Vera - 01.06.1995, Page 23

Vera - 01.06.1995, Page 23
Ég spyr hvort vænlegt væri þá aö tala um jafna stöðu eða jafnstöðu í stað jafnréttis. Jafnrétti fengist að minnsta kosti ekki með- an staða kynjanna væri ekki jöfn. Ráðherra verður aftur hugsi á svip og segir að e.t.v. geti sú verið raunin. „Það er hins vegar Ijóst að rikisstjórnin mun vinna að þessum málum. Því siðleysi sem rfkir í garð kvenna á vinnumarkaði verð- ur að útrýma. Vafalaust er það ekki einfalt mál, en ríkisstjórnin og ég sem ráðherra þessa málaflokks munum vinna þessu máli eins og kostur er." Siv Friðleifsdóttir formaður „starfshóps til að draga úr launamun karla og kvenna" sagði á fjölmennum fundi Kvenréttindafé- lags Islands þann 16. maf sl. að mikinn póli- tískan vilja þyrfti til þess að starfsmat yrði konum í hag. Nú er að bíða og sjá hvort vilji ráðherra jafnréttismála dugar. Páll Pétursson ráöherra jafnréttismála: „Ég get ekkert gert að því að ég er ekki kona.“ Olafur Þóröarson

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.