Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1918, Blaðsíða 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1918, Blaðsíða 20
16 TÍMARIT V. F. í. 1918 Kolin í Slálfjalli. í skýrslu um störf »Statspröveanstaltens« í Kaupmanna- höfn 1916—17, sem prentuð er í »Ingeniören« 1917, nr. 62^ er pess getið, að 4 sýnishorn af íslenskum kolum hafl verið athuguð, og var pað gert eftir beiðni C. Zöylnérs, stórkaupmanns. Gera má ráð fyrir, að pau hafi verið úr Stálfjalli, enda var tveggja peirra getið í skýrslu pcirri, sem prentuð er i pessu tímaríti, 2. árg., hls. 25. Hjer skal tekið upp eftir »Ingeniören« rannsókn »Statspröveanstaltens« í heild sinni: Angivet Oprindel- sessted: Resultater fundet i Indleveringstilstand Resultater beregnet paa fuldstændig törre Kul l'uglig- lieds- indhold Aske- ind- hold Svovl- ind- liold Nvttig Brænd- værdi Aske- ind- liold | Svovl- ind- hold Nyttig Brænd- værdi °/» •/. ð/o Kalorier > 7. Kalorier ísland . . . 17.3 35.6 — 2684 43.0 — 3371 do. . . . 17.1 30.6 3037 36.9 — 3788 do. . . . 18.9 21.7 3506 26.8 • 4463 do. . . . 17.0 25.0 — 3407 30.1 4228 Að eins tveggja síðasttöldu sýnisliornanna var getið í skýrslu peirri er hingað kom (álitsskjal Ivar Svedbergs). Fundarhöld Verkfræðingafjelags íslands. 41. fundur fjelagsins var haldinn 19. deseinber 1917, á lngólfshvoli, og var pað skemtisamkoma. 4 2. fundur var haldinn 23. janúar 1918. Lýsti par Frið- björn Aðalsteinsson stöðvarstjóri fyrir fjelagsmönnum vjel- um, áhöldum og tækjum loftskeytastöðvarinnar. 43. fundur var aðal-fundur, og haldinn á Jngólfshvoli miðvikudaginn 20. febrúar 1918. Fundarstjóri var kosinn Jón Porláksson. 1. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins 1917; fjelagar voru 14 eins og í byrjun fjelags-ársins, 1 hafði bæst við en gengið aftur úr fjelaginu. Af tímaritinu hafði verið gefið út 4 hefti með samtals 50 bls. lesmáli. Fastir áskrifendur voru um 160, og töluvert hafði selst af eldri ritum. Erlend tímarit fjelagsins höfðu borist milli Ijelagsmanna. 2. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaðan reikning. Tekjurnar höfðu verið: 1. í sjóði 1. jan. 1917.........kr. 568.99 2. Tillög fjclagsmanna...........— 290.00 3. Tekjur af timaritinu..........— 1841.05 4. Ymsar tekjur..................— 96.45 Samtals kr. 2796.49 Gjöldin höfðu verið: 1. Timaritið....................kr. 1257.19 2. Fundarhöld....................— 60.25 3. Umburð tímarita...............— 40.80 4. Ýms útgjöld ..................— 67.29 5. í sjóði við árslok............— 1370.96 Samtals kr. 2796.49 3. Formaður fyrir næstu 2 árin var kosinn K. Zimsen. 4. P. Smith var endurkosinn i stjórn. 5. Endurskoðendur voru endurkosnir: O. Forberg og Sig. 'lhoroddsen. 6. Jón Porláksson tók til máls um verkfræðinga-ckluna, og er pess getið nánara á öðrum stað í pessu hefti. 44. fundur var haldinn 6. mars 1918 á Ingólfshvoli, og var par lagt fram nefndarálit um verkfræðinga-ekluna. Um pað mál er getið nánara á öðrum stað í pessu hefti. Fjelagaskrá. Forberg, O., landssímastjóri, r. af dbr. Hjörtur Porsteinsson, cand. polyt., verkfræðingur. Hlíðdat, Guðm. J., verkfræðingur. Jesscn, M. E., vjelfræðisskólastjóri. Jón ísteifsson, cand. polyt., verkfræðingur, Hafnarfirði. Jón Porláksson, cand. jiolyt., verkfræðingur. Jónasson, fíenedikt, verkfræðingur. Kirk, N. P., cand. polyt., verkfræðingur. Krabbe, Th. II., cand. polyt., vitamálastjóri. Óla/ur Porsleinsson, cand. polyt., verkfræðingur. Smilh, P., simaverkfræðingur. Thoroddsen, Sig., cand. polyt., adjunktvið Mentaskólann. Zimsen, K., cand. polyt., borgarstjóri Reykjavikur. Zoega, Geir G., cand. polyt., vegamálastjóri. Pórarinn Kristjánsson, cand. polyt., hafnarsljóri Rvíkur. I'jelagsgestur: G. Fnnk, verkfræðingur (frá Núrnberg). Vegamálastjórnin. Aðstoðarverkfræðingur hjá vegamálastjóranum er orðinn Laurits Marius fítok, cand. polyt. (1917) frá Kaupmanna- liöfn, og er hann nýkominn hingað. Um fjelagsmenn. Frá 1. mars p. á. var Pórarinn Kristjánsson settur hafn- arstjóri Reykjavikur, og hefur liann jafnframt fyrst um sinn umsjón með bæjarverkfræðingsstörfunum. Hjörtur Porsteinsson, sem áður var aðstoðarverkfræðing- ur við vegagerðina, en flutti til Ilanmerkur síðastliðið haust, er kominn hingað aftur, að tilhlutun Jóns Porlákssonar. Tímarit V. F. 1. í síðustu útlendum verkfræðisritum, sem hingað hafa borist, liafa tvær greinar úr pessu tímariti verið birtar, nl. eftir Gcir G. Zoega um brúargerð á íslandi, og eftir G. Funk um Dieselyjelar, og hafa pær báðar komið út á sænsku í timariti verkfræðingafjelagsins í Finnlandí. Áður hefur grein úr ritinu verið tekin upp í tímarit danskra Verkfræðinga. Er pað gleðilegur vottur um, að starfsemi V. F. í. vekur eftirtekt einnig erlendis. Nefnd til pess að semja reglur um öryggi skipa og eftirlit með peim o. fl., samkv. lögum nr. 29, 2l. okt. 1912, hefir stjórn- arráðið skipað, og eru í henni: Agúsl Flggenring, kaupmaður (formaður). M. E. Jesscn, vjelfræðisskólastjóri. M. V. F. I. E. Nielsen, framkvæmdarstjóri. Sveinbjörn Egilson ritari, og Porst. Jnl. Sveinsson ráðunautur. Prentsniiðjan Gutenherg.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.