Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 4
A T 11 A F
K O N l! R
Æ N l
K O
Hafiö þiö smakkaö linsubaunaborgarana hjá
Grænum kosti ? Hvaö er nú það, kann einhver
aö spyrja þvf þaö er stutt síöan staöurinn var
opnaöur. Þó hafa margir fundiö hann og græn-
metissinnar sem vinna í miöbænum fjölmenna
þangaö í hádegínu. Maturinn er frábær græn-
metismatur. laus viö sykur, ger og hvítt hveiti.
Og hvar í ósköpunum er svo þessi staour: Jú,
innst í húsinu sem stendur eiginlega á plani
bílastæöahússins á homi Skólavöroustígs og
Bergstaöastrætis. Og þetta er fyrsti „heilsu-
bitastaöurinn" á íslandi.
Grænn kostur er í eigu Hjördísar Gísladóttur
og Sólveigar Eiríksdóttur. Þeirra samstarf
hófst þegar Hjördís var ráöin verkefnisstjóri
hjá Náttúrulækningafélaginu og faliö aö sjá
um matreiðslunámskeið. Henni datt í hug að
kenna fólki að elda grænmetisfæði án auka-
efna og fór að leita að góðum kokki. Þá var
henni bent á Sólveigu. Námskeiðin gengu vel
en þrátt fyrir það ákvað Náttúrulækningafé-
lagið að þeim skyldi hætt. Þá varfjöldi fólks á
glútenóþol. Við hugsuðum
þennan stað sem miðstöð
þeirra sem þjást af ofhæmi
en reyndin er sú að hingað
kemur alls konar fólk."
Sólveig Eiríksdóttir var
sjálf með fæðuóþol sem
krakki og hefur sannreynt
á sjálfri sér hve mikilvægt
er að endurskoöa matar-
æðið. Hún sótti hvert mat-
reiðslunámskeiðið á fæt-
ur ööru í Kaupmannahöfn
þar sem hún bjó um skeiö
auk þess sem hún vann
sem kokkur í Kerlingafjöll-
um um árabil.
„Ég hef lesið mér til sjálf," segir hún,
„því maður verður sjálfur að afla sér
fræðslu um grænmetisfæði. Indverjar eiga
t.d. langa hefö sem ég hef kynnt mér og
þaö er líka forvitnilegt að skoða hvað
Mexíkanar gerðu áðuren aukaefnin komu. Nú
S MA RT. Ó DÝRT
OO GOTT
biðlista svo þær ákváðu að halda áfram sam-
starfinu og leigðu sér húsnæði til námskeiða-
halds. Á námskeiðin kom margt fólk sem hef-
ur fæðuóþol. Meðal þess voru fjölmargir með
mjólkurofnæmi og geróþol og enn aðrir sem
hafa ofnæmi fyrir þeim aukaefnum sem oft
eru sett í nútíma matvæli. Þetta fólk gat
aldrei fariö út aö borða vegna þess að það
vantaöi matsölustað sem bauö upp á
„hreina" fæðu. Þær ákváðu því að færa út
kvíamar og opna slíkan stað.
