Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 20

Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 20
MAI í morgu gginni. LöTBrðin $prett Sumariö bíö.ur með heitan 1 )m áridan riæstu daga. Sigrún Ragnarsdóttir] Einhvern veginn svona gæti Astin í sjálfri mér litiö út ef ég ætti aö mynda hana núna. En þaö er einmitt verkefni sem VERA fól sjö konum. Þær fengu í hendur einnota Kodak-myndavélar og áttu aö taka myndir af Ástinni í sjálfum sér. Þessar sjö konur brugöust vel viö og héldu út um víðan völl með myndavélarnar. Hver og ein leit í eigin barm og sótti ástina í sjálfri sér. Myndirnar eru því hver með sínum hætti og ótrúlegt hvað ástin í konunum hefur margar myndir. Árangurinn fer hér á eftir en myndirnar voru framkallaðar hjá Hans Petersen, sem var okkur innan handar við þetta verkefni. Þessar myndatökur voru hugdetta Ijósmyndarans Báru og hún aðstoðaði okkur við að velja eina mynd frá hverri konu til birtingar í blaðinu. sbj Sigrún Björnsdóttir fréttamaður hjá Ríklsútvarpinu Ástin í sjálfri mér: „Svona finn ég aftur brotin mín og þau mig. Gott að safna þeim saman viö ogviö......og skoöa.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.