Vera - 01.02.2001, Side 57
Aukin.„. ..
imannrettindi
kvenna
FRASOGN UM MARGBOÐAÐ JAFNRETTI
Rauðsokkahreyfingin varð til 1970 og vakti ýmist vonir eða
ugg í brjóstum fólks og enn í dag er hún umdeild. Blað
Kvenréttindafélags íslands, 19. júní, bað órið 1971 fjórtón karla og
konur að segja ólit sitt ó henni og eru brot úr nokkrum svörum hér.
w að er eðlilegt að uppúr sjóði hjá þeim ungu og
menntuðu konum, sem eru nú sem óðast að setja
svip sinn á borgarlífið hér eins og annars staðar,
meðan allt hjakkar í sama farinu nema þær sjálfar.
Börnin og bleyjurnar verða þeim fjötur um fót og
stússið við karlmanninn er allt í einu orðið úrelt, ofur
einfaldlega af því að þær ganga í sömu skóla og þeir
og hafa nú séð í gegnum allt saman: þær geta lært
alveg það sama og þeir, og þá hljóta þeir að geta gert
það sama og þær.
Auður Sveinsdóttir Laxness
B
K
H
aráttan fyrir breytingu á samvinnuháttum og verka-
skiptingu karla og kvenna er barátta fyrir mannrétt-
indum og mannúð.
jóhann S. Hannesson
r að er nú úrelt skoðun, að hjónabandið sé eitthvert
lokatakmark konunnar í lífinu. Skútan sú siglir ekki
ætíð í rjómalogni eða með sunnanbyr, stórsjói og ill-
viðri hreppir hún engu að síður og strandar jafnvel á
blindskeri.
Kristín Þorbjarnardóttir
jarna kvenréttindahreyfingarinnar tel ég vera her-
för að rótgrónum hugsunarhætti um „eðlislægan''
mun kynjanna og „hlutverk konunnar", hugsunarhætti
sem haldizt hefur næsta óbreyttur, þrátt fyrir stórauk-
in formleg réttindi konunni til handa.
Skráð og óskráð viðhorf þjóðfélagsins f heild sinni
hafa til þessa lagt megináherzlu á eitt og aðeins eitt
höfuðhlutverk konunnar, sem sé barneignir, barna-
uppeldi og heimilisforsjá. Nú vill konan út fyrir heim-
ilið til þátttöku í atvinnulífi og samfélagsstjórn til
jafns við karlmanninn og lái henni hver sem vill. Tak-
uiark þeirrar baráttu hlýtur að vera að búa svo um
hnútana að bæði kyn eigi þess kost að haga lífi sínu í
sem flestum greinum samkvæmt því sem hugur og
hæfileikar standa til. Er hægt annað en styðja slfka
baráttu?
Baldur Guðlaugsson
efur þjóðfélagið, hefur heimurinn efni á þvf að
leyfa konunni í krafti síns þýðingarmikla móðurhlut-
verks að draga sig í hlé frá vfðtækara námi, meiri
þátttöku í atvinnulífinu, störfum til jafns við karla,
helzt til helmingaskipta í öllum þjóðmálum, bæjar-
og sveitarstjórnarmálum? Við megum ekki leyfa
henni að draga sig í hlé, einfaldlega af því að hún er
móðir og ber ábyrgð á því hvernig búið er að því lífi
sem hún hefur fætt þjóðfélaginu.
Herdís Ólafsdóttir, Akranesi
M
leð aukinni menntun kvenna og jafnréttisaðstöðu
þeirra í skólum, er eðlilegt að þær hafi andlega þörf
fyrir og vilja til að notfæra sér þá menntun og þjálfun
sem þær hafa hlotið. Stofnun fjölskyldu á ekki að
þurfa að aftra þeim frá að geta unnið að sínum
hugðarefnum.
Mér finnst sem skilningur sé að vakna á því að
eðlilegra væri að öflun tekna skiptist á milli maka og
þá einnig að bæði kynin sinntu heimilisstörfum og
uppeldi barnanna. Ég hygg að það sé mikill akkur
fyrir hvert barn að kynnast föður sínum strax í
bernsku. Það hlýtur og að vera ánægjulegt fyrir föður
að fá að sýsla við barn sitt allt frá fæðingu þess,
njóta gleðinnar sem það gefur og lfka taka sinn þátt í
erfiðleikunum.
I ngibjörg Ýr Pálmadóttir
11). jlíllí
Arwlt
Kv.nréttlndaUligt
liland*
11* I 1
Aukín mannré11ind1 kvenna.
Hvað er í blýhólknum ?.
Umsjón Bóra Magnúsdóttir