Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 1
ublaði Gefið út af .& fcýöuflokLnmm 1923 Þriðjadaghm 20. november. 275. tolubíað. Erleaá símske Khöfn, 16. nóv. Nýju' morkin þýzk'n. Vaxtamörkin eru nú komin í umferð. Gengið er ákveðið 600 milljarðar pBppírsmarka, er sam- svarár h!utf«illfnu við dollar íyrir stríð. Stresenianns-stjórnin er orðin völt í sessi. Er ástæðan afnátnið á styrkveitingum til verkámanna í Ruhr-héruðunum. Frá seiidihcrraráðstefrmnni. Frá París er símað: Á fundl sendiherraráðstefnunnar hefir Foeh hershöfðingi haldið því fram, að Þjóðverjar efoi tH víg- búnaðar af nýju. Álítur hann ör- uggast að halda hernáminu við tii frambúðar. Frakkar krefjast þess, að refsað sé fyrir brot á Versaia-samningunttm". Khöfn 17. nóv. Krónprinz óþekkur. Frá' Amsterdam er símað: í opinberlegri yfirlýsingu lætut uppgjafakeisarinn þýzki í ljós vanþóknun sína á heimhvarfi krónpriozins fyrrveraudi nú, er Þjóðverjar eru sundraðir inn- byrðis. Atvinnnleysi útlogðarsök. Frá Beriín er slmað: Frakkar hafa í hyggju að vísa atvinnu- lausum mönnum á brott úr Ruhr- héruðunum, er styrkveitingar frá Þjóðverjum hætta. Bretar mótfalinir reíslráð- stofunum. Frá Lundúnúm er símað: Crtwe hefir lýst yfir því, að brezka stjórnin sé ófús að veita Frökk- um stuðning tii refsiráðstafana og ósanngjarniega stranglegs eftiílits með Þjóðverjum. Telja Glímufélagld Ápmana. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eítir Indriða Elnarsson, verða ieiknir f Iðnó annað kvold ki. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 12—8 og á morgun eftir kl. 2. — Næst síðasta sinn. blöðin bandalagið bráðlega úr sögunni. Gott samkomulag er með ítöium og Englendingum. Khöfn, 18. nóv. tjóðræði hjá ftrikkjum. Frá Aþenu er sfmað: Þjóðar- atkvæðagreiðsla fer fram um stjórnarfyrirkomulagið á undan kosningunum. knýting í Rnhr-héruðunnm. Frá Hamborg er simað: Fund- ur verklýðsfélaga i Ruhrhéruð- unum hefir samþykt að krefjast þess, að iðnaðartyrirtækin verði tekin eignarnáml og rekin á þjóðnýtan hátt. Iðnaðarhöfðingj- arnir þýzku eiga sök á vinnu- teppunni. [Sjáifsagt heldur >Vís- ir« því fram eins fyrir þessu, að aiiir séu hættir : ð hugsa til þjóð- nýtingar.] Æfisaga Grnðmnndar Hjaltasonar alþýðufræðara. Það stendur tii, að biáðum koml út æfisaga Guðm." Hjalta- sonar og eitthvað af fyrirlestrum eftir hann. Áskriíendalisti að bók- inni liggur framrai ííbókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Ársæls ArnSsocar "og Sigfúsar Eymundssonar. Listi verður og látinn gauga milli manna hér 'f Ný* til selu. Sláturf. Suðurlands. Sími 249 (tvær línur). Menn eru teknir í þjó'iustu fyrir sanngjarnt verð í Þingholts- stræti 28 (iíjaliaranum) bænum til áskriítar. Þeir, sem vildu gerast áskrifendur að bók- inni, ættu að géra það sem fyrst, og er þess vænst, að menn bregðist þar vel við. Ágóðinn af sölu bókarinnar á aliur að ganga til þess að styrkja ekkju höfundarins, sem nú er bláfátæk og hjálparþurfi. Æfistarf Guðmurdar var áð menta og fræða æskulýðinn. Hann tók og ætfð málstað iitil- magnans og þeirra, sem áttu bágt. Er þess nú vænst, áð menn BÍment viðurkenni þetta aaeð því að kaupa bókina og styrkja þar með ekkju hans, sem nú er einstæðingur. G. D.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.