Neisti - 21.05.1962, Blaðsíða 1
5. tölublað.
Mánudaginn, 21. maí 1962.
30. árgangur.
Starfsfólk A-listans
Kaffiveitingar verða að
BORGARKAFFI
öll kvöld vikunnar.
KOMIÐ -
TAKIÐ ÞATT 1 STARFINU
A-LISTINN
Þannig er „Sigurjónskan" í framkvæmd
iÞað er augljóst af öllum skrif-
um Mjölnis undanfarið, að upp-
bygging og framkvæmdir á veg-
um bæjarfélagsins fara mjög í
taugarnar á kommúnistum og að-
standendum þeirra. Aldrei í sögu
Siglufjarðar mun hafa verið
byggt eins mikið upp á einu kjör-
tímabili og eins alhlliða og á þessu.
sem nú er senn á enda. Þessa
uppbyggingarstefnu kalla komm-
únistar „Sigurjónsku" til heiðurs
bæjarstjóra. Víst er um það, að
bæjarstjóri á mjög mikinn þátt í
þessu starfi, én það er að sjáif-
sögðu einnig og ekki síður starf
meirihluta bæjarstjórnar, ef til
vili þó að undanskildum bæjar-
fulltrúanum, sem lýsti yfir á síð-
asta bæjarstjórnarfundi að hann
hefði sofið alt fcjörtámabilið.
Það getur verið að bæjarbúar
aknennt geri sér ekki ljóst, hve
stórfelit átak hefur verið gert í
byggingamiálum bæjarins á síð-
asta kjörtímabili og þykir því rétt
að rif ja það upp hér, sérstaklega
með tiliiti til þess, hve iínukomm-
únistarnir og stuðningsmenn
þeirra í röðum Framsóknarmanna
hafa sýnt ríka tilhneigingu í þá
átt að rangfæra og gera lítið úr
framtaksseimi imeiri hluta bæjar-
stjórnar og bæjarstjóra í málefn-
um bæjarins.
Verður nú gert stuttlega grein
fyrir nökkrum atriðum:
• HAFNARBRYGGJAN
Bygging hafnarbryggjunnar
hefur staðið yfir síðastliðin fjög-
ur ár. Að vísu hafði stálþihð í
bryggjuna verið keypt, en kaup-
verð iþess var allt í skuild og hafði
verið „slegið" fyrir því hjá ýms-
um lánastofnunum og kom í hlut
núverandi bæjarstjóra að annast
greiðslu þessara bráðabirgðalána,
jafnframt því að útvega fjár-
magn til áframhaldandi bygg-
ingar. Þetta tókst giftusamlega
og nú er hafnarbryggjan senn
fufllbyggð og kostaði um s. 1. ára-
mót kr. 7.096.316,86. Lausaskuld-
ir eru engar vegna þessarar miklu
fraimkvæmdar og skuldir hafnar-
sjóðs í lok þessa kjörtímabils eru
álíka háar og í byrjun þess, þrátt
fyrir þetta stórátak í hafnarmál-
unum. Nú hefur verið ákveðið
að hef jast handa um framkvæmd-
ir við Innri-höfnina, í næsta mán-
uði og hefur bæjarstjóra þegar
teikizt að útvega 1 miilj. kr. lán
til þeirrasr framkvæmdar.
• BARNASKÓLINN
Endurbygging barnaskólans
kostaði um s. 1. áramót kr. 3.974.-
979,44, og hefur stór hluti þeirrar
upphæðar, verið lagður út á þessu
kjörtímabilM. Skuldaði rlíkissjóður
vegna byggingarinnar ca. 850.-
000.00 kr. um síðustu áramát og
sýnir það bezt, bve mikið kapp
hefur verið lagt á að koma barna-
skólanum sem fyrst upp, og til
fullra nota. Enda hafa á hverju
ári verið lögð hundruð þús. kr.
til skóllans umfram áætlun bæjar-
sjóðs og er það að sjálfsögðu gert
vegna sérstaks áhuga ráðamanna
bæjarmálanna að búa sem bezt að
æskufólki bæjarins.
