Neisti


Neisti - 06.03.1962, Blaðsíða 4

Neisti - 06.03.1962, Blaðsíða 4
4 ÞAKKARÁVARP Þökkum Sig'lfirðiiigum og öllum, nær jog f jær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs AUÐUNS HÓLMARS FRÍMANNSSONAR Sérstakar }>akkir færum við Bæjarútgerð Siglufjarðar, svo og ýms- íiin félagasamtökum í bænum, fyrir ]>á virðingu, sem vottuð var binum látna. — Guð blessi ykkur öll. Björg Benediktsdóttir, Frímann Guðnason, Guðrún jFrímannsdóttir, Ólafur Nicolagison Tónavaka Tónskóli Siigiluf jarðar hélt aðra Tónajvöku sína sl. þriðjudagskvöld í Ailþýðuhúsinu. Að þessu isinni var • Tónavafcan haldin til iminningar um Sigurð H. Óskarsson, Bjama Halldórs- son og Rafcel Guðnadóttur, en öll höfðu þessi börn verið nemendur Tónskóla Siglufjarðar. Um þetta ileyti í fyrra stofnuðu ættingjiar og vinir Sigurðar Helga minningarsjóð um hann, og er tiligangur með sjóðnum, að hjálpa nemendum Tónskólans til fram- hajldsnáms. Sigurður Heigi var sonur hjónanna Anineyjar Jóns- dóttur og Óskars Garibaildasonar. Mikil og gód tfdindi Niðurl.verksmiðjan tekur til starfa nú í vikunni Hin nýja niðurlagningaverk- smiðja SJR. mun hefja starf- rækslu sína nú í vikunni. Verk- smiðjustjóri hefur verið ráðinn, Ólafur Jónsson, úr Reykjavík, er undanfarin ár hefur unnið hjá „Matborg“ í Reykjavík, við niður- suðu og niðuriagningu ýmissa mat væla. Áður hafði Óiafur unnið nokkra mánuði hjá niðiursuðu- og aiðurl.verksiðj- um 1 Þýzkalandi og aflað sér mik- iiiar reynslu á þessu sviði þar. Það verður að teljast sérstakt happ, að svo vel hefir tókizt að fá hann til þess að veita hinni nýju verksmiðju for- stöðu. Þá iber einnig að fagna því að hingað mun íkoma norskur sérfræð- ingur í n i ð u r- lagningu síldar, Bernt Björnsen, frá Stavanger, itii þess að vera hin- um nýja verk- smiðjustjóra og fonráðamönnum S.R. til aðstoðar, er niðuriagning síldarinnar hefst, en Björnsen á litla niðurlagninga- verksmiðju í Stavanger, er fram- ieiðir mjög góða vöru. Af þessu sézt, að forráðamenn S.R. hafa allt igert tdi þess að þebta nýja fyrintæki geti farið vei af istað, enda mikið í húfi að vel takizt fyrst ií byrjun. Hið nýja verkismiðjuhús er að- eins i/4 hluti væntanlegrar bygg- ingar. Byggingarframkvæmdir hófust í sept. 1961, og hefir verið unnið að því með mihlum dugnaði að hið nýja verksmiðjuhús kæmist sem fyrst upp. Fyrst í stað mim verksmiðjan aðeins starfa í tilraunaskyni, og mun nú verið unnið úr 400 tunn- um síidar. Lagt verður niður í fimm tegundir dósa, 35 gr dósir, 90 gr dósir, tveggja flaika og 18 fiakadósir Síldin verður iögð niður í 5 tegundi-r af isósum; vínsósu, ávaxltasósu, tómatsósu, lauksósu og diilsósu. Fyrst um sinn verður ekki notað-ur tmikill vélakostur við firamleiðsluna. Verður núna að- eins notuð lokunarvél og þvotta- vél, að öðru leyti mun vinnan fara fram í höndunum. Hinu nýja fyrirtæki fylgja margar -góðar óskir, og er það æði mikilvægt fyrir atvinnulífið í bænum að giftusamd-ega takist um framlieiðsluna og söl-u hennar. IN TOMATO SAUCE SCELANDIC HERRING TID BITS J’ACKED 8Y S.R. Vörumerki á framleiðslu niðurlagningarverksmiðjunnar hefur verið ákveðið „Siglo.