Alþýðublaðið - 19.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐT7BLAÐI© 3 S k | r s 1 a stjórnar Sj6manuafél»gi Eeykjavíknr á aðal- fundl 1928. (Frh.) 3. Aukulng félagsins. Stjórnin hefir lagt mikið kapp á, að ailir þeir menn, sem stunda atvinnu á skipum héðao, væru félags- menn. Þetta hefir borið tolu- verðan árangur. E>ó náðust ekki allir í félagið á elnstaka sk'pi. A’ls háfa gengið inn á árinu 198; margir af þsssum mönnum eru hér að eins vetrarvertíðina, og sumir koma máske aidrei attur hingað í atvinnu. 4 Fækkun félagsmanna. Úr félaginu hafa sagt sig 9 menn alls, og flestir eru það menn, sem nd eru orðnir skipstjórar eða stýrimenn á togurunum, sem álíta hagsmuni sína ekki með hásetuaum. — Dáið hafa 9 alls, ýmist váveiflega, drukknað eða látist á sóttarsæng. — Út at fé- lagsskrá hata verið numdir 209 menn vegna skulda, en verða teknir góðir og gildir félagar jafnskjótt sem þeir sýna lit á Nað greiða upp í fallin gjöld. Hrein félagatala er því nú á aðalfundi: 1042. Verikamaðupl in, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöð num. Flytur géðar ritgerðir um Btjóri mál og atvinnumál, Kemur út einu siani í viku. Koatar að eins kr. B,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigroiðslu Alþýðublaðsin*. Útbreiðlð Alþýðublaðlð hwap sem |llð epuð og hvept sem þið faplðl Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. 5. Inulieimtan. Eitt af þeim störfum, sem stjórnin hefir ávalt mað höndum, er innheimta á gjöldum féiagsmanna. í byrjun ársins tók stjórnin upp á þeirri nýbreytni að búa út (aftlr sám- þykt lélagsfundar) ávíaanaeyðu- bSöð, svo að félagsmönnum gæf- ist kostur á að vísa á inneign sÍDa hjá útgerðflrmönnum. Þetta var töluvert reynt, sérstaklega við nýja innsækjendur. Flest út- gerðarféiögin graiddu þessar ávls- anir, að undanteknum þremur, þelm hf. >KveI(1úlfi<, Geir Thor- Reykjarpípur (Brlar) 2,25, 3 teg. Yindlamunn- stykki (raf) 2 00 Cigarettu- mnnnstykki o 75. Yasaspeglar 0,50—2.50 4 teg. Clgarettu etni (alpacc ■) 4 00. Kaupféiagið. Áðalstræti 10. Fæði er seltá Beigstaðastræti 41. Til leigu 2 herbergi eða ein stofa og eldhús. — Upplýsingar Laugaveg 114. steinsson og Rán, sem alger- iega neituðu. Þessi regla er hin almenna hjá fiikimönnum í Eng- landl, að iðgjöid þeirra séu tekin á skrifstofum útgerðarmannanna. En hér virðast ætla að verða örðuglelkar á að fA þeirri reglu komið á, sem myndí verða mjög hagkvæm fyrir alla málsaðilj^. Við höfum fengið rúmar 8 þús. kr. innborgaðar á árinu í inn- göngueyrl og félsgsgjöldum og iooo kr. í öðrum tekjum. En þess er vert að geta, að fjöldi manna borgar alt af ári á eftir. Bdg’nr Rice BurroughE: Sonup Tarzeis. Gamli apinn varð hryggur. Hann unni drenglium eins j og föður bans með tryggð og trausti hundsins. I apaheila sinum hafði hann liaft þá von, að hann og drengurinn skildu aldrei. Hann sá drauma sina hverfa, en þó var hann tryggur. Nauðugur lét hann undan drengnum að elta lestina hvitu máimanna og legg.ja i þá ferð, er liann hugði síðustu ferð þeirra saman. Slóðin var tveggja daga, er þeir fundu hana, en þaö sýndi, að lestin var nokkurra stunda ferð á undan þeim, sem gátu þotið eftir trjánnm ofan við allar viðj- urnar. Drengurinn fór fyrir. Ákafinn rak hann áfram. Apinn kom á eftir, hryggur; drengurinn sá fyrr afturlið lestar- innar og hvita manninn, sem hann þráði svo mjög að hitta. Svertingjar skjögruðu eftir illfærum stig-um, hlaðnir geysiþungum klyfjum. Á eftir þeim fóru svartir her- menn, er spörkuðu i þá og hrundu þeim, er þeir hnigu j niðiú- af þreytu og lasleika. Sitt hvorum megin her- mannanna gengu tveir hvitir mcnn. Gleðióp kom fram á varir drengsins, er hann sá hvitu mennina fyrst; — lengra fór það eklci, þvi að nær þvi jafnskjótt sá hann það, er snéri gleði hans i gremju. Hvitu mennirnir létu þungar svipur riða um bert bak burðarmannanna, sem báru miklu þyngri byrðar en sterkustu menn hefðu staðið undir óþjakaðir. Við og' við litu sverting'jarnir, er aftast föru, og hús- bændur þeirra aftur, eins og þeir byg-gjust við hættu einhverri að baki sér. Drengurinn lmfði stanzað, er hann fyrst sá estina, og fór nú. i hægöum sinum á eftir henni. Skyndilega náði Akút honum. Dýrinu varð minna um sjónina en drengnum; þó urraði hann iágt, er hann sá meðferðina á hjálþárlausum þrælunum. Hann leit á drenginn. Hvers vegna þaut hann nú ekki til og heilsaði þessum mönnum, fyrst hann var búinn að ná þeim? Hann spurði drenginn. „Þeir eru illmenni," tautaði drengurinn. „Eg vildi ekki ferðast muð slikum mönnum, því að ég mundi stökkva á þá og gera út af við þá, jafnskjótt og ég' : Konung'ur íslands er kominn út i Keykjavik. mmmmmimmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m ©Dyr Tarzarss© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið biennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. 1« og ‘i. sagan enn fáanlegap.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.