Neisti - 18.05.1978, Side 1

Neisti - 18.05.1978, Side 1
Málgagn Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi vestrp 2. tölublað Fimmtudagurinn 18. maí 1978 47. árgangur A - LISTA fundur fimmtudagskvöld (18. maí) kl. 20.30 að Borgarkaffi. DAGSKRÁ 1. Kaffiveitingar 2. Stutt ávörp flytja 5 efstu menn A - listans Allt stuðningsfólk A - listans velkomið. Alþýðuflokkurinn 5. A rnar Ólafsson rafm.eftirlitsm. 6. Hörður Hannesson sjómaður 7. Björn Þór Haraldsson verkstjóri 8. Sigfíts Steingrimsson xerkamaður Þetta viljum við Sorpeyðingastöð fyrir Siglufjörð Við afgreiðsiu á fjárhags- áætlun bæjarsjóðs í vetur fluttu bæjarfuiltrúar Alþýðuflokks- ins, þeir Sigurjón Sæmundsson og Jóhann G. Möller, breyting- artillögu um 15. millj. kr. frarn- lag (I. framlag) til byggingar sorpbrennslustöðvar fyrir Siglufjörð. Ennfremur fluttu þeir eftir- farandi tillögu: ., Bæjarstjóni Siglufjarðar samþykkir að hafist verði handa um hyggingu sorpbrennslu- stöðvar fyrir Siglufjfírð á kom- andi sumri. Verði stöðin staðsett úti á Strönd. þannig að þægilegt sé að leiða að stöðinni vatn og rúfmagn. aðkeyrsla góð og úr- gangsaska komist óhindrað í sjóinn. Bajarstjóra verði falið að athuga um stœrð og gerð stöðv- ar. sem hœfi Siglufirði um langa framtið. Þá verði bœjartœkni- fra’ðingi falið að annast allan ta’k nilegan undirbúning verksins" Forsaga málsins Á fundi í heilbrigðisnefnd 13. nóv. 1975 fjallaði nefndin um ástand sorphauganna í Innri- Höfninni undir liðnum ..Sorp- haugar og brennsluofn". Nokkru síðar 27. jan 1976 tók bæjarráð þessa fundargerð Heilbrigðisnefndar til umræðu og gerði eftirfarandi samþvkkt: Bæjarráð samþykkir að fela bæjarverkfræðingi að gera könnun og skilagrein um fyrsta lið umræddar fundargerðar um brennsluofn. a) Hugsanlega. sraðsetningu ofnsins. Einkum athuga með staðsetningu hans út d með Strönd. t.d. i siæði búkollu. b) Kostnaðaráætlun. e)Hugsan!ega gerð sliks ofns og reynslu annarra kaupstaða af brennsluofnum. Samþykkt þessi var gerð ein- rónta i bæjarráði og siðan sam- þykkt með öllum atkvæðum i bæjarstjórn. Skýrsla bæjarserkfræðings Framhald a 6. siðu ATTA efstu menn A - listans 1. Jóhann Möller bœjarfulltrúi 2. Jón Dýrfjörð vélvirki 3. Viktor Þorkelsson verslunarmaður 4. Anton Johannsson kennari

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.