Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 5

Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 18.maí 1978 NEISTI 5 Útgefandl: Alþýðuflokkurinn, Nl. vestra Rltstj. og ábyrgSarmaður: Jóhann G. Möller Gerb ireytt efna hagsstefna — úrbætur til frambúðar I Alþýðuflokknum hefur að undanförnu verii fjailai uiu ieiðir til ai ráðast gejjn efnahagsvanda þjóiarinnar. Málið hefur verii rxtt I ýmsum stofnunum fiokksins, fjölmargir kostir kannaiir, leitai álits sérfróðra mann? og tillögur flokksins dregnar saman i ályktun um dýrtiiar- og efnahagsmál og lausn á þeim vandamálum á næstu árum. Þessi ályktun hefur nú verii samþykkt i flokksstjórr Alþýiuflokksins og fer hér á eftir: Flokkstjóm Alþýðuflokksins hefur gert eftirfarandi ályktun um dýrtíðar- og efnahagsmál og lausn á þeim vandamálum á næstu árum. Alþýðuflokkurinn telur löngu tímabært að að haldlitl- um bráðabirgðarráðstöfunum linni, en við taki gjörbreyting efnahagskerfisins og markviss uppbygging efnahags- og at- vinnulífs. Stjórn efnahagsmála á að byggjast á skynsamlegu mati á framleiðslugetu þjóðarbúsins og þeim markmiðum, sem þjóðin vill ná til frambúðar. Þetta verður ekki gert nema á grundvelli áætlunarbúskapar, þar sem markað er hlutverk at- vinnugreina í framtíðarmynd þjóðarbúsins og þeim mark- miðum, sem þjóðin vill ná til frambúðar. Þetta verður ekki gert nema á grundvelli áætlun- arbúskapar, þar sem markað er hlutverk atvinnugreina í fram- tíðarmynd þjóðarbúsins. Fjár- festingu á að skipuleggja til að rúm átta ár. I bæjarstjóratíð hans voru stórstígar fram- kvæmdir á vegum bæjarins. Má þar nefna að hafnarbryggjan var stækkuð og var eftir það ein stærsta hafnarbryggja á' land- inu, byggt var við barnaskól- ann, lokið við byggingu gagn- fræðaskólans, nýbygging lög- reglustöðvar, íbúðarhús byggt á Hóli, byggt nýtt sjúkrahús, sundlaugin yfirbyggð, bók- hlöðubyggingin reis af grunni, tekin var ákvörðun um hita- veitu fyrir Siglufjörð, sem Sigurjón hefur nú séð verða að veruleika. Öll sín störf leysti Sigurjón vel af hendi og af miklum dugnaði. Nú þegar Sigurjón lætur af störfum, eru honum færðar al- úðar þakkir fyrir gifturík störf sem bæjarfulltrúi og bæjar- stjóri. Annar bæjarfulltrúi, sem nú lætur einnig af starfi, er Knútur Jónsson, forseti bæjarstjórnar- innar. Knúti Jónssyni eru færðar þakkir fyrir réttláta fundarstjóm á liðnum árum og viðsýni við afgreiðslu ýmissa mála. Sigurður Fanndal, vara- bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, er ekki í kjöri að þessu sinni, en hann hefur gegnt bæj- arfulltrúarstarfi nú um nokk- um tíma og hefur hann gert sér far um, að kynna sér og setja sig vel inn í þau mál, sem hafa verið á döfinni hverju sinni. til að auka framleiðslu og af- rakstur og tryggja atvinnu, en hún á ekki að ráðast af fyrir- greiðslu, forréttindum eða pólitískum metnaði. Hæfilegur vinnudagur á að skila góðum tekjum, en ekki á að vera þörf á óbærilegu vinnuframlagi til að geta Ufað mannsæmandi lífi. Búa verður fólki framtíðaröryggi um kaup sitt og kjör, svo að það þurfi ekki að lifa í sífelldri óvissu um afkomu sína. Byggja verður upp sterkt atvinnulíf, sem tryggir aukningu kaupmáttar og stöð- ugleika í verðlagi. Til þess að ná þessu takmarki þarf samstillt og skipulegt átak með einbeittum ásetningi. Þjóðin verður að taka á sig nauðsynlegar fómir, en mest ber að leggja á þá nýju forrétt- indastétt, sem hefur dregið að sér verðbólgugróða með að- stöðu í lánastofnunum og sér- réttindum. Alþýðuflokkurinn telur, að næsta kjörtímabil eigi að beita eftirfarandi úrræðum til að endurreisa efnahagslífið. 1. Ákveða þarf hæfileg heild- arumsvif í þjóðfélaginu og beina fjárfestingu í þau verk- Framhald á 7. síðu Stuðningsfólk A - listans Kosningasrifstofan er á Borgarkaffi. Opin kl. 16 — 22 framvegis. Hafið samband við skrifstofuna. Gefið upp- lýsingar um kjósendur sem verða fjarverandi á kjördegi. * Verið virk það sem eftir er af þessari kosn- ingabaráttu. ■ Ámmmn .......... ........... Orðsending frá Þormóði ramma h.f. Skrifstofan er flutt í Aðalgötu 10. Opið frá klukkan 08.00 til 16.00. Sími 7 12 00 ÞORMÓÐUR RAMMI H.F. S Útsvör 1978 Þeir sem ennþá standa í vanskilum með reglulegar greiðslur upp í fyrirframgreiðslur út- svara 1978, eru minntir á mánaðarlega lög- bundna gjalddaga, fyrsta hvers mánaðar frá 1. febrúartil 1. júní. Dráttarvextir eru reiknaðir mánaðarlega á vangreiðslur, bæói hjá einstaklingum og fyrir- tækjum. Siglufirði, 25. apríl 1978 Bæjargjaldkerinn Auglýsing Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Líftrygg- ingafélagsin? Andvöku og Endurtryggingafé- lags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir fimmtudaginn 1. júni n.k. að Bifröst í Borgar- firði, og hefjast kl. 10. f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna Siglfirðingar Athugið að bannað er að sétja rusl af lóðum í ruslatunnur, s.s. steina, spítur og því um líkt. Siglufirði, 25.4. ’78 Bæjarstjórinn \ Auglýsing um bæjarstjórnarkosningarnar í Siglufirði 28. maí 1978 Kjörfundur til að kjósa 9 aðalmenn og jafn- marga varamenn í bæjarstjórn Siglufjarðar- kaupstaðar til næstu fjögurra ára, hefst í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar, sunnudaginn 28. maí n.k. kl. 10 árdegis og skal kjörfundi lokið eigi síðar en kl. 23.00 sama dag. Kjörstjórnin getur krafist þess, að kjósandinn sýni nafnskírteini við kjörborðið. Talning atkvæða hefst nokkru eftir að kjör- fundi lýkur. Siglufirði, 3. maí 1978 Kjörstjórnin - Eimskipafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur H.f. Ejmskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík fimmtudaginji 18. maí 1978, kl. 13,30. DAGSKRA: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. ! 2. Tillögur til breytinga á samþykktun félagsinsj samkvæmt 15. grein samþykktanna (ef tillögur koma fram). 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins, Reykjavík 12-17. maí. Reykjavík, 20. mars, 1978 STJÓRNIN.j

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.