• GAGNFRÆÐASKÓLINN
Sama sjónarmið hefur verið
ráðandi við áframhaldandi bygg-
ingu gagnfræðaskólans. — Bygg-
ingarverð gagnfræðaskólans var
um áramótin síðustu kr. 4.060.-
415,50, og er byggingu hans m'i
að mestu lokið.
• SUNDHÖLLIN
Þann 1. rniaí s. 1. var Sundhölllin
tekin formlega í notkun, fullbúin
að öllum innra búnaði. Var bygg-
ing Sundhallarinnar mikið átak
fyrir bæjarsjóð, þar sem bygg-
ingarkostnaðurinn hvíldi að mestu
á hans herðum. En á síðasta al-
þingi var sundlaugarbyggingin
samþykbt inn á fjárlög og þar
með var tryggt, að þetta musteri
líkamsræktar og heilsubrunnur
siglfirzks æskufólks verður full-
búið á næstunni sem íþróttahús
og sundhöll. Kommúnistar kalia
byggingu þessa ævintýramennsku
og mun æskufólk þessa bæjar
vafalaust meta þennan sérstaka
Mýhug! í sinn garð.
• SJÚKRAHtJSH)
Byggingarkostnaður sjúkra-
hússins var um s. 1. áramót ca.
3.000.000,00, kr. Ómetanlegur
styrkur er þessari ibyggingu að
fjárframlögum bvenfóiksins i
bænum, sem hafa sýnt sérstakan
áhuga og dugnað, og einnig þvi,
að ríkissjóður íieggur fram 2/3
'hluta byggingarkostnaðar. Það
mun staðreynd, að á síðustu 3^—4
(kjörtlímabilum hafa verið ein-
hverjar breyfingar í þá átt, að
byrja á byggingu sjúkrahúss, en
það ekki orðið annað eða meira
en aka nokkrum tunnum af möl
og sandi á byggingarstað og graf a
þokkalega holu í jörðina. En nú-
verandi meirihluti bæjarstjórnar
tók máhð föstum itökum og er
nú sjúíkraJhúsið risið af grunni og
þokast örugglega af einu bygg-
ingarstigi á annað.
• ÍBÚBARHÚS Á HÓLI
Nauðsyn bar til að byggja nýtt
íbúðarhús á Hólsbúinu, þar sem
íbúðarhús það, sem fyrir var, var
bæði lítið og af vanefnum gert.
Hið nýja íbúðarhús mun fullbúið
kosta um 5—6 hundruð þús. kr.
og hefur bæjarsjóður þegar lagt
fram verulegan hlluta af bygg-
ingarkostnaðmum.
• NÝBYGGING
LÖGREGLUSTÖHVAR
OG BYGGÐASAFNS
Lögreglustöðin hefur verið end
urbyggð á þessu kjörtímabili og
er efsta hæðin, sem er fyrirhug-
' uð sem byggðasafn, senn tilbúin.
; Kostaði þessi bygging um s.l. ára-
mót kr. 713.796,17. Varðveizla
gamalla minja er sjálfsagt menn-
ingaratriði og hefur meiri hluti
bæjarstjórnar lagt grundvöllinn
að slíku safni, með því að fulllgera
þessa byggingu.
• BÓKHLÖÐUBYGGINGIN
Annað safnhús og ekki ómerk-
ara er risið af grunni við Gránu-
götu, og er það Bókhlöðubygg-
ingin. Er það fyrsti áfangi í hinni
veglegu ráðhúsbyggingu, sem
bæjarstjóri lét gera af teikningu.
