Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 25

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 25
Krissi: Mér finnst að ef tíu og ellefu ára krakkar eru farin að gera allt nema samfarir, sem getur verið svolítið gróft lika, þá finnst mér að það þurfi að tala um meira í kynfræðslu en: „Þetta er stelpa, hún er með píku." Ekki bara þetta tækni- lega. Það þarf að tala sama tungumál og þau. Ekki að sýna strax hvernig kynfærin eru alveg út og inn, hvað hver ein- asta fruma heitir. Nadía: Þaö þarf lika að tala meira um að fólk þurfi að vera tilbúið sjálft til að stunda kynlíf, ekki að láta undan þrýst- ingi. Tala meira um það en ekki bara um kynsjúkdóma og getnaðarvarnir. Við erum búin að læra það. Dagný: Það gefur ekkert góða mynd af kynlífi að tala alltaf um þetta. Pési: Maður er orðinn skíthræddur við að stunda kynlíf því það er alltaf verið að tala um kynsjúkdóma og allt sem get- ur gerst. Það að stunda kynlíf sé stórhættulegt. Maður er alltaf með áhyggjur af þvi hvort smokkurinn rifnar, hvort maður eigi að nota tvo smokka eða hvort stelpan sé á pill- unni. Nadía: Það er líka alltaf tekið svo mikið fram, eins og með klamidýu, hvað mikið af ungu fólki sýkist. Aldrei um full- orðna. Dagný: Það þarf jú líka að tala um þetta, en það má líka tala um það góða við kynlíf. Pési: Elvað er gott kynlíf til að báðir aðilar fái fullnægingu. Nadía: Þaö þarf líka aö tala meira um aö fólk þurfi aö vera tilbúið sjálft til aö stunda kynlíf, ekki aö láta undan þrýst- ingi. Tala meira um þaö en ekki bara um kynsjúkdóma og getnaðarvarnir. Viö erum búin að læra þaö. Aukin ökuréttindi Kennsla til allra ökuréttinda. Bifhjólapróf og almennt ökupróf (B.réttindi). r öku /T5KOMNN Einnig kennsla fyrir ensku og taílenskumælandi fólk ! vyy | MJODD Kennsla á leigu- vöru og hópbifreið og vörubifreið með eftirvagn. Þarabakka 3 109 Reykjavík Sími 567-0300 Hægt að hefja nám alla miðvikudaga! E-mail mjodd@bilprof.is Frábærir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.