Ritmennt - 01.01.2000, Side 86

Ritmennt - 01.01.2000, Side 86
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT ar, sem þá var orðinn prestur á Gilsbakka í Hvítársíðu, dagsettu 8. janúar 1883 skrifar Jón Steingrímsson:33 Ovinir Sch. lugu því, að ritarinn hefði vaknað, þegar höfuðið var klofið. Það er eitt dæmi meðal margra upp á illgirni þeirra. Jarðar-för hans fer fram á föstudaginn 12. þ.m. Nú er Jón ritari orð- inn allra bezti maður í munni brodda hjer í bæn- um og þess háttar manna; þeir segja: „Hann var ofgóður maður til að lifa". Breytingar í blaðaútgáfunni I bréfinu 8. janúar 1883 segir Jón Stein- grímsson Magnúsi Andréssyni fréttir af blaðaútgáfunni í Reykjavík. Jón Olafsson sé að sögn í miklum kröggum eftir lát ritarans, sem ætlaði að verða hans önnur hönd við útgáfu Þjóðólfs sem Jón Ólafsson hafði lceypt og sameinað Skuld. Sé 1. nr. lcomið út af honum, en í síðasta númerinu af Skuld (29. des.) séu rolcnaslcammir um bæjarfóget- ann Theodor Jónassen og Grím Thomsen, og „segja menn, að skammirnar um Grím sjeu í þeim tilgangi geröar, að Jón Ól. ætli sjer að lána peninga hjá síra Þórarni í Görð- um, og vonað, að sjer mundi þá ganga bet- ur". Einnig segir Jón Steingrímsson Magnúsi að Kristján Ó. Þorgrímsson, fyrrum eigandi Þjóðólfs, og Einar Þórðarson prentari hafi stofnað blað er þeir nefni „Suðra". Hafi þeir fengið Gest Pálsson sem ritstjóra, en Gestur ritstýrði nokkrum síðustu tölublöðunum af Þjóðólfi áður en Jón Ólafsson keypti blaðið af Kristjáni í árslolt 1882. Jón Steingrímsson segir 1. nr. af Suðra ltomið út og líti dável út, „en hárugt mun vera hermt frá sumu og talsvert skrum, svo sem t.d. í greininni um leildna hjerna í sltólanum [...] Síra Þórður fær „Suðra" og lætur þig víst fá expl. ef þú hefur ckki fengið það áður".34 Prentun Þjóðólfs hafði flust yfir í ísafold- arprentsmiðju í ársbyrjun 1882 en Slculd sem Jón Ólafsson ritstýrði var prentuð í Prentsmiðju Einars Þórðarsonar. Þegar Jón keypti Þjóðólf og sameinaði blöðin 1883 hvarf Slculd úr sögunni sem sérstakt blað. Þar með var prentsmiðja Einars án blaðs, og voru það því miklir hagsmunir fyrir prent- smiðjuna að hið nýja blað Suðri skyldi kom- ast á fót og vera prentað hjá Einari. Og fleira hefur Einar prentari haft á prjón- unum til að útvega prentsmiðju sinni verlc- efni því að í októberlok 1883 skrifar Jón Magnúsi og segir að Einar prentari ætli „einnig að gefa út tímarit með Gest fyrir rit- stjóra, annað en Suðra,- þar í á að verða sl<áldslcapur, eintómur slcáldslcapur eptir Gest (og Einar?)".35 Elclcert varð þó úr þess- um áformum, og örlög Prentsmiðju Einars Þórðarsonar urðu elclci umflúin. Hún hætti störfum í maí 1886, og lceypti Björn Jónsson pressuna og prentáhöldin og sameinaði ísa- foldarprentsmiðju. Lauk þar sögu prent- smiðjunnar sem átti upphaf sitt að relcja til fyrstu prentsmiðju á íslandi sem lcom að Hólum um 1530. Vesturheimsferðin Arin upp úr 1880 voru milcil harðindaár. Aulc þess gelclc slæm mislingasótt sumarið 1882 er lagði marga að velli. Stórir hópar fóllcs fluttust til Vesturheims, og meðal 33 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 8.1. 1883). 34 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 8.1. 1883). 35 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 31.10. 1883). 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.