Ef dugnaður og framtaksseimi
fær að ríkja áfram í þessum bæ,
eftir kosningar sem þetta kjör-
tímabil, þá mun bókasafnið flytja
inn í þessi glæsilegu salarkynni
eftir nokkra mánuði. Vel rekið
bókasafn, með góðan bókakost, í
fallegum húsakynnum, er vafa-
laust ein mesta menningarmiðstöð
sem völ er á. Á því hafa ráða-
menn bæjarfélagsins síðasta kjör-
tímabil haft ríkan skilning, en
andófsmennirnir í röðum komm-
únista hafa rekið hornin í fram-
kvæmd þessa og talið hana sér-
staka tildursbyggingu „Sigur-
jónskunnar". Ibúar þessa bæjar
munu á næstu árum og um langa
framtíð meta að verðleikum þann
aðbúnað, sem þessi menningar-
stofnun hefur hlotið, en þá verða
hinir kommiúnísku niðurrifsmenn
löngu horfnir út í gleymskuna og
myrikrið.
• VARANLEG
GATNAGER®
Á kjörtómabilinu hafa verið
steyptar götur fyrir um 1 milljón
króna. Eir það að sjálfsögðu
minna en æskilegt hefði verið, en
fjárhagsgeta takmarkar hvað
hægt er að framkvæma hverju
sinni í iþessu efni.
• AUKIN UTGERÐ,
BETRI NYTING
SJÁVARAFURÐA
Mikil vinna hefur verið llögð í
það síðari hluta kjörtímabilsins,
að skapa bæjarútgerðinni traust-
ari grundvöll. Vonandi tekst það
innan skamms. Samþykkt hefur
verið að kaupa tvö fiskiskip, til
þess að efla atvinnulífið í bænum.
Niðurlagningarverksmiðja S. R.
tók til starfa s. 1. vetur og bendir
sú starfsemi ótvírætt í átt til
hinnar réttu framvindu í hagnýt-
ingu síldar og annarra úrvals
sjávarafurða. Með friðun fiski-
miðanna hefur afli glæðzt, og þar
með f jölgar iþeim mjög, sem gera
smábátaútveg að aðalstarfi. Nú-
verandi ráðamenn bæjarmála hafa
fullan hug á, að skapa þessum
atvinnuvegi þá aðstöðu, sem
nauðsynleg er, en hins vegar er
engum greiði gerður með yfir-
boðum og ofsalegum kosningaivið-
brögðum, heldur þarf að leysa
Framhald á bls. 2.
Skipakaup
Á togaranefndarfundi, sem hald
inn var s. 1. laugardag, lögðu full-
trúar Alþýðufllokksins og Sjálf-
stæðisflokksins fram eftirfarandi
tillögu:
„Með tilvísun til álitsgerðar
f jögurra skipstjóra, sem nú hgg-
ur fyrir, svo og- erindis Páls Gests
sonar og Axels Sehiöths, samiþ.
togaranefndin að mæla með eftir-
farandi við bæjarstjórn:
1) Að stofnað verði hlutafélag,
með þátttöku bæjarins, vænt-
anlegra skipstjórnarmanna oM.
aðila um kaup á ca. 200 tonna
skipi, með það fyrir augum,
að það geti orðið tilbúið fyrir
síldveiðar á komandi suimri.
2) Að óska eftir við sendiráðið í
Osló, að lauglýsa nú þegar eft-
ir ca. 200 tonna stálskipi, með
hentugum útbúnaði og beppi-
legri ivélarstærð; og senda
jafnframit út menn með sér-
iþekkingu til að vinna úr til-
boðum, sem fram kunna að
koma.
3) Eftir sem áður verði stiefnt að
nýsmíði eins 120 tonna stál-
skips og jafnframt leitast við,
að fá stjórn S. R. til að standa
fyrir smíði systurskips af
sömu gerð.
4) Bæjarstjórn kjósi sérstaka
nefnd, sem annist undirbúning
hllutafélagsstofnunar, í sam-
ráði við 1. hð þessarar til-
iögu.