Neisti


Neisti - 24.10.1962, Blaðsíða 1

Neisti - 24.10.1962, Blaðsíða 1
Málgagn Alþýðuflokksins á Norð-Vesturlandi tJtgefandi: Blaðstjórn Neista Ábyrgðarm.: Kr. Sturlaugsson 3l tölublað Miðvifcudaginn 24. október 1962 30. árgangur. Bygginy hafnarinnar, aukníng skipaflotans * Hafnarmál Á þessu sumri faefur mik- ið verið unnið að firaimkv. í hafnarmálum, svo sem ráð hafði verið fyrir gert. I hafnarbryggjuna hefur verið lögð 4" vatnslögn og er öll afgreiðsla vatns á faafnar- bryggjunni fain áfcjósanleg- asta. Allstór hluti af bryggju þekjunni var steyptur í sum- ar og verður væntanlega haldið áfiram með það verk á næsta vori. Stór og vönduð bílavog var einnig sett upp á hafnarbryggjunni, í stað þeirrar gömlu, sem talin var ónothæf. Mjög vel miðar nú í þá átt, að Ijúka bryggj- unni sjálfri, en þó er eftir að ákveða á hvern hátt bygg- ingum verður faagað á bryggjunni, en gamla vöru- geymsluhúsið verður að sjálf sögðu að hverfa áður en langt um iíður. #s#s#s#\#\#^#s#^#^#s#\#v#v#s#s#^#s#\#\#\#s#\#\#^#s#^#s#\#\# Ávarptil lesenda Með þessu blaði Neista verður sú breyting á, að blaðið verður kjördæm- isblað fyrir Alþýðufl. í NorðurLkjörd. vestra. Fyrirhugað er að blaðið komi út a.m.k. mánað- arlega, og eru stuðn- ingsmenn blaðsins vin- samlega beðnir að hafa samband við það, ef þeir vilja koma á framfæri einhverju efni til birt- ingar í blaðinu. Það er augljóst, að í svo víðlendu héraði sem NorðurLkjördæmi vestra er það nauðsynlegt að hinar ýmsu flokksdeild- ir hafi með sér sam- vinnu og náin tengsl. Eitt bezta tæki til þeirra liluta er blað, sem flytur greinar og fregnir frá hinum ýmsu stöðum. Blaðstjórn Neista heit- ir á Alþýðuflokksfólli og stuðningsmenn, að taka þátt í því að gera Neista að öflugu málgagni Al- þýðuflokksins í Norður- landskjördæmi vestra. Blaðstjórnin Markvisst er unnið að þeim málum, sem meirihluti bæjarstjórn- ar gaf fyrirheit um að f ramkvæmd yrðu á yfirstandandi kjörtímabili Samtímis vinnu við faafn- arbryggjuna fyrri faluta sum ars, var unnið að því að byggja upp Jakobsensstöð- ina. Fór fram gagnger end- urbót á stöðinni og er hún nú talin með betri söltunar- stöðvum hér, af minni stöðv- unum. Var stöðin síðan leigð út itil síldarsöltunar, og er það í fyrsta sinn í mörg ár, sem þessi stöð hefur verið starfrækt á þennan hátt. Eru síldarsöltunarstöðvarnair þá orðnar fjórar, sem hafnar- sjóður leigir síldarsaltendum og eru af því allgóðar tekjur í góðu áií, auk þess sem Rauðku eru tryggð viðskipti við síldveiðiskip gegnum þessa leigumála. Ráðamenn bæjarfélagsins hafa á und- anförnum árum lagt áJherzlu á þessi viðskipti, iþar sem þau geta verið grundvöllur undir tekjuöflun hafnarsjóðs og Rauðkuverksmiðjunnar. Hins vegar hafa kommún- istar, með Framsókn í hal- anum, bari23t hatramlega gegn því að iþessum tveim fyrirtækjum bæjarins væru á þennan hátt tryggðir tekju stofnar. Sérstaka andúð hiafa þeir haft á athafnamönnum eins og Oaraldi Böðvarssyni, en skip Hiaraldar hafa lagt upp um helming af hráefni Rauðku á undanförnum ár- um. Seinni hluta sumars hófst vinna við InnrHiöfnina, svo sem fyrirhugað hafði verið. við að dæla upp úr botnin- um. En iþað óbapp vildi til, skömmu eftir að dælan byrj- aði að vinna, að hún bilaði illa, og varð þess vegna og af öðrum ástæðum, ekki eins góður árangur af þessari til- raun og við hefði máitt bú- ast. Nú hefur hafnarnefnd ráðið uppmoksturspramm- ann „Björninn" til að vinna áfram að dýpkuninni, og virðist það ganga vel, enda hafa eigendur prammans endurbætt mjög tæki hans. Nokkuð hefuir borið á að spurt væri eftir síldarsölt- unarstöðvum í Inniri-höfn- inni, en öllu nauðsynlegra verður að telja að komia upp aðstöðu til fiskmóttöku fyr- ir hinn vaxandi fisikiskipa- flota Siglfirðinga. Vitamála- sitjóri hefur nú til athugun- ar að iáta gera tillöguupp- drátt að fiskmóttökustöð í Innri^höfninni, og yrði þair að vera mögulegt að taka á móti fisiki itii mismunandi verkunar og á öllum tímuim árs, óháð siíldinni, en mjög hefur borið á, að erfitt hafi verið að losna við fisk á sumrin, iþar sem síldin legg- ur undir sig allar vinnslu- stöðvar.. En grundvöll fyrir aukinn fiskiskipastól og vax- andi úitgerð verður að tryggja með því að byggja jafnhliða upp aðstöðu til