Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 121

Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 121
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST í HARMLEIK bil að fara inn á sömu braut og Loftur, þá hef ég ekki viljað segja neitt um hana hér á Is- landi, því ég veit að það yrði lagt úr sem róg- ur og öfund." Leynimelui 13, segir hann, er gamanleikur sem þeir Emil Thoroddsen og Indriði Waage slcrifuðu fyrir nokkrum árum og hefur verið leikinn 35 sinnum í Reykja- vík og víða úti á landi, alls staðar við góða dóma. Þeir hafi valið þetta leikrit vegna þess að þeir álíti það mjög viðráðanlegt, elcki þurfi mikinn útbúnað, það sé líklegt til aðsóknar og svo þekki þeir það öðrum leik- ritum betur. Af efni leiksins er að segja að það er sótt í hin erfiðu húsnæðismál í Reykjavík stríðsáranna. Verður aðalpersón- an, Madsen klæðskeri, sem Alfred Andrés- son lék, fyrir þeim ósköpum að yfirvöld út- hluta samkvæmt sérstakri tilskipun hús- næðislausu fóllci afdrepi á glæsilegu heimili hans og spretta af því alls kyns spaugileg at- vik á farsavísu. Leilcurinn varð, eins og Har- aldur segir, mjög vinsæll, enda státaði hann af mörgum bestu gamanleikurum þjóðar- innar auk Haralds sjálfs og Alfreds, Emilíu Jónasdóttur, Brynjólfi Jóhannessyni, Ingu Þórðardóttur, Auróru Halldórsdóttur og Önnu Guðmundsdóttur. Af yngra fólki kornu Bryndís Pétursdóttir, Klemens Jóns- son, Árni Tryggvason og Steindór Hjörleifs- son við sögu. Framhald bréfsins er athyglisvert í ljósi síðari viðburða, en eins líklegt að Haraldur hafi ekki látið þar allt uppi sem honum bjó í lirjósti: Það var fundur hjá Kvikmyndafélaginu Sögu í dag, og stakk ég upp á því að ég fengi urnboð til þess að athuga möguleikana á því að fá hingað ungan danskan mann okkur til aðstoðar, og var það umboð veitt. Hugmynd mín er að fá mann sem lcann eins rnikið og hægt er viðvíkjandi kvikmyndagerð. Hann yrði ráðinn til 3-6 mán- aða til að byrja með, en ef okkur félli við hann og honum við oklcur, þá yrði hann áfrarn hér. Ef oklcur vex fiskur um hrygg, þá getur þetta orðið framtíðar atvinna fyrir reglusaman og duglegan mann. Hver veit nema við síðar meir höfum efni á því að fá þig hingað til íslands til að stjórna filmtöku á einhverju slcáldverki sem þér væri samboðið. Ég ætla að biðja þig, Gunnar minn, að koma mér í samband við einhvern ungan film- mann, sem hugsanlegt væri að vildi taka þetta að sér, því ég veit að þú mælir ekki nema með góð- um og fjölhæfum manni. Þegar ég kem til Hafn- ar mun ég skýra þér nánar frá högum Sögu og fyr- irkomulagi því er við hugsum okkur á tilraunum okkar. En það get ég sagt þér strax, að þó að við höfum elcki mikla peninga til urnráða sjálfir eins og stendur, þá hefur bæði Nýja Bíó og Tjarnarbíó boðist til þess að leggja fram fjármagn til þess að filma Leynimelinn gegn því að rnyndin verði sýnd hjá þeiin og þeir fái helming ágóðans. Hvort við snúum okkur að Tjarnarbíó eða Nýja Bíó er ekki fullráðið ennþá, en hvað sem við gerurn þá viljum við að svo stöddu ekki binda okkur með meira en eina mynd til þess að byrja með. Næsta bréf Gunnars til Haralds er skrifað um níu mánuðum síðar, í mars 1950. Af því má sjá að Gunnar hefur á fundi þeirra sum- arið áður ráðlagt Haraldi að leita til kvilc- myndafyrirtækisins Minerva film en eklcert orðið úr samstarfi við það. Segir Gunnar raunar eins gott að svo fór; hann hafi síðar reynt sjálfur að stuttmyndadeild fyrirtækis- ins sé milclu verr á vegi stödd en liann hefði gert sér grein fyrir. Sarntöl þeirra tveggja um sumarið lrafa augljóslega elclci leitt til neinna álcvarðana um framtíðarstörf Gunn- ars fyrir Sögu. I bréfinu segir Gunnar þau tíðindi af Danslc Kulturfilm, þ.e. fræðslumyndagerð danslca rílcisins sem hann hafði unnið mest 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.