Ritmennt - 01.01.2000, Side 127
RITMENNT
HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA?
og vegna þess að ekki er alltaf ljóst hvað
kemur frá Recensus og hvað frá honum
sjálfum, er hæpið að álykta út frá þessu
dærni að Hálfdan hafi stuðst við noklcuð
annað en útdrátt sinn er hann slcrifaði lcafl-
ann um Þorstein Björnsson.14 Það virðist
einnig hæpið að Páll Vídalín hafi vísað til
bókasafns Árna Magnússonar með þessurn
hætti svo snemma sem um aldamótin 1700,
þótt að vísu sé elclci vitað hvenær eða hvað-
an Árni félclc handritið að Noctes Setberg-
enses.15 Dæmið virðist því elclci breyta nið-
urstöðu Jóns Samsonarsonar um handritin,
það er að gera megi ráð fyrir því að það sem
sé sameiginlegt með latneskum útdrætti
Hálfdanar og íslenskri þýðingu Þorsteins
liafi í raun staðið í Recensus.
Lolcs komum við að fjórðu og síðustu beinu
tilvitnun Hálfdanar í Slcáldatal Páls Vídalíns.
Hér er um að ræða lclausu sem er ólílc að því
leyti að hún lcemur elclci fyrir í nafnaupptaln-
ingu eins og hinar þrjár, og tengist cklci slcáldi,
heldur reiknimeistara (175-76):
Oddur Oddsson, prestur á Reynivöllum, sem
sýndi í rímtali sínu veraldlegt ár hinna fyrstu
alda frá íslands byggð og allt fram á 17. öld, án
mistaka (ég fylgi hér dómi Páls Vídalíns), ef und-
anslcilin er sú eina yfirsjón, að hann hefur aulcið
fimm dögum við þriðja sumarmánuð, í samræmi
við júlíanslca tímatalið, þegar fyrri rnenn viður-
lcenndu aðeins fjóra viðbótardaga. Þar að aulci gaf
hann einnig sumum mánuðunum ný nöfn en
vanrælcti gömlu nöfnin.
Otto Ottonis, pastor Reynevallensis, qvi
Calendario suo annum politicum primorum a
culta Islandia, et> ad Seculum usqve xvii repræ-
sentavit sine lapsu (P. Widalini Crisin hic
seqvor), si hoc unum parorama excipias, qvod
ad æstatis mensem tertium qvinqve dies adje-
cerit, Calendarium fulianum secutus, cum ve-
teres adjectitios istos dies qvatuor saltim agno-
scant, præterea qvoqve nova qvibusdam mensi-
bus nomina dedit, neglectis veteribus.
Þessa málsgrein bólcmenntasögunnar get-
um við borið saman við tilsvarandi æviþátt
í útdrætti Hálfdanar og nolclcuð stytta þýð-
ingu Þorsteins Péturssonar, sem hann
reyndar prjónar aftan við eftir öðrum heim-
ildum í Lærdómssögunni. Fyrstur er út-
dráttur Hálfdanar (105-06) og þá þýðing Þor-
steins eftir Bislcupaannálnum að slepptum
viðbótunum í Lærdómssögunni (105-06):
Sr Oddur gamle Oddson a Reynivðllum -
Musices egregie peritus novam adornasse Psal-
terii Davidis versionem dicitur Vernaculo
carmine — Musices potissimum exercitiis de-
stinatum, cætera minus numerosum. Fertur et
ex Hebræo textu novam Esaiæ versionem con-
fecisse sed cujus præter pauca fragmenta vix
qvicqvam superest. Computum Ecclesiasticum
scripsit, accurate qvidem, ammm politicum
primorum a culta Islandia seculorum et ad secu-
lum usqve 17. observatum, repræsentans, sine
lapsu, si hoc unum parorama excipias, quod ad
æstatis mensem tertium qvinqve dies adjecerit,
Calendarium fulianum secutus, cum veteres
adjectitios istos dies qvatuor saltim agnoscant.
Præterea qvoqve nova qvibusdam mensibus
nomina dedit neglectis veteríbus, qvod
utrumqve nos in voce Tvimanudr notavimus.
Inseruit etiam suo Calendarío Tabulam secun-
dum Gerlandum, ut Latini vocant, qvam nos
interdum Tablbyrding interdum Prik-stafe
14 Gott dæmi um ruglingsleg vinnubrögð í þýðingu
Þorsteins Péturssonar er að finna einmitt í þessum
kafla. A bls. 145 (í útgáfu Jóns Samsonarsonar) vís-
ar fyrsta persónan í orðunum „so sem adrer hafa
sagt mier" til Páls Vídalíns, en í orðunum „J Slcal-
hollte las eg commentarium [...] þa Bolc atti Gisle
Magnusson" til Þorsteins sjálfs, enda var Gísli
biskup samtímamaður hans en elclci Páls.
15 Sjá grein Peters Springborg, Nætter pá Island, bls.
158.
123