Neisti


Neisti - 06.03.1962, Blaðsíða 1

Neisti - 06.03.1962, Blaðsíða 1
1. tölublað. Þriðjudaginn 6. marz 1962. 30. árgangur Bæjarráð samykkir að kaupa tvö fiskiskip í stað Elliða og beinir áskorun til stjórnar S.R., að S.R. kaupi' þriðja skipið af sömu stærð iSi. föstudag, 23. febr., tók bæj- arráð fyirir á fundi sínum að ræða um og ákveða á hvem h'átt bæta skyldi það mikia tjón, sem af því befur ihlotizt fyrir atvinniuMf þessa bæjar, að b.v. Blliði fórst á svo sviplegan hátt. Bæjarstjóri iagði fram f.h. meirihluta bæarstjórn- ar efitirfarandi tillögu: „Með tilliiti til hins mikla tjóns fyrir atvinnuiíf þessa bæjar, sem hlotizt hefur af missi b.v. Blliða, sarnþ. bæjarráð iað beita sér fyrir því, að keypt verði í staðinn fyrir Biliða itvö 100—200 tonna skip, sem gerð verði út frá Siglufirði og verði ítil þeirra kaupa varið hduta af tryggingarfé b.v. Bláiða. Þá beinir bæjarráð þeirri áskor- un til stjórnar S.R., að hún beiti sér fyrir því, að 'keypt verði þriðja skipið af sömu stærð og að ofan getur. Framkvæmd og athugun þessa máls verði falin ihinni svonefndu togaranefnd, sem enn er istarfandi og leggi nefndin áberzlu á að braða athugun málsins. Þá telur bæjarráð rétt að taka upp viðræður við framkv.stjóra Bæjarútgerðar Siglufjarðar um athugun á vinnu fyrir skipverja af b.v. Blliða.“ TMiaga þessi var 'samþ. með ödl- um atkvæðum bæjarráðsmanna. Á þessum bæjarráðsfundi mætti Kristján Rögnvaldsson, isikipstjóri. Taidi Kristján vandkvæðum bund- ið að manna 'togara af stærri gerð ef hugsað væri tM þess að tajka sdíkt skip á ieigu, en hins vegar l'Sklegt, að auðvelt yrði að manna togbát eða stóran iínubát. Það er augijóst, að tjónið af missi Blliða verður að bæta með því að fá skip i staðinn. Menn eru senniiega alveg sammála um, að óráðlegt sé að fá -togara í staðinn, af svipaðri stærð og 'EOliði var. Veldur því reynslan af rekstri tog- aranna, en þeir hafa verið reknir með miklu tapi, sérstaklega síð- ustu ár. -Hefur verið unnið að því sl. tvö 'ár að tkoma rekstri togar- anna á tryggari -grundvöii, en þau mál ©ru óútkljáð enn, m. a. af því, að hér er um að ræða sam- eiginlegt vandamál alis togara- flota landsins, en þau mál verða ekki leyst nema eftir tiMögum ríkisstjórna-r, og með samþykki aiþingis. Sú óskhyggja, sem kom- ið hefur fram hjá mönnum, sem hilaupið haf a imilli húsa hér í Slglp firði undanfarið, að tafarlaust verði að fá hingað togara af stærstu ge-rð, er því algjörlega úr lausu lofti gripin og ekki að ráði bæjarstjórnar, útgerðarstjórnar eða sjómanna af Elhða. Má þar vitna til ummæla Kristjáns Rögn- valdssonar, skipstjóra, isem taldi að mjög erfibt mundi að imanna stóran togara. Hitt er rneira raunhæft, að fara eftir þeirri stefnu, sem meiri- hluti bæjarstjórnar hefur mark- að, að fá tiil Siglufjarðar 2—3 ný 'fiskiskip, og það eims fljótt og verða m)á. Það er víst, að marga setti hljóða, þegar sú frétt barzt um bæinn, að b.v. BMiði væri að farast 25 sjómiílur NV af Öndverðarnesi. Þá nótt sváfu fáir Sigifirðingar. Svo kom fréttin góða, að 26 mönn -um að áhöfn togarans hefði, á síðustu stundu, verið bjargað um borð í b.v. Júpíter. Þar var um frækiiega björgun að ræða. „Það er ekkert að þakka, þetta var aðeins guðleg forsjón“, sagði hinn mikli gæfumaður, iskipstjór- inn á Júpíter, Bjarni Ingimarsson, er honum og skipshöfn hans var þökkuð björgunin. Við sikipverjana af Blhða, sem hingað eru heim ikomnir, vill Neisti isegja þetta Iheiilhuga: „Veikomnir heim, Blliðamenn.