Vera


Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 51

Vera - 01.04.2002, Blaðsíða 51
Konur fót a konur Að velja sér föt getur oft vafist fyrir konum. Það þarf að ganga á rnilli búða og máta og þar geta speglarnir verið óhemju miskunnarlausir. En ef vinkonurnar eru með og hjálpa til við fatavalið verður allt miklu skemmtilegra. Vera leitaði til kvenna sem vinna í sömu starfsgrein og fékk þær til að velja föt á eina úr hópnum. Arangurinn má sjá í næstu opnu. Arkitektarnir Sólveig Berg, Halldóra og Asdís áöur en farið var í leiðangur til að velja föt á Halldóru. A i^^rkitektarnir Sólveig Berg Björnsdóttir og Asdís Agúst- dóttir, sem vinna á Yrki - arkitekar, Hverfisgötu 76, tóku að sér að velja föt á arkitektinn Halldóru Vífilsdóttur sem bæði vinnur sjálfstætt og á Teiknistofunni Óðinstorgi. „Þær völdu á mig föt sem ég get verið í ef ég þarf að vera frekar fín í vinnunni, t.d. að mæta á fund þar sem ég er að kynna verkefni eða semja um verkefni," segir Halldóra. „Þetta er ekkert ósvipað þeim stíl sem ég hef sjálf, ég klæðist gjarnan svörtu og hvítu. Fötin er frá GK - konur i Kringlunni og eru íslensk hönnun úr línu sem nefnist Reykjavík collec- tion, svartar buxur, þunnur hvítur kjóll og köflóttur frakki. Eg er líka mjög hrifin af skartgripunum sem eru frá Guðbjörgu Ingvarsdóttur skartgripahönnuði i Aurum, Laugavegi 27." Eva, Auður Kristín og Erla eru íþróttakennarar og vinna því oft i iþróttafötum. Þær hafa gaman af aö klæða sig upp á þegar heim kemur. Iþróttakennararnir Eva Björnsdóttir, sem reyndar vinnur líka sem flugvirki, og Erla Sigurbjartsdóttir kennari við Lindaskóla i Kópavogi völdu föt á Auði Kristínu Ebenezersdóttur sem kennir við Salaskóla í Kópavogi. „Við sem vinnum í jogginggöllum höfurn gaman af að gera okkur svolítið fínar eftir vinnu," segir Auður Kristín. „Þær vita að ég hef gaman af fallegum fötum en er ekki mikið fyrir að vera í kjól eða pilsi. Af því að sumarið er á næsta leiti völdu þær sumarleg föt úr Sportmax linunni hjá Max Mara, Hverfisgötu 6. Þetta eru svona milli-fín föt sem ég gæti verið í þegar ég fer út á kvöldin, t.d. á krá eða í bíó. Buxurnar eru hvítar og um mittið völdu þær svart sjal, síðan er gegnsæ, munstruð mussa sem minnir á hippatímabilið, en ég tók ekki annað í mál en vera í svötum toppi innanundir. Skargripirnir frá Aurum eru líka mjög fallegir, úr nýrri línu frá Guðbjörgu, smiðaöir úr silfurplötum með sérstakri áferð."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.