Neisti


Neisti - 18.05.1978, Qupperneq 7

Neisti - 18.05.1978, Qupperneq 7
Fimmtudagurinn 18. mai 1978 NEISTI 7 Auglýsing um framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar í Siglufirði sunnudaginn 28. maí 1978. A listi Alþýðuflokksins B listi Framsóknarflokksins D listi Sjálfstæðisflokksins G listi Alþýðubandalagsins Jóhann G. Möller Bogi Sigurbjörnsson Björn Jónasson Kolbeinn Friðbjarnarson Jón Dýrfjörð Skúli Jónasson Vigfús Þór Árnason Gunnar Rafn Sigurbjörnsson Viktor Þorkelsson Sveinn Björnsson Runólfur Birgisson Kári Eðvaldsson Anton V. Jóhannsson Sverrir Sveinsson Árni V. Þórðarson Kristján Rögnvaldsson Arnar Ólafsson Bjarni Þorgeirsson Steingrímur Kristinsson Sigurður Hlöðvesson Hörður Hannesson Hrefna Hermannsdóttir Sigurður Ómar Hauksson Hafþór Rósmundsson Björn Þór Haraldsson Skarphéðinn Guðmundsson Markús Kristinsson Kristján Elíasson Sigfús Steingrímsson Hermann Friðriksson Steinar Jónasson Flóra Baldvinsdóttir Erla Ólafsdóttir Oddur V. Hjálmarsson Páll G. Jónsson Tómas Jóhannsson Erling Jónsson Sveinn Þorsteinsson Óli J. Blöndal Þórunn Guðmundsdóttir Birgir Guðlaugsson Friðfinna Símonardóttir Jóhannes Egilsson Leifur Halldórsson Ragnar Hansson Benedikt Sigurjónsson Soffía Andersen Hannes Baldvinsson Óli Geir Þorgeirsson Hilmar Ágústsson Matthías Jóhannsson Jóhann Sv. Jónsson Ásta Kristjánsdóttir Árni Th. Árnason Ásgrímur Helgason Kolbrún Eggertsdóttir Páll Gíslason María Jóhannsdóttir Hreinn Júlíusson Björn Hannesson Sigurgeir Þórarinsson Magnús Eiriksson Kristinn Georgsson Svava Baldvinsdóttir Þórarinn Vilbergsson Jón H. Pálsson Þórhalla Hjálmarsdóttir Óskar Garibaldason Friðrik Márusson Sigurjón Steinsson Knútur Jónsson Benedikt Sigurðsson Utankjörstaðarkosning hófst hjá bæjarfógetaembætt- inu 30. apríl 1978. Siglufirði, 30. apríl 1978. KJÖRSTJÓRNIN í SIGLUFIRÐI Gerbreytt Framhald af 5. síðu efni, sem skSá^fctu í þjóðaAhiá Fiárfestinga^!i?Sðirví^•ðisáSB■•, ir undir stjóm nkiSváldsins 0® vinnumarkaöarjflS-. oa ^FTii aara atvinnuv|gliff>Mmiewtalið iðnaðar verði iJBmar .4 sama grundvelli. Virkt Hg' óhað eftirlit verði tekið upp jpeð því, að lánsfé fari í það, sem öl var stofnao. 2. Koma þarfákjarasáttmála milli verkalýðshreyfingarinnar og ríkis- valdsins til að tryggja jafna og varanlega kaupmáttaraukningu, launajöfnuð, og atvinnulýðræði. 1 þessu skyni verði komið upp sam- starfsnefnd ríkisvaldsins og aðila vinnumarkaðarins. Með viðmiðum af þjóðhagsvísitölu verði tryggt, að auknar þjóðartekjur skili sér ævin- lega í auknum kaupmætti launa1 tekna. 3. Verðjöfnunarsjóður fiskiiðnað- arins verði endurreistur til ''upp- haflegs hlutverks síns til að vinna gegn verðbólguáhrifum af sveifl- um í sjávarútvegi, Ríkis.valdið hafi frumkvæði að því að beina sókn í þá fiskistofna, sem ekki eru of- veiddir. 4. Fjárhags- og framleiðslumál landbúnaðarins verði endurskipu- lögð þannig að hætt verði óað- bærðum'útflutningi. 5. Lánskjör til fjárfestingar taki mið af verðbógustigi á hverjum tima, svo að raunvextir komist á og auðsöfnun stórskuldara sé hindr- uð. 6. Tekjuskattur af almennum launatekjum verði lagður niður, en haldið á hæstu tekjum. Virðis- aukaskattur komi í stað söluskatts og lögtekinn verði verðaukaskattur af verðbólgugróða V sfóreigna- manna. Tekin verði upp raunhæf skattlagning fyrirtækja og af- skriftareglur endurskoðaðar. Sér- stakar ráðstafanir verði gerðar til að koma í veg fyrir að einkaneysla sé færð yfir á reikning fyrirtækja. Dregið verði úr lögbundnum út- gjöldum ríkisins og hagstjómar- möguleikar þannig auknir. Tryggður verði hallalaus rekstur ríkissjóðs. 7. Almannatryggingakerfið, sem að stofni til er 30 - 50 ára gamalt, verði endurskoðað frá grunni með Nýtt happdrættisár! Stórhækkun vinninga! Lægstu vinningar 25 þús. kr. Hæsti vinningur 25 millj. kr. Aðalvinningur ársins Breiðvangur 62 Hafnarfirði. íbúðavinningar á 5 millj. og 10 míllj. kr. 100 bOavinningar á 1 millj. hver. Valdir bflar: Lada Sport i maí Alfa Romeo í ágúst Ford Futura i október. 300 utanferðir á 100, 200 og 300 þús. kr. bver, auk ótal húsbúnaðarvinninga á 50 þús. og 25 þús. kr. hver. Sala á lausum miðum er hafin og einnig endumýjun ársroiða og flokksmiða. tiliti til nuveranai pjoöteiagsað- stæðna, þannig að tekjujöfnunar- áhrif þess aukist og það nýtist sem best fyrir þá, sem mest úrfa á að halda. Komið verði á fót einum lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn með verðtryggðum lífeyri. 8. Húsnæðislán verði aukin og lánstími verði lengdur þannig að tölk geti eignast ibúðir á eðlilegum á eðlilegum kjörum og án óbæri- legs vinnuframlags og verðbólgu- forsendna. Lán til kaupa á eldri íbúðum verði stóraukin. Komið verði skipulagi á íbúðarbyggingar þannig að nútíma tækni nýtist til að draga úr byggingakostnaði og auka íbúðahúsnæði í samræmi við húsnæðisþarfir. Þriðjungur nýrra íbúða verði félagslegt húsnæði. Spornað verði gegn braski með íbúðarhúsnæði með öllum tiltæk- um ráðum. 9. Erlendar lántökur takmarkist að jafnaði við erlendan kostnaðar- þátt í arðbærri fjárfestingu og þannig verði ekki stofnað til eyðsluskulda eins og nú tíðkast. 10. Tekin verði upp strax og að- stæður leyfa, ný og verðmeiri mynt, sem endumýi virðingu fyrir gjaldmilinum og auki ráðdeild og sparnað.

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.