“ Vaskir sjómenn kvaddir Gátur tilverunnar eru tborskild- ar. Dauðinn spyr engan ráða. Fregnir berast. Sorg ber að dyr- um. Böm verða föðuriaus. For- eldrar sjá að baki vöskum sonum. Vinir sakna vina. Þetta er sagan. Eitt augnabhk í hafi veruieikans skapar orsalkirnar. Tveir vom þeir, sem ekiki átitu lifandi afturhvarfs auðið af þeim Nokkuð hefur verið rætt um, hvaða stærð fiskiskipa mundi bezt 'henta fyriir útgerð frá Sigiufirði. Margir álíta að skip aMt að 100 tonn að stærð myndu heppiiegust því slí'k skip gætu verið land- róðrarbátar, bátar með iínu og í kringum þau væri mikii atvinna í landi, ef veiði væri eitthvaö svip- uð því, sem verið hefur sl. tvö ár. Em aflabrögð hjá bátum hér sérstakiega Hring undanfarið, nokkuð til leiðbeiningar í þessu efni. Þá em aðrir ,sem álíta að skip 150—200 tonna væm heppi- legri, þar sem þau yrðu -gerð út á togveiðar -eða ilínuveiðar, og á síid- veiðar m-eð kraftblökk að sumri tiil. Að sjálfsö-gðu verða mál iþe-ssi athuguð igaumigæfilega, áður -en ákveðið verður endanlega um skipakaup. Svo sem kunnugt er, var togar- inn Eldiði keyptur Itii Sigluf jarðar Framhald á 2. síðu 'Eilliðamönnum, þeir Egill Stein- grímsson og Hólmar Frímamisson. t Egill Steingrímsson var fæddur 31. janúar 1926, og því nýlega orðinn 36 ára. Egill -heitinn var orðlagður dugnaðarmaðu-r og ó- sérhdífinn við vinnu. Vei ilátinn -af félöguim sinum, og drengur hinn bezti, sem jafnan var glað-vær í hópi vina sinna. EgiM lætur -eftir ©ig tvo sonu, innan við fermin-gu. t Hólmar Frímannsson var fædd- ur 22. okt. 1935 hér í Sigiufirði. Hann bjó hjá foreldmm sínum, Björgu Benediktsdóttur og Frí- manni Guðnasyni, Ráðhústorgi 3. Hólmar var aiveg einstakur ungur maður á allan hátt, og því m-un hann seint gieymast þeim, -sem áttu þvl láni að faigna að 'kynnast honum. H-inir öldnu for eldrar ihans, ættingjar o-g vinir skuilu minnast þess, að „orðstírr deyr aidregi, hveim er sér góðan getr.“ iBl-essuð sé minning þessara vösku sjómanna. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Sveitakeppni Bridgeféi. iauk sl. mánudagskvöld, 26. f.m. Að þessu sinni tók-u þátt 10 sveiitir. OrsMt urðu þau, að sveit Ár- manns Jafcobssonar varð Siglu- fjarðarmeistari 1962, með 93 stig. I sveitinni em auk Ármanns, GisM Sigurðsson, Gústav Þórðarson og Flosi Sigurbjörnsson. Önnur úrslit urðu þessi: 2. Sveit iVaitýs Jónass. (Siglu- fj.m. 1961), 89 istig. 3. Sveit Sitei-ngríms Maignússon- ar, 77 stig. 4. Sveit Jónasar Jónss. 67 stig. 5. Svei-t H. Aimþórss. 56 stig. 6. Sveit Páls Pálssonar 50 stig. 7. Sveit G. Árnasonar, 46 Sti-g. .8 Sveit Jónasa-r Stefánss. 43 st. 9. 'Sveit Páls Gíslasonar, 13 st. 10. Sveit E. Theódórss., 6 stig. -Þá er einnig lokið hinni vinsælu bæjarkeppni félagsins, þ.e. Norð- urbær—Suðurbær, og sigruðu Suð urbæingar að þessu sinni. Keppt er um bikar, er Vailtýr Jónasson gaf ti-1 þessarar ikeppni fyrir 7 ámm, og hafa Suðurbæingar unn- ið ihann 6 sinnurn, en Norðurbæ- ingar aðeins einu isinni. I gærkvöidi hófst „Sigurða-r- mótið,“ en það er tvímennings- 'keppni, og verða spilaðar 5 umf. I janúar í vetur hélt félagið að vanda sína ágætu árshátíð. Formaður Bridgefélagsins nú er Eggert Theódórsson. Hólmgönguáskorun TILKYNNING til félaga í Verkakvennafélaginu Brynju og Verkam.fél. Þróttar, Siglufirði. Verkakvennafél. Brynja skorar á Verkamannafél. Þrótt tii inn- byrðis keppni í iSikíða'landsigöng- un-ni, sem hófst iau'gardaginn 3. marz sl., og gefur í því skyni v-erð- ilaunagrip, sem það félagið hlýtur itil eignar, sem sendir hiutfaidslega fleiri keppendur í gönguna. Verkakvennafélagið „Brynja“. 2500 öryrkjar á islandi Etaail Jónsson, félagsmálaráð- iherra, tai-aði fyrir frumv. -um að- stoð -við fatlaða, d efri deild Ai- þingis fyrir nokkm. iRáðherrann sagði, að -efni frumv. væri að deggja skyldi 3 kr. gjald á 'kg á sælgætisframleiðsiu í dandinu næstu 10 -ár tii eflingar styrkbar- -sjóðs fatlaðra, sem notaður verði tM að koma á fót vinnulheimili fyrir þá. Gert væri ráð fyrir, að sjóðu-rinn yrði í vörZlu félagsmála- ráðuneytisins. Bmil iskýrði frá því, að árið 1959 hefðu verið 2433 fatlaðir menn eða öryrkjar í iandinu, sem taldir væm hafa 75—100% örorku.. Ennfremur á fimmita hundrað með örorku 50—75%. Ætlunin v-æri að gefa þessu fólki kdeifit að nota þá starfsorku sem það ræður yfi-r, sjálfum sér og þjóðféiaginu tM hagsbóta. ■ Velkomnir heim, Elliðamenn

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.