Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 33

Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 33
I .- J Á kvennadaginn 8. mars sl. hófst alþjóöleg herferö Amnesty International vegna mannréttinda- vegna mannréttinda- brota gegn konum. Sam- tökin beina athyglinni aö þeim milljónum kvenna sem þola misrétti, kúg- un, ofsóknir og pynding- ' -ÍMHI ar. Ríkjum heims hefur mistekist aö tryggja rétt- indi allra kvenna og víöa standa yfirvöld I vegi fyrir jafnrétti kynjanna. Ráöamenn hylma yfir meö þeim sem troöa á borgaralegum og pólitískum réttindum kvenna; handtaka þær, pynda eöa myröa. Konur sem berjast fyrir sjálfsögöum mannréttindum eru víöa pyndaöar, fangelsaöar eöa drepnar. Þrátt fyrir þaö hafa hreyfingar kvenna um heim allan sprottiö upp, vaxið og styrkst. Þær helga sig baráttunni gegn ofbeldi, valdníöslu, pyndingum og misrétti kynj- anna. Lesendur Veru eru hvattir til aö skrifa vegna tyrkneskrar konu, en mál hennar er meö- al þeirra mála sem Amnesty International vill vekja athygli á í kvennaherferð samtakanna. Tyrkland Eren Keskin er tyrkneskur lögfræöingur sem berst fyrir auknum mannréttindum í heima- landi sínu. Hún var fundin sek I september 1994 um „aðskilnaðar áróður" og dæmd til tveggja ára fangelsisvistar. Dómurinn byggöi á túlkun dómsvalda á blaðagrein sem hún skrifaði um málefni Kúrda. Hún situr nú í fangelsi. Vinsamlega skrifið tyrkneskum yfirvöldum og krefjist þess aö hún veröi leyst úr haldi nú þegar. Hér kemur heimilisfangiö og bréf sem þið getið afritað og sent: Prime Minister Mrs Tansu Ciller Office of the Prime Minister Basbakanlik 06573 Ankara Tyrkland Your Excellency Eren Keskin is a lawyer and human rights activist, and she faces a prison sentence. In September 1994 she was found guilty of „separatist propaganda". Eren Keskin has repeatedly been harassed; she has been arbitrarily detained and Physically assaulted by police officers, and she has received several death threats. She has been imprisoned and is a prisoner of conscience. We urge your exellency to release her without any conditions. Yours sincerely m. 'J L.TEN CATE Lady Highleg 3813 S,M,L,XL Rio 3812 Verð 5 stk. kr. 3.500.- Hv., Sv., Beige DESIREE 3703 S,M,L Verð 5 stk. kr. 3.300.- Taille 3807 M,L,XL Verð 5 stk. kr. 3.000.- I Highleg 3809 S.M.L.XL Verð 5 stk. kr. 3.000.- ATH. ÖLL VERÐ MIÐAST VIÐ PÓSTKRÖFU M. Magnúsdóttir sf. sími 568 9450 / fax 568 9456

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.