„Viö fórum til London og skoðuöum svip-
aða heilsubitastaði þar," segir Hjördís. „Þar
er maturinn ódýr, enda hráefnið ódýrara en
hér. Okkur langaöi til að gefa íslendingum
kost á jafn ódýrum mat og ná tekjunum frek-
ar inn með fjöldanum. Það sýnir sig að fjöld-
inn kemur þannig að þetta virðist ætla aö
ganga upp. Viö vildum líka að þetta yrði „töff"
staður í staöinn fyrir blúndurnar og gamla stíl-
inn sem hefur einkennt veitingastaði í mið-
bænum undanfarin ár. Kjörorðin voru sem sagt
smart, ódýrt og gott. Við vildum einnig gera virkilega
vel við þá sem þjást af ofnæmi fyrirtd. kjöti, sykri,
geri, aukaefnum og mjólkurvörum og bráðum ætl-
um við líka að vera með mat fyrir fólk sem hefur
Jf jújdihgafcauhir í Jíarrý
1 ko]]i íijújdihoakauhir
5 fco]]ar vath
1 tsjí. sa]t
1 fco]]l púrra
1 fco]]i gu]r*tur
1/2 fco]]i paprifca
i/i fco]]i rófur
<<- hvítjaujisrif
2 tsjí. Jtarrý
1/h tsjt. íayehhe
l/<t ] vath
1/2 ] grjehhietisso'5/Jíraftur
1. Bauhirhar fcvephar og ]áth-
ar ]i|oja i Weyli yfir nótt
ásahit 10 sm strilu]i af Jjohifeu,
eía fcejtisþara, sehi <íre?ur úr
?asinyh<ÍUh í tó'rwuhi J>e?ar
fó]Jj fcor'Sar tauhir. Me3 tví a'S
leggja hahh i fcleyli oo sjóSa
sííah Me3 fcauhuhuhi er f as-
hiyh<íuhihhi hajtíi'5 i ]áglnarRi.
I. Soíhar í hýju Vathi í 1 kls\.
og saJtaíar í ]o]<]h.
3,. 0]ía setl á pó'hhu og i hehhi
er hvit]au}íur og kry44rt hitaí.
<+. SrtshMetihU fcætt út í oy ]át-
tstt út i oo ]áti? sjó'Sa i uhi 10
Grænn kostur: Miostóö þeirra sem þjást af
fæöuóþoli, en þaö eru fleiri sem velja
þennan kost. Athafnakonurnar f.v.: Sólveig
Eiríksdóttir og Hjördís Gísladóttir.
er talið að um 75% Vesturlandabúa séu með
geróþol en gerið er nýtt í fæðunni því það var
ekki fundið upp fyrr en eftir 1870. Við munum
líka eftir því að foreldrar okkar keyptu eplakassa
fyrir jólin en nú er það liðin tíð og fólk kaupir
konfektkassa í staðinn. Sykur var yfirleitt ekki á
borðum almennings fyrr en eftir seinna stríð og
þá var líka farið að setja alls kyns aukaefni í fæð-
una. Við sérhæfum okkur í fæöu án þessara
aukaefna en þegar við vorum búnar að sleppa
sykrinum, gerinu, mjólkinni og hvíta hveitinu vor-
um við komnar svo langt að við ákváðum að
sleppa eggjunum líka vegna þess að það eru
svo margir með ofnæmi fyrir eggjum."
Það hljómar undarlega í eyrum leikmanna
að mjólkurafurðir séu ekki notaöar við matar-
gerðina, en fjöldi fólks hefur ofnæmi fyrir
þeim. Á Grænum kosti er þó notuð örlítil AB-
mjólk í sósurnar, enda er hún ekki geril-
sneydd, og þeir sem eru lausir við mjólkur-
óþol geta fengíð þeyttan rjóma með eftirrétt-
unum. Sé einhver hræddur um að fara á mis
við kalkið segjast þær sækja þaö í t.d.
sesamfræ, þara, tofu og hirsi auk þess sem
þær noti mikið hnetur við matargerðina.
Hjördís og Sólveig keyptu 57 fm húsnæði
fyrir veitingastaöinn sinn og byrjuðu á því aö
hafa opið frá hálf tólf til 6. En vegna þeirra
sem vilja fá að borða kvöldmat hjá þeim hafa
þær nú ákveðið að hafa opið til 9 á kvöldin.
„Okkur dreymdi aldrei um að við gætum
orðið atvinnuskapandi, en viö sjáum nú fram
á að geta ráðið starfsfólk okkur til aðstoðar,"
segir Sólveig að lokum og leysir okkur út með
uppskrift að einum af þeim réttum sem þær
bjóða upp á á námskeiðunum.
sbj