Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 57

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 57
Skilaboðin virðast þau að til að vera karlmaður þá þarftu að þora að taka fíflalega áhættu og helst að gefa skít í allt nema það að vera svalur. Ekki er ólíklegt að ungmenni um allan heim taki sér fyrir hendur að framkvæma svipaða hluti heima fyrir. líkjast atriði í Jackass lygilega mikið. Þó svo að fram- leiðandi Jackass, MTV, leggi mikið upp úr því að ekki eigi að leika eftir það sem birtist á skjánum, er eflaust erfitt að standast freistinguna enda má búast við að þetta sé ágætis leið til að ávinna sér virðingu jafnaldra sinna í frímínútum. Hvað eru nokkrir mar- blettir eða handleggsbrot í skiptum fyrir vinsældir á meðal félaga sinna? Það hlýtur að minnsta kosti að vera erfitt að reyna að útskýra fyrir barni sínu að það sem á skjánum birtist sé ekki til eftirbreytni. Hetj- urnar á skjánum þykja oftar en ekki svalari en for- eldrarnir. Varnaðarorðin fara þá væntanlega fyrir ofan garð og neðan en á skjáinn er horft dýrðaraug- um og hugsað: „Vá, sniðugt". Greinilegt var að flestir karlanna kenndu í brjósti um hina tvíhandleggsbrotnu hetju og vildu því endilega lijálpa. En margir héldu þó aftur af sér með hjálp- semina í fyrstu. Þeir litu í kringum sig, hummuðu og hlógu vandræðalega, einn þeirra flúði meira að segja af vettvangi í skelkun sinni. Þetta var klárlega ekki verk sem gengið var beint til heldur virtist nauðsyn- legt að sýna að þeim þætti svonalagað voða skrýtið og væru hreinlega ekki vanir verkum af þessu tagi. En langflestum var neyðin ljós og eflaust gátu þeir séð sjálfa sig í þessum sömu vandræðum og hjálp- uðu þeir því til við að koma Johnny slysalaust á sal- ernið og af því. Eftir að hafa rennt niður buxnaklauf- inni hjá Johnny þá sagði einn joeirra honum að koma aftur eftir að hafa lokið sér af til að fá aðstoð við að láta renna upp hjá sér. „Ekkert mál vinur,“ sagði hann kátur að loknu góðverki dagsins sem með- bræðrum hans þótti þó flestum meira en lítið mál. Áhrif þáttanna Þrátt fyrir hina frábæru samfélagsrýni sem finna má í Jackass er ekki hægt annað en að benda á hugsanleg áhrif þáttanna á unga áliorfendur. Skilaboðin virðast þau að til að vera karlmaður þá þarftu að þora að taka fíflalega áliættu og helst að gefa skít í allt nema það að vera svalur. Ekki er ólíkiegt að ungmenni um allan heim taki sér fyrir hendur að framkvæma svip- aða hluti heima fyrir. Þetta fékk greinarhöfundur að sannreyna fyrir nokkrum vikum þegar hann liorfði á 11 ára vin sinn reyna hluti sem undirrituðum fannst 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.