rann út samningur við Fó- lag íslenzkra botnvðrpuskipaeig- enda. Félagsmönnum er kunnugt um þá baráttu alla. Fyrir mót- stöðu iélágsins hálzt kaupið þó óbreytt til vetrarvertíðarloka. Stefna stjórnarinnar sem og allra féfagsmanna i kaupmálinu var sú, að kaupið lækkaði ekki, vegna þ irrar miklu dýrtiðar og stopulu atvinnu, sem ríkir. Þegar útséð var um, að samningar myndu aldrei takast nema með lækkun kaups, var valin hin leiðin, - að halda uppi taxta félagsins. Þetta hetði teklst, ef íslándsbanki hefði ekki komið til skjalanna og þvingað þá útgerðarménn, sem tðxtann vildu greiða, til að fylgj- ast með samtökum útgerðar- manna, svo að kaup^ækkunin kæmist á. Þar með var taflinu snúið við i okkar hendi á s(ð- ustu stundu. Féíagar vorir trúðu á þessa ieið, sem Ifka hetði tek- ist. ef ekki hefðu verið nokkrir, sem gerðust verkfærl í höndum útgerðarmanna til að veikja mót- stöðuafl okkar. Mönnum er nú kunnugt um endi þesaa máls. Annað var ekki að gera, ef samtok okkar éttu ekki að fara Reykjarpípur (Briar) 2,25, 3 teg. Tiudlamnnn- stybki (raf) 2 00 Cigaretta- mnnnstykki o 75. Yasaspeglar 0.50—2.50 4teg. Cigarettn etui (áilpacc) 4 00. Kaupfélagið. Aðalstrœti 10; VeFkamaðurliin, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Eemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. G-erist áskrif- endur á aigreiðslu AlþýðublaðsinB. i mola. Skaðinn á að gera okkur hyggna, en ekki rika. Samningar þeir, sem gerðir voru, eru ueyð- arsamningar og boin afleiðing af því, að útgerðerrrenn voru búnir að ná yfirtökunum í deilunni. Þeirra er penlngavaldlð, og fyrir þvi eru margir hinna sn&uða veikir á svelli. 2. Erlendn sambðndin. £<ns og félagsmönnum er kunnugt, þá er félag okkar i hagsmunasam • bandi við sjómannafétög Norður- ____L____________^____ Edgar Rice Burroughs: Sonur Tarzais. \ ' ana og í'eyndi að hagræða sér sem bezt i þymitrénu. Hann hafði bjargab lifinu, en meö þjáningum þó. Honum fanst ljónið aldrei ætla að snauta i burtu, enda leið hálf stund, áður en það gekk tigulega yfir grundina og hvarf sinum. Þegar það var farið, fór drengurinn niður úr þyrnitrénu, en ekki fækkuðu sárin á skrokk hans við það. Það liðu margir dagar, áðuí en hann varð laus við útvortisáhrif ráðningar þessarar, en áhrifin inn á 'við héldust, meðan hann lifði. Hann freistaði gæfunnar aldrei framar á likan hátt. Hann hætti oft siðar á tvær hættur, en aldrei að þarflausu, — og stangarsökk notaði hann oft eftir þetta. Þeir héldu nú um kyrt nokkra daga, meðan sár drengsins eftir þyrnana gréru. Apinn sleikti sárin, og gróru þau fljótt. x Þegar drengurinn var ferðafær, héldu.þeir enn af stað áleiðis til strandarinnar. Loksitís kom hin langþráða stund. Þeir voru á leið um þéttvaxinn skóg, er drengurinn, sem fór eftir trján- um, rak augun í spor, er hann kannaðist við, — spor, sem æstu blóð hans, — spor manns, hvíts manns. Hann þekti svo greinilega sporin eftir „danska" skó á meðal villimannasporanna. Slóðin var eftir hóp manna qg lá til norðurs i rétt horn af stefnu þeirri, er þeir Jack heldu. Vafalaust þektu þessir menn næsta strandbæinn. Liklega héldu þeir þangað. Það var að minsta kosti þess virði að hitta þá, þó ekki væri nema til þess að sjá hvita menn. Drengurinn var æstur; hann vildi skunda á eftir þeim. Akút maldaði i móinn. Hann þurfti ekki að halda á mönnum. Honum fanst drengurinn vera apafélagi sinn, þvl að hann var sonur konungs apanna. Hann reyridi að telja um fyrir drengnum. Þeir myndu bráðum hitta flokk af þeirra kyni; þar myndi Jack verða konungur, er hann eltist, voldugur eins og pabbi hans. En Jack var ósveigjanlegur. Hann sagðist vilja sjá hvita menn aftur. Hann þurfti að senda foreldrum sinum orð. Akiit hlustaði, og rheðan hann hlustaði, skildi hann, hvað á seyði var; — drengurinn vildi kom- ast aftur til kyr.flokks sins. Konungur Islands er kominn út i Reykjavik. HffimsmiHsmmmmmmmmmsfi m m m m m m m m m m nmmmmiHmmmmmmmmmmms ©Dýr Tarzans© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan-. sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst • á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og 2. sagan enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.