Vera


Vera - 01.02.2001, Qupperneq 15

Vera - 01.02.2001, Qupperneq 15
Umsjón: Svala Jónsdóttir „Það er ekkerf til sem heitir bara nektardans. Stúlkurnar fú greiðslu fyrir einkaaðgang að sér. Mólið snýst því um það hvernig einkadans er skilgreindur. Ég skilgreini hann sem kaup ó kynlífsþjónustu. Fyrir mér er enginn eðlismunur é einkadansi og vændi." -Rúna Jónsdóttir, storfskona Stígamóta, í Morgunblaðinu 6. dam er það rauða hverfið. Mér fannst eiginlega vanta einhverja breidd í þetta. Svo eru íslenskar konur néttúrulega besta útflutnings- vara sem við eigum." -Egill Egilsson Ijósmyndari og höfundur póstkorta með myndum af léttklæddum konum, í Fókus 19. jonúar. Hundleið d kldminu „Súlustelpurnar segjast allar vera í lögfræði og læknisfræði og [að þær) séu að safna peningum til að geta lokið núminu... Ég er komin með hundleið ó klómi og misnotkun ó kvenlíkamanum. Mér finnst alveg fórónlegt að hólfnaktar konur séu að selja bíla, tippex eða annað því um líkt með brjóstin út í loftið." -Andrea Róbertsdóttir, sjónvarpskona og fyrirsæta, í Vikunni 16. janúar. Kunna ekki að kasta „Allir sem hafa séð stelpur reyna að kasta snjóbolta vita að þær vantar sveifluna sem til þarf... Ég gagnrýni það að Handknattleiks- sambandið sé að eyða 5 - 7 milljónum í undirbúning kvennalands- liðsins fyrir keppni þegnr svona er óstatt. Sambandið gæti eins kastað peningunum út um gluggann." “Viggó Sigurðsson, þjólfari Hauka, í DV12. janúar. kyrija Mdl motar hugsanir Mál okkar er ekki aðeins tjáning á hugsunum okkar. Málið mótar líka hugsun okkar. Það sem við heyrum okkur segja hefur áhrif á það sem við hugsum. Þegar við notum karlkynsorð til að tala um konur mótar það hugmyndir okkar um forrétindi karla. Þeir eru þá það sem miðað er við. Konur eru þá miðað- ar við þá. Til að breyta hugmyndum okkar um forréttindi karla er bæði konum og körlum nauðsynlegt að taka upp mál beggja kynja, miða bæði við konur og karla. Með því munu hugmyndirnar smátt og smátt breytast og nýjar kynslóðir fá nýjar hugmyndir og nýtt málfar til að styðja þær og viðhalda. Og með því mun jafnréttið aukast og festast í sessi. Vandkvæði koma upp þegar hugað er að jafnrétti og málfræði. Fólk er ekki á eitt sátt um það hvenær mál- fræðireglur eru brotnar í málfari beggja kynja. Það er heldur ekki sátt um hvort málfræðin eða jafnréttið sé mikilsverðara. Þó munum við verða sammála um að stundum verðum við að brjóta settar reglur málfræð- innar til að láta jafnréttið njóta sín. Við verðum hins vegar ósammála um hvort það sé réttmætt. Ég tel að ef við látum málfræðireglur njóta sín komumst við ekki hjá því að skerða framgang jafnréttisins. Og ég tel að það sé mikilsverðara að efla jafnréttið. Tökum dæmi: „ Presturinn gekk upp að altarinu. Hann var klæddur í nýjan hökul." Með þessu orðalagi hyggjum við að presturinn hafi verið maður. Ef prestur- inn var hins vegar kona þykir mörgum reglur málfræð- innar brotnar ef við segjum: „Presturinn gekk upp að altarinu. Hún var klædd í nýjan hökul." Öðrum þykir þetta rétt málfar. Ég tel að hvort sem okkur þykir það rétt eða röng málfræði að láta kvenkynsfornöfn vísa til karlkynsnafn- orða, eins og í setningunni sem ég nefndi, beri okkur þó að gera það vegna jafnréttisins. Ég sé ekki aðra leið til að efla jafnréttið í máli okkar. Þess vegna hika ég heldur ekki við að segja: Treystu Guði. Hún mun vel fyrir sjá. 15 Auður Eir Vilhjúlmsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.