Alþýðublaðið - 17.11.1923, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1923, Síða 3
ALÞYÐT7BLAÐIÐ S aðrir þegnar hins íslenzka ríkis? Og sv rið verðu*- — jú. Við atvinnuleysingjar fylgj- umst aliir einhuga að i þessu mikia máli, sem gerir r3t um, hver þau örlðg verða, sem bíða þessarar þjóðar á næstunni, og við bíðum úrslitasvarsins frá hærri stöðum, en ekki lengl, því að klœðleysi, kuldi og hungur er þegar farið að berja að dyr- um hjá mörgum hundruðum af os^ atvinnu'eysingjum bæði hér í Reykjavík og víðar. — Reykjavík 14. nóv. 1923. Agúst Jóhannesson. Skýr sla stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur á aðal- fundi 1923. 1. Félagsstarfið. Á árinu hata verið haidnir 20 fundir með að- alfundinum nú. Stjórnln hefir haldið 28 fundi, sem bókfærðir haía verið. Aðalstarf stjórnarinnar liggur í kaupmálunum, Stjórnin gerði samning við hf. Eimskipafélag íslands um áramótin síðustu, þar sem kaup'ð hélzt óbreytt. Kauptexti var ákveðinn fyrir mótormenn. í nóvembermánuði í fyrra rann út samniugur við Fé- lag íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda. Félagsmönnum er kunnugt um þá baráttu alla. Fyrir mót- stöðu féiagsins hélzt kaupið þó óbreytt til vetrarvertíðarloka. Stefna stjórnarinnar sem og allra féfagsmanna í kaupmálinu var sú, að kaupið lækkaði ekki, vegna I þ irrar miklu dýrtiðar og stopulu atvinnu, sem ríklr. Þegar útséð var um, að samningar myndu aldrel takast nema með lækkun kaups, var valin hin leiðin, að halda uppi taxta félagsins. Þetta hetðl teklst, ef íslándsbanki hefði ekki komið til skjalanna og þvingað þá útgerðarménn, sem taxtann vildu greiða, til að fylgj- ast með samtökum útgerðar- manna, svo að kauplækkunin kæmist á. Þar með var taflinu snúið við í okkar hendi á síð- ustu stundu. Félagar vorir trúðu á þessa leið, sem Ifka hetði tek- ist, et ekki hefðu verið nokkrir, sem gerðust verkfæri f höndum útgerðarmanna til að veikja mót- stöðuafl okkar. Mönnum er nú kuunugt um endi þesaa máls. Annað var ekki að gera, ef sámtök okkar éttu ekki að fara Reykjarpípur (Briar) 2,25, 3 teg. Tindlainnnn- stykki (raf) 2 00 Clgarettn- mnnnstykki o 75. Yasaspeglar 0.50—2.50 4 teg. Cfgarettn etni (■ilpscc') 400. Kaupfélagið. Áðalstræti 10. Verkameðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni i viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. í mola. Skaðinn á að gera okkur hyggna, en ekki ríka. Samningar þeir, sem gerðir voru, eru ueyð- arsamningar og bein afleiðlng af því, að útgerðermenn voru búnir að ná yfirtökunum í deilunni. Þeirra er peningavaldið, og fyrir því eru margir hinna snáuðu veikir á svelli. 2. Erlendn samhöndin. Eins og félagsmönnum er kunnugt, þá er félag okkar í hagsmunásam- bándi við sjómannaféiög Norður- \* Bdgar Rioe Burroughs: Sonup Tarzans. ana og reyndi að hagræða sér sem bezt i þyrnitrónu. Hann hafði bjargað lifinu, en meb þjáningum þó. Honum fanst ljónið aldrei ætla ab snauta i hurtu, enda leið hálf stund, áður en það gelik tígulega yfir grundina og hvarf sinum. Þegar það var farið, fór drengurinn niður úr þyrnitrénu, en ekki fækkuðu sárin á skrokk hans við það. Það liðu margir dagar, áðuí en hann varð laus við útvörtisáhi’if ráðningar þessarar, en áhrifin inn á 'við héldust, meðan hann lifði. Hann freistaði gæfunnar aldrei framar á lfkan hátt. Hann liætti oft siðar á tvær hættur, en aldrei að þarílausu, — og’ stangarsölik notaði hann oft eftir þetta. Þeir héldu nú um kyrt nokkra daga, meðan sár drengsins eftir þyrnana gréru. Apinn sleikti sárin, og gróru þau fljótt. Þegar drengurinn var ferðafær, héldu þeir enn af stað áleiðis til strandarinnar. Loksins kom hin langþráða stund. Þeir voru á leið um þéttvaxinn skóg, er drengurinn, sem fór eftir trján- nm, rak augun i spor, er hann kannaðist við, — spor, sem æstu blóð hans, — spor manns, hvíts manns. Hann þekti svo greinilega sporin eftir „danska" skó á meðal villimannasporanna. Slóðin var eftir hóp manna qg lá til norðurs i rétt horn af stefnu þeirri, er þeir Jack héldu. Vafalaust þektu þessir me.nn næsta strandbæinn. Líklega liéldu þeir þangað. Það var að minsta kosti þess virði að hitta þá, þó ekld væri nema til þess að sjá hvita menn. Drengurinn var æstur; hann vildi skunda á eftir þeim. Akút maldaði i móinn. Hann þurfti ekki að halda á mönnum. Honum fanst drengnrinn vera apafélagi sinn, þvi að hann var sonur konungs apanna. Hann reyndi aö telja um fyrir drengnum. Þeir myndu hráðum hitta íiokk af þeirra kyni; þar myndi Jack verða konungur, er hann eltist, voldugur eins og pahbi hans. En Jáck var ósveigjanlegur. Hann sagðist vilja sjá hvita menn aftur. Hann þurfti að senda foreldrum sínum orð. Akiit hlustaði, og meðan hann hlustaði, skildi hann, hvað á seyði var; — drengurinn vildi kom- ast aftur til kyr.flokks sins. : Konungur íslands er kominn út i Reykjavik. :—: m m m m m m m m m m Q Dfr Tarzans© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst • á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og 2. sagan enn fáanlegap. m m m m m m m Hmmmmmmmmmmmmmmmmi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.