Vera


Vera - 01.12.1999, Blaðsíða 29

Vera - 01.12.1999, Blaðsíða 29
MAN á Skólavörðustíg sinnir myndlistinni Nýlega flutti kvenfataverslunin MAN starfsemi sína af Hverfisgötunni í glæsilegt húsnæði á Skólavörðustíg 14. Þorbjörg Daníelsdóttir eig- andi verslunarinnar segist mjög ánægð með nýja húsnæðið en fatnaðinn flytur hún einkum inn frá Þýskalandi og Italíu. kjallara MAN er salur þar sem Þorbjörg ætlar að bjóða upp á aðstöðu til myndlistasýninga. Fyrsta myndlistarkonan sem sýndi í MAN er Sigurborg Stefánsdóttir sem er lesendum VERU að góðu kunn. Sigurborg hefur oft gert myndskreytingar fyrir blaðið, nú síðast við smásöguna Púkann í 4. tbl 1999. Sigurborg Stefánsdóttir við eitt verka sinna á sýningunni S-T-E-I-K S M I Ð J A N K j ö t I i s t e h f ^a/aÁxir^i Allt í áramótakvöldverðinn Hreindýr, gæsir, endur, naut, svín, lamb. Pantið hreindýrakjötið tímanlega. tr^-^ti-;^aí>ií^a Allt í jólamatinn Hamborgarhryggur, bæjonskinka, hangikjöt og rjúpur. «^42**í«-*í^r~a Forréttir Grafið kjöt, sósur, paté, sultur. i-'-^S^/ii^^Té Eftirréttir Súkkulaði mousse, tiramisu o.fl. Verslið við fagmanninn Steiksmiðjan Kjötlist, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, sími 565 5696 VERA 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.