Ritmennt - 01.01.2000, Síða 130

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 130
GOTTSKALK JENSSON RITMENNT agraphiu um 44 af þeim skáldum og rithöf- undum sem Páll Vídalín gerði skil í Recensus. Skuld Sciagraphiu við Recensus í þessum óbeinu tilvitnunum er oftast ekki nema tvö til þrjú orð en getur þó verið allt að hcilli setningu lítið breyttri. í kaflanum um Bjarna skálda ber Þorsteinn Pétursson lof á hinn „snotra latinustýl"(8) í Recensus, og víst var Páll Vídalín mikill latínumaður. Því er elcki ólíklegt að Hálfdan hafi tekið upp orðalag vegna þess að honum þótti einfald- lega vel að orði komist. Einnig hefur Páll verið sérstaklega örlátur á dóma (criseis) sína á mönnum og verkum, og verða sumar umsagnir hans minnisstæðar, þótt Þorsteinn og Hálfdan gagnrýni hann einnig iðulega fyr- ir hörku og hjátrú, Þorsteinn beint, Hálfdan óbeint með því að milda og draga úr. Yfir- leitt kemur það ekki að sök að Hálfdan skuli ekki taka fram þessi lán sín frá Recensus, en þó kemur einu sinni fyrir að texti Hálfdanar verður óskýr af þessum sökum. í örstuttri grein um Guðmund Andrés- son, í upptalningu skálda eftir siðaskipti sem ortu um söguleg og veraldleg efni, seg- ir Hálfdan (79): „Guðmundur Andrésson orðabókarhöfundur snéri í ljóðmæli sög- unni af Perseus og var allur á valdi bragar- háttarins" (Gudmundus Andreæ, Lexici auctor, Historiam de Pcrseo in carmina transtulit, soli numerositati deditus). Þess- ari stuttu færslu fylgir alllöng neðanmáls- grein, svohljóðandi: „Þessi kvæði Guð- mundar um hinn krítverska Júpíter, Gor- gonshausinn og ægisið (sem ég hef ekki séð) eru lofuð í hástert af Resen, sem vart getur kallast hæfur dómari í málinu, í formála að Lexicon Islandicum [Kaupmannahöfn 1683], bls. 16" (Carmina Gudmundi de fove Cretio, capite Gorgonis, nec non Ægide, (qvæ non vidi) laudibus mirum in modum extollit harum rerum judex minus compe- tens Resenius, in Præf. ad Lexic. Isl. p. 16.) Ef heimildin sem vitnað er til er skoðuð, segir þar á blaðsíðu 17 (ekki 16): „Á íslandi eru einnig til íslenskar rímur Guðmundar um hinn krítverska Júpíter, Gorgonshaus- inn og ægisið, en sagan um þau efni er allvel kunnug íueðal íslendinga. í þessum rímum er slíka skáldslcapargáfu og slíkt dýrindis skáldskaparmál að finna, að það virðist elcki bara nálgast hin íslenslcu fornkvæði, heldur beinlínis bera sigurorð af þeim" (Extant qvoqve in Islandia Gudmundi Rithmi Is- landici de fove Cretico, capite Gorgonis, nec non Ægide, de qvibus apud Islandos non incelebris est historia, in qvibus tantus est genius tantaqve inveniuntur ornamenta poética, ut antiqvissima Islandiæ poémata, non solum adæqvare, verum etiam supe- rare, videantur.) Hér er greinilega eitthvað sem ekki gengur upp. Hálfdan getur að vísu fullyrt að prófessor Peder Hansen Resen, sem keypti handritið að íslensk-latneskri orðabók Guðmundar (dó 1654) á uppboði ár- ið 1665 og gaf það út árið 1683,17 hafi ekki kunnað íslensku nógu vel til þess að leggja mat á kveðskap Guðmundar, en ef þess er gætt að Hálfdan segist sjálfur ekki hafa séð Persíus rímur, þá virðist neikvæð umsögn hans um kvæðið ekki síður byggð á hæpn- um forsendum. Við samanburð á Sciagra- Jón Eggertsson, Jón Sigurðsson á Veóramóti, Magn- ús Jónsson sýslumann, sr. Ólaf Guðmundsson, sr. Ólaf Jónsson í Hítardal, Pétur Einarsson á Ballará, Sigurð Gíslason, Þorvald Rögnvaldsson á Sauðanesi. 17 Sjá inngang Jakobs Benediktssonar að útgáfu Deilu- rita Guðmundar Andréssonar. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.