“ Verksmiðjan í byggingu ÆSKULVÐSRÁ® (Framhald af 3. síðu). fuilitrúar frá ofannefndum félög- um: Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hlöðver Sigurðsson, Guðný Fann- dai, Herdís Guðmundsdóttir, Jón Dýrfjörð, Margrét Ólafsdótltir, Baidur Ólafisson, Jóh. G. Möller, Vilhjlálmur Guðmundsson og Gísli Sigurðsson Húsmæður í Siglufirði Fyrirhuguð er orlofsdvöl að Löngumýri í Skagafirði fyrri hluta júní- mánaðar n.k. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást hjá formanni nefndarinnar, frú Önnu Magnúsdóttur, Hlíðarveg 3C. Orlofsnefnd húsmæðra í Siglufirði. Afli togaranna minnkar ár frá ári Halli eykst að sama iskapi. Eitt hedzta vandamál aii-rar togaraútgerðar á laiandi er afla- bres-tur togaraflotans. Hefur það gengið yfir siglfirzku togarana, ekki síð-ur ien aðra. Aillinn minnk- ar með hverj-u árinu sem líður. Fiskiauðug mið á Haia, við Græn- land og Nýfundnaland, hafa brugðizt. Áður fylitu togararnir sig á istuttum tíma, og komu stundu-m með afia á dekiki, en nú má telja það viðburð, ef 'togari kemur með fullfermi ef-tir venj-u- legan úthaJldstíma. Nú virðist karfinn uppurinn o-g ekki verður vart við nýjar karfagöngur upp á -grunmmiðin. Lítu-r því út fyri-r að togara-rnir, innl-endir sem erlendir, séu langt komnir með að þurrk-a upp karfa- stofninn 1 biii, s-vo ekki mun von í a-uikningu afla þar. iSvipaða sögu má segja um -aðrar fiskitegundir. Af-li Siglufjarðartogaranna Ell- iða og Haf-hða hefur verið sem hér segir meðtalin: 1956- -1961, bæði ár B.v. Eiliði: Ár tonn veiðitími (rnán.) 1956 4.413 10 1957 3.500 9i/2 1958 4.200 9 1959 3.611 101/2 1960 3.542 9 1961 1.547 8 Af afla ársi-ns 1961 eru 454 tonn seid erlendis í f jórurn veiðiferðum. B.v. Hafliði: Ar tonn veiðitími (mán.) 1956 5.927 101/2 1957 4.000 91/2 1958 4.400 9 1959 4.408 IO/2 1960 2.416 9 1961 1.650 71/2 Af atfla ársins 1961 eru 445 -tonn sedd -erlendis í þrem veiði- ferðum. Tap á siglf-irzk-u togurunum hefur verið mikið sl. ár, eða kr. 1.611.640,65 á Eliiða, og kr. 2.164.0-20,52 á Hafiiða. Ekki er r-ei-knað með neinum af-skriftum -í þessum tölum -og ekki heddur tryggingargjöddum vegna trygg- ingar skipanna, og er gert ráð fyrir að sú greiðsla komi annars staðar frá. Verður -e-kki annað sagt, m að úbli-t með rekstur to-garafiotans ísienzka sé það versta, sem verið hefur. Á sl. sumri skipaði sjávar- útvegsmálaráðherra, Emil Jóns- son, nefnd til að athuga þessi mál og gera um þau tilögur tii ríikis- stjórnarinn-ar. Nefndin hefur skil- að áiiti fyrir noktoru síðan, og er ríkdsstjórnin að hugleiða hvað igera skal. Er mjög líkiegt að ein- -hvers konar styrkur verði v-eittur tid reksturs togaranna, en itæplega iþað mikiil, að nægi til að bæta upp ihi-nn -geigvænlega aflahrest.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.