Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 34

Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 34
Sylvia Beach og Adrionne Monnior ráku bókabúöir i París á tímum tveggja hoimsstyrjalda og bjuggu saman i íbúb Atlrionne. Til þeirra sóttu tvær kynslóöir bandariskra, breskra og franskra rlthöfunda í Par- ís bókmenntalega næringu sína og Sylvia varO fyrsti útgofandi írska rit- höfundarins James Joyco. Bókabúöin hennar hót Shakespeare og Company. að sinna áhugamálum sínum og var faðir þeirra stoltur af sínum sjálfstæðu dætrum. Barátta bresku suffragettanna fyrir kosn- ingarétti kvenna hafði áhrif á þær og móðir þeirra, Eleanor sem einnig hreifst af Evr- ópu, var á stöðugum ferðalögum með dæt- ur sínar. Hún og Sylvia voru meðal annars T tvö ár á Spáni og varð spænskan fjórða tungumál hennar, auk ítölsku og frönsku. Með ferðalögunum vildi móðirin stuðla að aukinni menntun dætranna og það sjónar- mið varði faðir þeirra en í Princeton, þar sem hann starfaði, var talað um að konan og dæturnar hefðu svikið hann. Sylvia fór til Parísar áhð 1916 til að lesa frönsk Ijóð og komast að heiman. Þá var stríð í Evrópu og margir Ameríkanar buðu ekki miklir í Frakklandi á þeim tíma. Adrienne og Gertrude Stein Árið 1917 urðu þáttaskil í Itfi Sylviu, en þá frétti hún af bókaverslun Adrienne Monnier og fór að sækja Ijóðaupplestra sem þar fóru fram. Hún var þá þrítug en Adrienne 26 ára. Þær voru afar ólíkar - Adrienne bústin og móðurleg en Sylvia grönn og beinaber og alltaf með sígarettu milli langra og fínlegra fingranna. Hemingway segir að Sylvia hafi verið hressileg í fasi: „Hún hafði fallega fæt- ur, var elskuleg, skemmtileg og áhugasöm og hafði gaman af því að spauga og slúðra. Enginn sem ég þekki hefur verið eins elsku- legurvið migog hún." Árið 1919 opnaði Sylvia svo sína bóka- verslun, Shakespeare og Company, í ná- írans enm Sylvia fæddist árið 1887 og ólst upp í New Jersey í Bandaríkjunum þar sem faðir henn- ar var prestur. Sylvia var heilsutæpt bam og fékk því litla formlega menntun, en var orð- in læs fjögurra ára gömul ogfann sinn heim í bókum. Hún kom fyrst til Parísar árið 1902 þegar faðir hennar fékk starf við amerísku kirkjuna þar. Par- ísardvölin hafði mikil áhrif á fjölskyld- una sem dvaldi í borginni í þrjú ár og systumar þrjár áttu allar eftir að snúa aftur. Þær voru hvattar til þess sig fram til starfa fyrir Frakkland. Sylvia tók að sér landbúnaðarstörf og starfaði einnig nokkra mánuði í Síberíu fyrir Rauða kross- inn. Hana langaði til að verða blaðamaður en atvinnumöguleikar blaðakvenna voru grenni við verslun Adrienne og sex árum seinna var hún oröin ein af þekktustu kon- unum í París. Bókabúðin markaði upphaf nýs tímabils bókmennta á ensku í París og þessar tvær verslanir, sem einnig lánuðu bækur, voru algjör nýjung í Parísar- borg. Annað sem markaði þeim sér- stööu var það að þær seldu einung- is bækur sem þær voru sjálfar hrifnar af. Viðskiptavinimir streymdu að og geröust meðlimir bókasafnsins. Hér hittust frægir rit- Sylvla Beach og Adrienne Monnier. Samband þeiira stóð í 38 ár.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.