fisk verkunar í landi. Að þessu hyggst meirihluti bæjarstj. vinna á næstunni, sem og öðrum framfara og menning- Þar sem byggingu Ihafnar- bryggjunnar er nú að mestu \ armálum í bæjarfélaginu lokið, verður atorku og f jár- magni beint að iþví að byggja Innri-höfnina, en iþar er, svo sem kunnugt er, framtíðar- athafnasvæði fyrir ihagnýt- ingu sjávarafurða. Fyrsta vandamálið, sem leysa verð- ur, er iað moka upp úr höfn- inni og gera skipgengt inn að járnþilinu, sem rammað hefur verið niður. Er það mikið verk og erfitt, sem stafar að því, að botnlagið er mjög iþétt og fast fyriir. Hafnarnefnd samþ. í sumar að taka ú leigu sanddælu hjá Flugmáilastjórn íslands, og gera tilraun í mánaðartíma * Fiskiskipum f jölg- ar, mikill áhugi hjá sjómönnum. Undanfarna mánuði hefur bæjarstjóm haft mjög til at- hugunar, á hvern hátt væri haganlegast að auka fiski- skipaflota bæjanbúa. Eru sjó menn mjög áhugasamir í þessum málum, og' má ó- hætt itreysta iþví, að sigl- firzkir sjómenn láta ekki sitt eftir Uggja við að iyfta útgerð bæjarins til meiri vegs, ef þeir f á í hendur skip og tæki til að sækja sjóinn. Það helzta, sem gerzt hef- ur í útgerðarmálum Siglfirð- inga er eftirfiarandi: Fyrir nokkrum dögum kom til bæj arins vélbátuirinn Strákur, SI 145, áður Páli Pálsson frá Hnífsdall. Er það Pétur Þor- steinsson, Sigurjón Jóhanns- son o.fl., sem standa að kaupum á því skipi, en bær- inn veitti aðstoð við kaupin. Skipið er af öllum sem til þekkja, hið vandaðasta og búið fullkomnustu, tækjum til þorsk- og síldveiða, og mun það vera að byrja róðra um þessar mundir. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi var samþ. að aðstoða hlutafélagið Æskuna (Júlíus Þorkelsson, Þráin Sigurðss. o.fl.), við að kaupa skip frá Danmörku, sem ætlunin er að iáta smíða þar og hafa tilbúið fyrir síidarvertíð næsta sumar. Er Þráinn Sig- urðsson staddur í Reykjavík um þessar mundir að undir- búa samninga um þessa skipasmíði. Má því telja ör- uggt, að þessi tvö skip verði gerð út héðan og verði til efHngar siglfirzku atvinnuílífi. Auk þessa hefur gaum- gæfileg aithugun farið fram á því, að kaupa 200 smálesta togskip, sem jafnframt yrði síldveiðiskip með kraftblökk. Athugun á iþessu hefur tek- ið lengri tíma en venjulegt er vegna iþess að hér er um að ræða frambyggðan skut- togara, en slík skip eru nú mjög að ryðja sér til rúms hjá þeim þjóðuni, sem fram- arlega standa í fiskveiðum, en eru enn sem komið er nýmæh faér á ilandi. Ákvörð- un um kaup á þessu sMpi er að líkindum ekki iangt undan. Þá hefur stjórn S.R. samþ. á fundi sínum fyrir skömmu síðan, að leggja fram veru- lega upphæð til skipiakaupa og að Sigluf jarðarkaupstað- ur yrði aðili að iþeirri útgerð. Má því segja að áhugi Siglfirðinga fyrir útgerðar- málum hafi sjaldan verið meiri 'en nú og eru sýnilega stór átök framundan til efl- ingar siglfirzku atvinnulífi, undir forustu og að frum- kvæði bæjarstjórnar. Ræða Kennedy's Ráðstafanir gerðar til að stöðva hergalgna- flutning og vígbúnað Bússa á Kúbu 1 fyrrakvöld um kl. 23,00 að íslenzkum tíma, flutti for- seti Bandaríkjanna, John F. Kennedy, ávarp til þjóðar sinnar, þar sem hann gerði grein fyrir stefnu stjórnarinn- ar varðandi Kúbu. Sagði hann m.a. að unnið væri að því leynt og ljóst, að byrgja Kúbu upp með kjarnorkuvopnum m.a. með flugskeytum, sem drægju til allra helztu borga á suð-austurhluta Bandaríkjaima og að enn ætti eftír að koma fyrir flugskeytum, sem drægju upp tíl Kanada og suður um alla Suður-Ameríku. Bússar — þessi friðelsk- andi þjóð — ynmi að því að koma þarna upp víghreiðri, sem ógnaði friðinum í vesturhluta heims og raunar heim- inum öllum. Kennedy kvað nauðsynlegt að gera ráðstafanir til að stöðva þennan vígbúnað áður en verra hlytist af. ÖUum skipum á leið til Kúbu í hergagnaflutningum verður snúið við, sagði forsetinn, stórfelldur liðsauki hefur verið sendur til flotastöðvar USA á Kúbu, og íundur verður kvaddur saman í öryggisráði S.Þ. út af málinu. Hann hvatti Krútchov til að vinna með í því að varðveita friðinn og benti á, að ef árás yrði gerð frá Kúbu á eittfavert rfltja Ameríku yrði htið á það sem árás á USA og yrðu árásar- aðilar að taka afleiðingunum af því.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.