Neisti - 23.12.1978, Blaðsíða 6

Neisti - 23.12.1978, Blaðsíða 6
Jólablað 1978 N E I S T I Sendum Sauðárkróksbúum •V og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Bæjarstjóm Sauðárkróks Fiskidja Saudárkróks h.í. óskar viðskiptamönnum og starfsfólki GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS KOMANDI ÁRS og þakkar samstarfið á árinu. SAMVINNUTRYGGINGAR óska öllum viðskiptamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. KEIMNIÐ BORNUNUM AÐ VARAST ELDINN Varisft eMkin yfir háftífiarnar BRUNABOTAfELAG íslands Umboðsmaður á Siglufirði: Sigurður Hafliðason sími 7-12-88 Tflml i aóvinna! argus Happdrætti Háskólans greiðir 70% velt- unnar í vinninga. Það er hæsta vinnings- hlutfall í heimi! Til þess að vinningar HHÍ haldist í hendur við verðlag í landinu, hafa vinningar happ- drættisársins 1979 hækkað um 1361 milljón. Samtals greióir Happdrætti Háskólans því 4.536.000.000.- krónur í vinninga. Lægstu vinningarnir hækka í 25.000. krónur, og í ár verða 50.000.- króna vinningarnir og 500.000.- króna vinning- arnir fleiri en áöur. Vinningarnir fimmfaldast hjá þeim sem eiga trompmiöa! Miðar í HHÍ ’79 kosta nú 1.000.- krónur. „Stóri vinningurinn“ kemur okkur öllum til góða. Þaó er þáttur HHÍ í auknum fram- kvæmdum til eflingar menntunar og vísinda í þágu atvinnulífsins. Vinningaskrá 1979: 5 000.000 - 2 000.000 - 1.000.000 - 500 000 - 100.000 - 50.000. • 25 000 • 75 000- 45 000 000 - 36 000 000 • 198 000 000 - 216.000.000 - 401.400.000 • 717.750.000.- 2.888.100.000- 4.502.250 000- 33.750.000.- 135.000 vinningar samt kr. 4.536 000 000 - HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun i þágu atvinnuveganna

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.