Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 6

Neisti - 18.05.1978, Blaðsíða 6
6 NEISTI Fimmtudagurinn 18. maí 1978 Framboðslistar við bæjarstjórnar- kosningar á Sauðárkróki 28. maí 1978 A - LISTI B - LISTI D - LISTI F - LISTI G - LISTI Alþýðuflokkurinn Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Samtök Frjálslyndra Alþýðubandal';, og vlnstrí manna Jón Karlsson, Stefán Guðmundsson, Þorbjöm Ámason, Hörður Ingimarsson, Stefán Guðmundsson, Hólavegi 31. Suðurgötu 8. Háuhlíð 15. Smáragrund 11. Víðigrund 9. Baldvin Krisjánsson, Sæmundur Hermannsson, Ámi Guðmundsson, Hilmir Jóhannesson, Rúnar Bachmann, Víðihlíð 13. Skagfirðingabraut 47. Hólmagrund 4. Víðigrund 3. Skógargötu 22. Helga Hannesdóttir, Magnús Sigurjónsson, Friðrik J. Friðriksson, Ólafur H. Jóhansson, Bragi Skúlason, Hólmagrund 15. Víðigrund 11. Smáragrund 4. Freyjugötu 1B. Hólmagrund 22. Guðmundur Guðmundsson, Jón E. Friðriksson, Bjöm Guðnason, Bjarney Sigurðardóttir, Bragi Þ. Sigurðsson, Grundarstíg 14. Háuhlíð 7. Hólavegi 22. Raftahlíð 33. Fornósi 1. Einar Sigtryggsson, Ástvaldur Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Gunnar Már Ingólfsson, Sigurlína Árnadóttir, Smáragrund 6. Birkihlíð 23. Hólavegi 27. Víðihlíð 29. Smáragrundl4. Dóra Þorsteinsdóttir, Stefán Pedersen, Jón Ásbergsson, Daníel L. Einarsson, Lára Angantýsdóttir, Ægisstíg 10. Smáragrund 15. Raftahlíð 20. Suðurgötu 11. Víðigrund 8. Pétur Valdimarsson, Sveinn Friðvinsson, Birna Guðjónsdóttir. Þorsteinn Þorbergsson, Skúli Jóhannsson, Fomósi 4. Hólavegi 30. Öldustíg 4. Fornósi 6. Smáragrund 10. Ólöf Konráðsdóttir, Geirmundur Valtýsson, Sigurður Hansen, Sigurður Sveinsson, Hjalti Guðmundsson, Víðigrund 8. Víðigrund 2. Birkihlíð 2. Öldustíg 13. Öldustíg 3. Valgarður Jónsson, Erla Einarsdóttir, Guðmundur Tómasson, Sigurður Kristinsson, Fjóla Ágústsdóttir, Öldustig 17. Hólavegi 18. Aðalgötu 7. Suðurgötu 7. Hólmagrund 7. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Bragi Haraldsson, Kristján Ragnarsson, Guðvarður Vilmundsson, Erla G. Þorvaldsdóttir, Víðigrund 6. Birkihlíð 11. Lindargötu 1. Skagfirðingabraut 35. Víðigrund 16. Gestur Þorsteinsson, Rannveig Bjamadóttir, Páll Ragnarsson, Rúnar Bjömsson, Jónas Þór Pálsson, Grundarstíg 2. Hólmagrund 2. Skagfirðingabraut 37. Raftahlíð 38. Víðigrund 16. Svavar Jósefsson, Ámi Indriðason, María Ragnarsdóttir, Þórarinn Þórðarson, Þorsteinn Vigfússon, Raftahlíð 33. Víðigrund 4. Skógargötu 1. Skógargötu 6B. Aðalgötu 10. María Gréta Ólafsdóttir, Ragnheiður Baldursdóttir, Haraldur Friðriksson, Gunnar J. Jónsson, Jón Snædal, Hólavegi 20. Víðihlíð 17. Barmahlíð 11. Skagfirðingabraut 13. Víðihlíð 15. Kristinn Bjömsson, Pétur Pétursson, Fjóla Sveinsdóttir, Ólafur Magnússon, Steindór Steindórsson, Víðihlíð 1. Grundarstíg 6. Bárustíg 4. Freyjugötu 34. Hólmagrund 7. Bára Haraldsdóttir, Ólína Rögnvaldsdóttir, Jón Árnason, Elín Ingvarsdóttir, Valgarð Björnsson, Öldustíg 6. Grundarstíg 30. Hólmagrund 6. Lindargötu 1. Skagfirðingabraut 4. Friðrik Friðriksson, Pálmi Stefánsson, Bjarni Haraldsson, Margrét Gunnarsdóttir, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Bárustíg 7. Birkihlíð 10. Aðalgötu 22. Smáragrund 11. Skagfirðingabraut 37. Jóhanna Jónsdóttir, Marteinn Friðriksson, Jón Nikódemusson, Sigurður M. Ragnarsson, Hreinn Sigurðsson, Hólavegi 14. 1 Ægisstíg 5. Lindargötu 7. Bárustíg 16. Aðalgötu 20. Erlendur Hansen, Guðjón Ingimundarsson, Halldór Þ. Jónsson, Páll Sigurðsson, Hólmfríður Jónasdóttir, Skagfirðingabraut 45. Bárustíg 6. Skólastíg 1. Hólmagrund 11. Víðigrund 16. Sauðárkróki 28. aDríl1978 F.h. kjörstjórnar. Rannveig Þorvaldsdóttir fformaður. Sorpeyðingastöð Framhald af 1. síðu leit ekki dagsins ljós fyrr en 3. febrúar s.l., þrátt fyrir itrekaðar fyrirspurnir um hana á liðnum mánuðum. í þessari skýrslu fjallar fyrrverandi bæjarverk- fræðingur um sorpbrennsluþró, sorpkvöm og sorpbrennslustöð, en að öðru leiti er ekki fjallað um það verkefni, sem bæjarráð fól honum. Samt segir bæjar- verkfræðingur á einum stað í skýrslu sinni „Sorpbrennslu- stöðvar eru sennilegast heppi- legasta lausn á sorpeyðinga- vandamálum hér á landi“. Bœjarfulltrúi Alþýðuflokks- ins, Sigurjón Sœmundsson, fylgir málinu úr hlaði. Seinni umræða um fjárhags- áætlum bæjarsjóðs og stofnana hans fór fram þriðjudaginn 14. febrúar. í upphafi máls síns gat Sig- urjón þess, að Fulltrúaráð Al- þýðuflokksins hefði óskað eftir því að bæjarfulltrúar flokksins flyttu breytingatillögu við af- greiðslu fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs fyrir árið 1978, þess efnis. að ætlaðar yrðu 15 millj. króna sem fyrsta framlag til byggingar sorpbrennslustöðvar fyrir Siglufjörð. Þessi breytingatil- laga hefði komið fram á réttum tíma. Forsögu málsins ættu allir bæjarfulltrúar að þekkja. Þetta mál væri búið að vera á döfinni í tvö ár og þess vegna kominn tími til frekari ákvörðunartöku í málinu. Til þess að mæta 15 millj. kr. framlaginu til byggingar sorp- eyðingastöðvarinnar lögðu þeir alþýðuflokksmenn til að útsvör' hækkuðu um 6.1 millj. kr. og hætt yrði við á þessu ári fram- kvæmdir við ræsi og jarðvega- skipti í Lækjargötu og Grund- argötu, norðan Eyrargötu, en til þeirra framkvæmda átti að verja 8,9 millj. kr. Þá gat Sigur- jón þess allítarlega hvemig sorpeyðingastöðvar ■ hefðu reynst annarsstaðar og á hvern hátt þær væru uppbyggðar. í hinni yfirlitsgóðu ræðu Sigurjóns kom glögglega í ljós að hann hafði lagt sig allan fram um að afla sér haldgóðrar þekkingar og upplýsinga um málið. Að lokum gat Sigurjón þess, að þeir alþýðuflokksmenn gerðu sér grein fyrir því, að hér væri um stórframkvæmd að ræða og kostnaðarsama um 50 — 60 millj. og mætti hugsa sér að sorpeyðingastöð yrði keypt í haust og á næsta ári yrði aftur tekin inn í fjárhagsáætlun til kaupana kr. 15 millj. Hluta af andvirði stöðvarinnar væri hægt að fá lánað. Ef samstaða væri fyrir hendi um málið inn- an bæjarstjómarinnar væri auðvelt að hrinda málinu í framkvæmd. Umrœður í bœjarstjórninni. Samþykkt að hefjast handa. Nú mætti ætla að skynsam- legar og gagnlegar umræður hefðu farið fram um málið í bæjarstjóminni, ’sem vissulega var af hálfu bæjarfulltrúa alþýðuflokksins og alþýðu- bandalagsins. En einn bæjar- fulltrúi skar sig samt úr af gömlum vana, framsóknar- maðurinn Bogi Sigurbjömsson. Ræða Boga var harla lítið inn- legg í málefnar umræður um þetta stórmál. Hinsvegar brigslaði hann Sigurjóni Sæm- undssyni um vanþekkingu á fjármálum og ábyrgðarleysi í tillöguflutningi. Vakti mála- flutningur framsóknarmanns- ins almenna undmn og furðu annarra bæjarfulltrúa. Afgreiðsla málsins fór þann- ig að breytingatillögur Sigur- jóns og Jóhanns vom felldar en upphaf tillögu þeirra, þar sem segir „Bœjarstjórn Siglufjarðar samþykkir að hafist verði handa um byggingu sorpbrennslu- stöðvar fyrir Siglufjörð á kom- andi sumri“ var samþykkt með 5 atkvœðum gegn 4 atkv. að við- höfðu nafnakalli. Já, sögðu, Sigurjón Sœmundsson, Jóhann G. Möller, Gunnar Rafn Sigur- björnsson, Kolbeinn Friðbjarn- arson og Knútur Jónsson. Nei, sögðu, Skúli Jónsson, Bogi Sigurbjörnsson, Björn Jónasson og Sigurður Fanndal. » Björn í hring í síðasta Siglfirðingi getur að lita eftirfarandi, eftir Bjöm Jónasson: „Held ég að niðurstöður úr því að sorpeyðingastöð sé raunhæfasta framtíðarlausn- In, en hún kostan í dag full- búin u.þ.b. 60 milljónir og er það mikið fé fyrir lítið bæjar- félag, en bærinn er á hraðri uppleið og ættum við að geta komið upp slíkri stöð á næstu 2-3 árum.“ Var það svo!! hvers vegna greiddi Bjöm Jónasson, þessi nýji leiðtogi íhaldsins í bænum atkvæði gegn tillögu alþýðu- flokksmanna í bæjarstjórninni um sorpeyðingastöð fyrir Sigl- ufjörð. Áskorun til bæjarbúa Siglfirðlngar, gangið betur um bælnn ykkar. Kastið ekki rusli út um allt, né brjótið flöskur eins og sjá má að gert hefur verlð um allan bæ. Vandið um við börn og unglinga ef þið verðið vitni að slíku. Við berum samelglnlega ábyrgð og verðum að sýna fyllstu tillitssemi í umgengni. Hvað ungur nemur, gamall temur. GARÐYRKJUFÉLAG SIGLUFJARÐAR

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.