Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 71

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 71
Karlmennska kreppu? Pórey Vilhj.ilmsdottir póstfeminismi „sem ástarsögu, sögu konu sem stóð í ástríðufullu sambandi við fræði sín og fórnaði venjubundnu lífi til að geta helgað sig némi og ritstörfum. ... Hér eru það verkin hennar, ávöxtur þess ástarsam- bands, sem eru til umfjöllunar.” (16) Þetta eru orð að sönnu. Les- endur ævisögunnar muna hve mikið Björg lagði á sig til þess að ná árangri og hversu líf hennar á stundum virtist gleðisnautt - þeg- ar fræðunum sleppti. Verk Bjargar eru fjölbreytt, enda hefur hún verið nefnd fjöl- fræðingur eins og títt var um fræðimenn á hennar tíð. Hún skrifaði um heimspeki, lífeðlis- fræði, kvenréttindi, þjóðfélagsmál - og hún fékkst við þýðingar og skáldskap. í bókinni eru prentað- ar að nýju nokkrar ritgerða henn- ar, m.a. fræg svargrein hennar við grein Sigrúnar Blöndal sem taldi að konur hefðu ekki sömu vits- muni og karlar. Þá er í fyrsta skipti prentað ritverk hennar, Líf- þróun II. Mikill fengur er að bókinni um verk Bjargar. Þar eru þau sett í samhengi við það samfélag sem hún lifði og hrærðist í og þær stefnur og strauma sem uppi voru í fræðnum. Þar kemur fram að Björg var nákvæmur og sjálfstæð- ur fræðimaður og starfaði í full- komnu samræmi við þau fræði sem þá tíðkuðust. Ritgerðir fræði- mannanna eru ekki fræðileg út- tekt á verkum Bjargar heldur má þar einnig lesa um tíðaranda og samfélag og ekki síst um glímu konu við karlaheiminn í upphafi 20. aldar, bæði á sviði menntunar, skáldskapar og fræða. Af þeim sökum er bókin um verk Bjargar ekki aðeins hvalreki þeirra sem fást við rannsóknir á samfélagi og fræðurn á fyrri hluta 20. aldar, heldur einnig fyrir þá sem vilja setja sig inn í hugmyndafræði þá- tímans um leið og þeir kynnast því sem gaf lífi Bjargar C. Þorláks- son gildi. Erla Hulda Halldórsdóttir Vertu áskrifandi! Nú er tækifærið til að stíga skrefið og gerast áskrifandi að veru, blaðinu sem þú heldur í höndunum. vera hefur vakið athygli fyrir skelegga blaðamennsku og fyrir að vera „öðruvísi" blað. Ef þú vilt taka þátt í umræðu um málefni samfélagsins og jafnréttismál á breiðum grunni, auk þess að lesa skemmtileg viðtöl við athyglsivert fólk - hikaðu ekki við að hafa samband. vara vera . - eg ya?ri kona væri eg . : rirsætur fjölbreytileikann .ingibjörgu Sólrúnu Gfsladóttur Tilvalin tækifærisgjöf! Áskrift að veru getur líka verið tilvalin tækifærisgjöf. Þú færð gjafakort hjá okkur og sendir þeim sem þú vilt gleðja. Áskriftartilboð: • Þrjú eldri veru blöð að eigin vali eða bækur frá Sölku bókaforlagi. • Miði í Bláa lónið eða geisladiskurinn • Stelpurokk, fyrir þau sem borga með korti. Sjá nánar: www.vera.is Áskrifendur! Hlutabréf í útgáfufélaginu Verunum ehf. eru enn til sölu á skrifstofunni. skiptir máli! ríMARmn vfra . ægisgötu 4 • 101 reykjavík • s. 552 6310 • vera@vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.