Vera


Vera - 01.02.1997, Blaðsíða 29

Vera - 01.02.1997, Blaðsíða 29
sjálfsagt þýöa aukin útgjöld fyrir ríkið. En þessir krakkar eiga aö vera heima og þau eiga aö vera í skóla. Flest þeirra eru það, á framfæri foreldranna." Kostnaður vegna barna. Er það ekki einmitt þar sem við spörum mest? „Jú, þetta er dálítiö sérstök þjóð. Viö erum fiskveiðiþjóö. Allir vita hvaö þaö þýðir ef klakið í sjónum misferst. Það þýðir ttma- bundið efnahagslegt áfall. En hvað ef upp- eldi kynslóðanna misferst? Það er auðvitað áfall fýrir allt samfélagið sem hefur áhrif til langrar framtíðar.” Þaö er komið undir miðnætti á þessu kyrra, hlýja mánudagskvöldi í janúar, þegar borgarstjóri stendur upp. Viðtalið sem átti aðeins að taka tvær klukkustundir af anna- sömum degi, eftir annasama helgi, hefur teygst töluvert á langinn. Það er af svo mörgu að taka. Ég ákveð að gefa Ingibjörgu Sólrúnu frí frá málefnum Borgarleikhússins, sem hefur verið í brennidepli dagana á und- an, - og vona að ég fái seinna tækifæri til að ræða nánar við hana um skattamál og vaxtamál, fjölskyldugildin og áherslurnar f efnahagslífinu. Svona kona viö konu. „Fyrir tveimur árum fór í gang samstillt átak borgar, yfirvalda og foreldra um að fjarlægja börn undir 16 ára aldri úr miðborginni á nóttunni." Brjósthaldari A B C Sett meó póstkröfu. Kr. 1.890.- og Kr. 1.970.- Litir svart, hvítt og kremaö Buxur S M L & XL Buxur S M L & XL 5 stk. Buxur meö póstkröfu. Kr. 2.580,- Kr. 2.995.- Litir svart, hvítt og kremaö Sett meö póstkröfu. Kvenna Kr. 1.890,- Karla Kr. 2.100.- Litir: svart, hvítt, dökk hldtt, dökk grænt og dumbrautt Sími 568 9450 Fax 568 9456 Einnig upplýsingar uin úisiilustaði gegnuni (íiilu línuna

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.