Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 1

Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 1
Málgagn Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi vestrí* 2. tölublað Fimmtudagurinn 18. maí 1978 47. árgangur ^J A-LISTA fundur fimmtudagskvöld (18. maí) kl. 20.30 að Borgarkaffi. DAGSKRÁ 1. Kaffiveitingar 2. Stutt ávörp flytja 5 efstu menn A - listans Allt stuðningsfólk A - listans velkomið. Alþýðuflokkurinn ÁTTA efstu menn A - listans 1. Jóhann Nföller bœjarfulltrúi 2. Jón Dýrfjörð vélvirki 3. Viktor Þorkelsson verslunarmaður 4. Anton Jóhannsson kennari W 5. Arnar Ólafsson rafm.eftirlitsm. 6. Hörður Hannesson sjómaður 7. Björn Þór Haraldsson verkstjóri 8. Sigfiis Steingrimsson verkamaður Þetta viljum við Sorpeyðingastöö fyrir Sigluf jörð Við afgreiðslu á fjárhags- áætlun bæjarsjóðs í vetur fluttu bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- ins, þeir Sigurjón Sæmundsson og Jóhann G. Möller, breyting- artillögu um 15. millj. kr. fram- lag (1. framlag) til byggingar sorpbrennslustöðvar fyrir Siglufjörð. Ennfremur fluttu þeir eftir- farandi tillögu: ,. Bœjarstjórn Siglufjarðar samþykkir að hafist verði handa um hyggingu sorphrennslu- stöðvar fyrir Siglufjörð á kom- andi sumri. Verði stöðin staðsett úti á Strönd. þannig að þa'gilegt sé að leiða að stöðinni vatn og rafmagn. aðkeyrsla góð og úr- gangsaska komist óhindrað i sjóinn. Bivjarstjóra verðifalið að athuga um starð og gerð stöðv- ar. sem luvfi Siglufirði um langa framtíð.. Þá verði bœjartœkni- fræðingi falið að annast allan tœknilegan undirbúning verksins" Forsaga málsins Á fundi í heílbrigðisnefnd 13. nóv. 1975 fjallaðf nefndin urn ástand sorphauganna í Innri- Höfninni undir liðnum „Sorp- haugar og brennsluofn". Nokkru siðar 27. jan 1976 tók bæjarráð þessa fundárgerð Heilbrigðisnefndar til umræðu og gerði eftirfarandi samþvkkt: Bivjarráð samþykkir að fela bæjarverkfra'ðingi að gera könnun og skilagrein um fyrsta lið umnvddar fundargerðar um brennsluofn. a) Hugsanlega. siaðsetningu ofnsins. Einkum aihuga með staðseiningu hans úi a með Sirönd. i.d. í stcvði búkollu. b) Kostnaðaráa'ilun. c)Hugsanlega gerð sliks ofns o£ reynslu annarra kaupsiaða af. brennsiuofnum. Samþvkkt þessi var gerð ein- róma í b'æjarráði og siðan sam- þykkt með öllum atkvæðum i bæjarstjórn. Skvrsla bæianerkfræðinsis Framhald a t. siðu

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.