Ritmennt - 01.01.1999, Side 154

Ritmennt - 01.01.1999, Side 154
GRAFSKRIFTIR OG RITMENNT ar síður, en hugmynd Björns var að Alþýðlegt fréttablað skyldi koma tvisvar í viku, að minnsta kosti um þingtímann, tvær síð- ur hvert sinn, en þó þriðjungi efnisdrýgra en hálft hinna blað- anna. Aðalefni blaðsins skyldi vera innlendar fréttir, ritstjórinn kvaðst vilja forðast egnandi og ósiðferðislegan rithátt, blaðið myndi flytja auglýsingar sem almenningi gætu við komið en hafna „tálvöru-auglýsingum; þess vegna mun útg. blaðsins fara á mis við hinn mikla arð af Brama-augl. og þvíl." eins og ritstjór- inn orðar það.3 Þegar liðinn var sá tími sem ritstjórinn hafði gefið sér til söfn- unar áskrifenda kom annað (og síðasta) tölublaðið út, í minna broti en hið fyrsta tölublað en fjórar síður. Þar greinir ritstjórinn frá því að áslcrifendasöfnunin hafi elcki gengið sem skyldi, og jafnframt svarar hann gagnrýni sem hann hefur fengið. Var það einkum einfeldni blaðsins, eins og það er lcallað, sem menn höfðu á móti og báru því við að ekki væri hægt að binda blaðið inn þar sem það væri einblöðungur, bara framsíða og baksíða. Ritstjórinn tók gagnrýnina til greina og breytti forminu en svar- aði samt, að „þó vitum vér allir, að flestir rífa blöðin í umbúðir, tappa og ... óðara en búið er að lesa þau".4 Ekki þarf mikið hugmyndaflug til að skilja hvað það er sem ritstjórinn ekki vill skrifa fullum stöfum. Þetta vekur hins vegar ýmsar aðrar spurn- ingar. Hvenær hófst sá siður að rífa blöð niður í..og hversu lengi var þetta við lýði? Var þetta almennt eða mismunandi eft- ir ólíkum þjóðfélagshópum eða búsetu? Þessu mætti einhver þjóðháttafræðingur gjarna reyna að svara. Fyrir bóksögu er þetta ekki ómerkilegt dæmi um ,notkun' prentgripa. Augljóst má vera að sá blaðakaupandi sem kominn er upp á lag með að rífa blaðið niður í .... getur vart án blaðs verið - segi hann upp áskrift sinni að einhverju blaði er hann nánast tilneyddur að talca áskrift að einhverju öðru blaði þótt eklci sé nema vegna..Og fyrir blaðaútgáfuna í landinu styrkti þetta ótvírætt útgáfugrund- völlinn og gerði blöðin ómissandi. Steingrímur fónsson 148 3 Alþýðlegt fréttablað [1:1) (22. júní 1886), bls. 1. 4 Alþýðlegt fréttablað 1:2 (29. júlí 1886), bls. 1.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.