Vera


Vera - 01.02.2001, Qupperneq 20

Vera - 01.02.2001, Qupperneq 20
Guðrún Ebba! gellur við Þetta er sá hugur sem samstarfsfólk Guðrúnar Ebbu Ólafs- dóttur, formanns Félags grunnskólakennara, bertil baráttu- konunnar. Hún hefur staðið í eldlínunni undanfarin misseri og brosandi keyrði hún í gegn nýja kjarasamninga grunnskóla- kennara. Brosandi tók hún einnig á móti blaðamanni Veru á fer- tugasta og fimmta afmælisdegi sínum 1. febrúar síðastliðinn. Blóm og kveðjur, m.a. ofanritaðar vísur, skreyta skrifstofu Guð- rúnar Ebbu í húsi Kennarasambands íslands við Laufásveginn. ó gtíngum þessa húss: Um langa tíð við treystum því að binda við þig trúss Þær fúar finnast hér í borg sem fara í þína skó: svo kraftmikil og heil og hlý „það hólfa væri nóg!" Tók kennarapúltið fram yfir predikunarstólinn Guðrún Ebba er dóttir hjónanna Ólafs Skúlasonar biskups og Ebbu Sigurðardóttur. Guðrún Ebba er fædd í Norður Dakota í Bandaríkjunum en hefur búið í Reykjavík frá 4 ára aldri. Hún er fráskilin og á tvær dætur, Hrafnhildi 19ára og Brynhildi 13ára. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 1976 reyndi Guðrún Ebba fyrir sér sem leið- beinandi við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Hún var strax viss um að kennarastarfið væri eitthvað fyrir sig og hellti sér út í nám við Kennaraháskólann þaðan sem hún útskrifaðist árið 1980. Guðrún Ebba segist reyndar hafa áttað sig á því mun fyrr að kennarastarfið hæfði henni. „Ég held ég hafi alltaf ætlað að verða kennari, allt frá því að ég hóf nám við ísaksskóla. Þar voru nokkrar góðar konur sem höfðu áhrif á mig. Ég hafði líka mjög góðan kennara í Breiða- gerðisskóla en það var Sigurður Pálsson, síðar prestur. Svo hafði pabbi verið við kennslu líka og eins og margir aðrir krakk- ar hafði ég í æsku „kennt" dúkkunum mínum og yngri systur minni." Eftir Kennaraháskólann reyndi Guðrún Ebba fyrirsér í guðfræði einn vetur en tók kennarapúltið fram yfir predikunar- stólinn. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.