Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 7

Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 7
happadrjúgt veganesti. Af hverju tökum við þaö ekki í okkar þjónustu? Frjáls umræða og skoö- anaskipti eru sannarlega vannýtt auðlind í baráttunni. BERGÞÓR BJARNAS aðstoðarmaður kosningastýru Kvennalistans í Reykjavík 0 N eMa war- ranum 1. Auövitað er engin ein ástæða sem hægt er að benda á. Mér finnst þó samtímasaga Kristínar Ástgeirsdóttur í síðustu Veru hæpin. Til dæmis að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri hafi skemmt fyrir Kvennalistanum meö því að fara á fundi hjá öðrum framþoöum og segjast jafnvel vilja skoða Evrópusamþandið. r Eitt landsins mesta úrval af ? fatnaði á barnshafandi konur Þetta finnst mér fráleit skýring. Kvennalistinn fékk tvö örugg þorgarfulltrúasæti á Reykjavík- urlistanum út á það að borgarstjóraefnið væri allra fulltrúi og margir í Þjóðvaka unnu heilmik- ið fyrir Reykjavíkurlistann og því skiljanlegt að þau hafi viljað fá borgarstjórann á fund. Borg- arstjórinn var á heilli baksíðu í kosningablaöi Kvennalistans og hvatti fólk til að kjósa hann svo öllum má vera Ijóst hver skoöun hennar er. Ég held miklu frekar að fjarvera Ingibjargar Sól- rúnar úr 1. sætinu í Reykjavík skýri 5 prósenta fylgistap Kvennalistans í Reykjavík. Hvað varð- ar Evrópusambandið er stór hópur fólks innan Kvennalistans sem vill skoða aðild að ESB þó opinber skoöun Kvennalistans sé að vera á móti. Ég álít Evrópustefnu Kvennalistans hafa veriö úrelta frá upphafi og hún hefur örugglega fælt einhverja kjósendur frá. Hins vegar styö ég Kvennalistann vegna þess að ég tel kven- frelsi, mannréttindi og samáþyrgð, svo notuö sé yfirskrift stefnuskrárinnar, mikilvægari en Evrópuættaöar skammstafanir. Kristín Ást- geirsdóttir hefur verið að ýja að því í fjölmiðlum að það væri efni í aðra grein að skoða upp- byggingu kosningabaráttunnar. Mér þætti gaman að heyra hvort hún telji kosningastjórn- ina og okkur starfsmennina hafa staðið sig svona illa eða hvað er hún ab fara? Ég hef heyrt fólk utan Kvennalistans segja að kosn- ingaþarátta Kvennalistans hafi veriö vel ogfag- lega rekin og útkomuna hafa komið á óvart. Ég held að ef það á að fara að „skoða" og „álykta" þá sé affarasælast að þyrja á eigin garði. Sem skýringar á úrslitunum má nefna að alltof lítið hafði heyrst frá Kvennalistanum á síöasta ári kjörtímaþils- ins og því of seint að reyna að vinna upp tap- aö fylgi í sex vikna kosn- ingaþaráttu. Það er líka erfitt að halda tiltrú fólks eftir tólf ár í stjóm- arandstöðu. 2. Ég held að allt kven- frelsisfólk hljóti að hafa oröiö fyrir vonbrigöum með úthlutun ráðherra- stólanna og að konur í Sjálfstæðisflokknum skuli bara kyngja þessu, hvort sem þær teljast „Sjálfstæöar" eða „Ósjálfstæðar". Úr- slit og eftirmálar kosn- inganna eru áfall fyrir kvennaþaráttu og ég Fis - létt Grettisgötu 6 Sími 5 62 68 70 held að margir fyrrverandi kjósendur Kvenna- listans, sem ekki kusu hann að þessu sinni, nagi sig nú í handarþökin. Konur gefast þó tæplega upp. Fyrir Kvennalistann sé ég tvo möguleika fyrir næstu þingkosningar. Annað hvort sameiginlegt framhoð eöa kosninga- bandalag við stjómarandstöðuflokkana. Ef ekki, þá aö þjóöa karla, sem vilja, velkomna í Kvennalistann og á framooðslistana og gera Kvennalistann að félagshyggjuafli, þvt stefnan er vissulega góð. HERDIS ÞORGE stjórnmálafræðingur R S D 0 T T I R <P...V. <>/¦¦¦ VM3 þu|un a 1. Kvennalistinn náði ekki aö þeirri þverpóli- tísku ímynd sem hefði veriö framhoðinu nauð- synlegtil aukinna vinsælda og þar meö áhrifa. Upphaflega þótti kvenfrelsisþaráttan eiga mesta samleið með sósíalisma en með tíö og tíma hafa femínistar lært að konur eiga alls staðar undir högg að sækja, hvar í flokki sem þær standa. Því var þaö mikill misskilningur hjá Kvennalistakonum að ráðast að Jóhönnu Sigurðardóttur þegar hún klauf sig út úr karla- veldinu í Alþýðuflokknum. Þeim stóð of augljós- lega stuggur af þeirri samkeppni sem framooð Jóhönnu veitti þeim. Innþyrðis togstreita og ágreiningur veikti einnig stööu Kvennalistans út á við. Hin tíöu útskipti og þrotthvarf Ingiþjargar Sólrúnar af þingi yfir í borgarstjórn setti strik í reikninginn. Frá því að frumkvöðlar Kvennalistans settust inn á þing 1983 hefur smátt og smátt dregiö úr slagkraftinum. Þingkonumar hafa fengið á sig svipaða ásjónu og atvinnupólittkusarnir. Þóttafullum svip hefur þrugðiö á andlit sumra þeirra þegar þær birtast I fjölmiðlum. Þá hefur málflutningur þeirra ekki veriö nógu öflugur

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.