Neisti - 22.12.1966, Page 5

Neisti - 22.12.1966, Page 5
JÖLABLAl) 1966 NEISTI ------------------1------------------------- Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall dóttur okkar, ARNFRÍÐAR GUÐLAUGSD ÓTTUR Sérstakiega þökkum við þá miklu og margvíslegu að- stoð, hjálpfýsi og góðviid, er okkur var sýnd. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd bama hinnar látnu, unnusta og systkina. ÁRNlNA sigurðardóttir GUÐUAUGUR SIGURÐSSON Laus staða Staða lögregluþjóns 1 Siglufirði er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntim og fyrri störf, sendist bæjarfógetanum í Siglufirði fyrir 14. janúar næstkomandi. ...’i i Bæjarfógetinn í Siglufirði, 16. desember 1966. ELlAS I. ELÍASSON VID SELJUM eftirtaldar vörur: Rúðugler, tékkneskt og belgískt Kítti og kíttislista, allar tegundir Koparplötur til skipasmiða Koparvörur fyrir snyrtiherbergi Huðarpumpur Bílaspegla, stillinlega frá mælaborði Krómuð járnrör og festingar Neoprene-gúmmí til glerjunar og til festingar Járn & G/er h.f. Heildverzlun - Njálsgötu 37 - Sími 17696. . REYKJAVlK Allt í jólamatinn frá Gesti Fanndal SVlNAKJÖT: ÁLEGG: Lærissteikur Hangikjöt Bógsteikur Steik Kótelettur Rúllupylsur Hamborgarar Spægipylsur Hamborgar-kótelettur Malakoífpylsur Bacon Skinka HANGIKJÖT: Ávaxtasalat Læri og útbeinað Sildarsalat London Lamb Grænmetissalat Rækjusalat DILKAKJÖT: Lifrarkæfa Kindakæfa Læri Sviðasulta Hryggur Nautstungur Bógur Lundarbaggar Hrútspungar Lærissneiðar Kótelettur Hvalur Kjammar Krabbi Humar ALIFUGLAIÍ. Sardínur Gæsir Smjörsíld Kjúklingar Rækjur Hænur RJÚPUR Síldarflök Gaffalbitar Hvítkál Gulrætur Laukur m Súpur Búðingar Istertur Fromage Olivur, Sveppir, Súrkál, Pickles, Coctailber, Skraut- ber, Ávaxtasafar. — Ö L og G O S Kaffibrauð, Matarbrauð, Kex og Kökur Jólakerti frá kr. 10,00 til kr. 300,00. Jólaspil frá kr. 18,00 til kr. 1250,00 VÍKINGS-konfekt og brjóstsykur Siglfirðingar. Gerið okkur og yður þann greiða að panta tímanlega. GESTUR FANNDAL Sími 7 11 62 — Sendum heim Verdur keypt skip er flytji síld til Sigluf jarðar til söltunar? SJÖTUGSAFMÆLI Þann 6. nóv. s. 1. átti Ein- ar Ásgrímsson, verkamaður, Grundgrgötu 9, sjötugsaf- mæli. Það myndu fáir trúa því, sem ekki vissu það áð- ur, að Einiar Ásgrímsson væri orðinn sjötugur,, svo vel ber hann aldurinn. Einar er orðlagður dugn- aðar- og atorkumaður, að hverju sem hann gengur. Hann hefur verið eftirsóttur við síldarsöltun, og hefur allra manna lengst unnið við tunnusmíði hér í ibæ, enda einn af þeim mönnum, sem mest og bezt hefur barizt fyrir því, að hér í Siglufirði fari fram tuimusmíði í stór- um stíl. Þá hefur Einar um áraraðir tekið mikinn þátt í störfum verkalýðshreyfing- arinnar og Alþýðuflokksins hér í bæ. Einar er góður og kátur vinnuféiagi, enda mjög gott til vina. Með miklum dugnaði haf a þau -hjónin Einar og Dóró- thea Jónsdóttir komið upp stórum barnahóp, þrátt fyr- ir lítil efni til að byrja með. Neisti flytur Einari beztu ámaðaróskir siglfirzkra jafn aðarmanna, með þökk fyrir mikið og gott starf á liðn- um árum. Nýja sjúkrahúsið Framhald af 10. síðu hafa gefið, og má þar til nefna, að þegar komið er inn í anddyri sjúkrahússins blasir við sjónum forkunna fagurt listaverk, eftir Höllu Haraldsdóttur, er hún gaf til minningar um ömmu sína, Margrétu Guðmundsdóttur. Sigfús Ólafsson í Hlíð gaf mikla klukku, er stjórnar 19 klukkum öðrum á ýmsum stöðum í sjúkrahúsinu. Er þessi gjöf til minningar um konu hans, Sólveigu Jó- hannsdóttur. Þannig mætti lengi halda áfram að nefna muni, sem færðir hafa verið sjúkrahús- inu að gjöf. Það má með sanni segja, að sjaldan eða aldrei hafi almenningur í bænum og vin- ir Siglufjarðar, lagt jafn- mikið af mörkum til góðs málefnis, og þama hefur verið gert. Þetta ber sérstak- lega að þakka. Sigurjón Sveinsson, arkitekt, afhendir gjöf frá sér og systkinum sínum, og lýsir byggingunni. Sextugsafmæli Þann 5. okt. sl. átti Sig- urður Gunnlaugsson, bæjar- ritari, sextugsafmæli. Sigurður Gunnlaugsson er mörgum góðum kostum gæddur, t.d. er hann mjög félagslyndur maður. Hann er söngelskur, listhagur á tré, og listaskrifari. Mikill áhugamaður er hann um norræna samvinnu, og er nú fonmaður Norræna- félagsins hér. Sigurður er virkur félagi í samtökum siglfirzkra jafnaðarmanna. Neisti sendir Sigurði sínar beztu árnaðaróskir í tilefni afmælisins, og þakkar hon- um jafnframt vel unnin störf fyrir Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar Á vegum síldarsaltenda í Siglufirði og bæjarstjómar- innar er nú starfandi 5 manna nefnd, sem athugar möguleika á að stofna hluta- félag, til að kaupa og reka síldarflutninga er flytji síld hingað til söltunar af fjar- lægum miðum. Hlutafjársöfnun stendur nú yfir og er leitað fyrst til síldarsaltenda og þeim boðið forgangsréttur á 5% af sölt- unarsíld, sem skipið kann að flytja, gegn 75 þús. kr. hlutafjárframlagi. Fyrst í stað fær þó enginn einn síld- arsaltandi að kaupa nema tvo hluti með þessum for- réttindum. 'Neisti telur að þarna sé á ferðinni merkilegt málefni, er varði mjög afkomu bæj- arfélagsins og Siglfirðinga, og hvetur til stórátaks þessu máli til stuðnings. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Jónas Halldórsson rakari Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Heildverzlun Valgarðs Stefánssonar

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.