Neisti - 21.06.1978, Blaðsíða 3

Neisti - 21.06.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagurinn 21. júní 1978 NEISTI 3 EF ÞÚ KÝST STJÓRNARFLOKKANA ÞÁ KÝST ÞÚ: iuflokkurinn landskjördæmi vestra ir að Borgarkaffi Aðalgötu 18. Sími 7 14 02, opin alla ingar frá kl. 15.00 á kosningadag. i er að Aðalgötu 1 (Safnaðarheimilið). Sími 57 90 hljálmarsson, sími 63 10 kgnarsson, sími 43 99 gvin Brynjólfsson, sími 46 39 ;op Bjarnason, sími 13 47 • Kjaraskerðingu • 40% verðbólgu • Sífelld átök á vinnumarkaði • Bruðl í fjármálum ríkisins • Erlenda skuldasöfnun alagið, Ragnar Arnalds er öruggur :A cA :A cA :A :A :A :A ;A Jón Karlsson, framhald undanfömum árum. Hins- vegar kemur mér alls ekki á óvart afstaða eins og sú sem nefnd er i spurning- unni. Vissir menn innan Alþýðubandalagsins hafa alla tíð verið andvígir sliku samstarfi og þeim er öll samvinna við Alþýðu- flokkinn þymir i augum þrátt fyrir þá staðreynd að samstarf þessara aðila hef- ur oftast skilað betri ár- angri fyrir verkalýðshreyf- inguna. Þessu með mál- svara á Alþingi er einfalt að ^svara. Því fleiri þingmenn sem Alþýðuflokkurinn fær í komandi kosningum því fleiri verða málsvarar launþega á Alþingi. Hvað fannst þér eink- um eftirtektarvert á þeim framboðsfundum sem þú hefur tekið þátt í? Eftirtektarvert var hversu mjög stjórnarsinnar reyndu að víkja sér undan því að ræða þau höfuð- vandamál sem við blasa. Þess í stað draga þeir fram gömul óskadeilumál eins og t.d. landhelgismálið og herstöðvarmálið og drepa þannig aðalvandamálun- um á dreif. Landbúnaðar- mál hafa allmikið verið rædd og talsverðum tíma til þeirra varið. Auglýsing úm innheimtu bifreiðaskatts á Siglufirði. Eigendur bifreiða á Siglufirði eru hér með minntir á, að eindagi bifreiðaskatts 1978 var hinn 1 apríl s.l. Óskast skatturinn greiddur nú þegartil bæjarfógetaskrifstofunnar, Suðurgótu 4. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 15. júní 1978. Elías I. Elíasson. Framboðslistar Norðurlandakjördæmi vestra við kosningarnar til Alþingis 25. júní 1978 A - LISTI Alþýðuflokks B - LISTI Framsóknarflokks D - LISTI SJálfstæðisflokks F - LISTI Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: G - LISTI Alþýðubandalags 1. Finnur Torfi Stefánsson, lögmaður, Bókhlöðustíg 6c R.vík. 2. Jóhann G. Möller, ritari verkal.fél. Vöku, Laugarv. 25. Siglufirði 3. Jón Karlsson, form. Verkam.fél. Fram, Hólavegi 31, Sauðárkróki. 4. Elín Njálsdóttir, póstmaður, Fellsbraut 15, Skaga- strönd. 5. Þórarinn Tyrfingsson, héraðslæknir, Strandgötu 13, Hvammstanga. 6. Guðni Sig. Óskarsson, kennari, Austurgötu 7, Hofsósi. 7. Unnar Agnarsson, meinatæknir, Brekkubyggð 20, Blönduósi. 8. Erla Eymundsdóttir,. húsmóðir, Hlíð, Siglufirði. 9. Herdís Sigurjónsdóttir, húsmóðir, Fomósi 4. Sauðárkróki. 10. Kristján Sigurðsson, fyrrv. verkstjóri, Eyrargötu 6, Siglufirði. 1. Ólafur Jóhannesson, ráðherra, Reykjavík. 2. Páll Pétursson, bóndi, Höllustöðum. 3. Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki. 4. Guðrún Benediktsdóttir, kennari Hvammstanga. 5. Bogi Sigurbjömsson, skattendurskoðandi, Siglufirði. 6. Jón Ingi Ingvarsson, rafvirkjameistari, Skagaströnd. 7. Brynnjólfur Sveinbergsson, mjólkurbústjóri, Hvammstanga. 8. Helga Kristjánsdóttir, húsfrú, Silfrastöðum. 9. Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri, Siglufirði. 10. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu. 1. Pálmi Jónsson, bóndi, Akri 2. Eyjólfur Konráð Jónsson, lögfr. Reykjavík. 3. Jón Asbergsson, frkvstj., Sauðárkróki 4. Ólafur B. Óskarsson, bóndi, Víðidalstungu. 5. Þorbjöm Ámason, lögfr., Sauðárkróki. 6. Kjartan Bjarnason, sparisjóðsstjóri, Siglufirði. 7. Valgerður Ágústsdóttir, húsfr., Geitaskarði. 8. Pálmi Rögnvaldsson, skrifstm., Hofsósi. 9. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum. 10. Gunnar Gíslason, prófastur, Glaumbæ. 1. Guðmundur Þór Ásmundsson, skólastjóri, Laugabakka. 2. Úlfar Sveinsson, bóndi, Ingveldarstöðum. 3. Pétur Amar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi. 4. Bergþór Atlason, loftskeytamaður, Siglurfirði. 5. Þorvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstöðum. 6. Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur, Sauðárkróki. 7. Magnús Traustason, símriti, Siglufirði. 8. Guðbjörg Kristinsdóttir, húsmóðir, Brautarholti, V - Hún. 9. Kristján Snorrason, hljómlistamaður, Hofsósi. 10. Eggert Theódórsson, efnisvörður, Siglufirði.. 1. Ragnar Amalds, alþm., Varmahlíð, Skagafirði. 2. Hannes Baldvinsson, framkv.stj., Siglufirði. 3. Eiríkur Pálsson, bóndi, Syðri - Völlum, V - Hún. 4. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skag. 5. Guðríður Helgadótlir, húsfreyja, Austurhlíð, A - Hún. 6. Haukur Ingólfsson, vélstjóri, Hofsósi. 7. Eðvarð Hallgrímsson, byggingam., Skagaströnd. 8. Ingibjörg Hafstað, húsfreyja, Vík, Skag. 9. Eyjólfur Eyjólfsson, verkamaður, Hvammstanga. 10. Kolbeinn Friðbjamarson, verkamaður, Siglufirði. yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra, 25. maí 1978 Joh. Salberg Guðmundsson. Egill Gunnlaugsson. Elías I. Elíasson. Hlöðver Sigurðsson. Ólafur H. Kristjánsson.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.