Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 13
TÍMARIT V. F. f. 19 18 27 skemmir það, þá hittir loginn lítinn trjefleyg, sem brennur og veldur því að úrverk snýr hring einum V* snúning, en við það flytst næsta glóðarnetið upp að brennaranum, og reglulegi blossinn kemur aftur, en þetta gengur alt fyrir sig á V*—1 mínútu, svo að það verður aldrei meira en fáeinir blossar, sem verða daufari heldur en hinir vanalegu. Með þessu móti er vitinn svo öruggur, að engin þörf er á að vaka yfir honum, heldur mun hann verða aðgættur á hverju kvöldi til þess að endurnýja net, sem kunna að hafa farist. Með sama ljósmagn og í opnum brennurum mun með þessum útbúnaði sparast um 40 °/o af gasinu, og er því hjer leið til þess að stækka ljósmagn vit- anna að mun án þess að reksturskostnaðurinn verði meiri. Framangreint áhald mun væntanlega verða notað framvegis í flestum steinolíuvitum í stað olíu- lampanna. T. d. mun slíkur lampi í ljóskrónunni á Reykjanesi með 20 lítra brennara og 18 m/m glóð- arneti, gefa 52500 hefnerljós, sjónarlengd 29 sm., en hinn núverandi olíulampi gefur ekki nema 15000 h. 1., sem svarar 23 sm., en Ijósmetið mundi ekki verða dýrara. Það er því auðsjeð, að hjer er um möguleika að ræða lil þess að endurbæta eldri vita landsins stór- um. Einnig til ljósa í skipum er Dalén-ljósið sjerstak- lega hentugt og mjög ódýrt, enda mikið notað nú orðið í erlendum fiskiskipum og minni flutninga- skipum; auðvitað er þar blossatækjunum slept, svo að ljósið verði stöðugt. T/i. Krabbe. Prófun á amerísku Porllandsementi. Vegamálastjórnin sendi í vetur sýnishorn af amerísku scmenti frá »Atlas Poidland Ceinent Works« á Slalsprövean- stallen í Kaupmannahöfn til rannsóknar. Samkvæmt skýrslu um rannsóknina nýlega kominni má fullyrða, að sement petta sje að öllu eins gott og danskt Portlandsement, sem flutst hefur hingað undanfarin ár. Um prófunina má sjer- staklega geta pessa: Sementið byrjaði að storkna eftir 3°/4 klst., og var full- storknað eftir 8*/4 klst., telst pví storkna seint, svo sem og æskilegt er. Prófun kend við le Chatelier sýndi, að sement- ið bólgnar ekki, pegar sementsleðjan storknar. Styrkur se- mentsins reyndist pannig: cfiir 3 daga crtír 28 daga Togstyrkur.................22,9 kg á cm‘-' 29,8 kg á cm- Prýstingsstj'rkur.......... 156 — - — 370 — - — Til samanburðar má geta pess, að i Reglum V. F. í. nni sölu og prófun Portlandseinenls er ekki kraflst meiri prýst- ingsstyrks en 200 kg á cm! pegar 28 dagar eru liðnir, er pað saini styrkur og erlendar reglur krefjast, en pær krefj- ast einnig togstyrks 16 kg á cm’ eftir sama timabil. Full- nægir pví sement petta langsamlega kröfum peim, sem venja er að gera. G. Z. Skýrsla um 4 prófbjálka úr steinsteypu, steypta og reynda í verk- færahúsi landssjóðs april—maí 1918 að tilhlutun vegamála- stjóra og vitamálastjóra. Bjálkarnir voru stej'ptir 17. apríl eftir reglum D. I. F. um prófbjálka, 6,5 cm háir, 9 cm breiðir, 2 m langir, með 2 sívölum járnum 12 m/m. Blöndun steypunnar var 1 C-f 2 S. Við prófunina var punganum skift jafnt á tvo staði, með 60 cm millibili, 60 cm frá hvildarpunktum bjálkans. Bjálkarnir voru prófaðir 18. maí. Bjálkar nr. 1 og 2 voru steyptir úr svörtum fjörusandi úr Reykjavík (teknum undan Iilapparstig) og amerísku se- menti, raerkt »Atlas Portland Cement«, sem kom til lands- ins í febrúar 1918. Bjálkar nr. 3 og 4 voru steyptir úr skeljasandi lrá Akra- nesi og sama sementi. Staðfestir pessi tilraun, að sementið er gott, en sýnir jafnframt, að skeljasandurinn á Akranesi er betra stej’pu- efni heldur en fjörusandurinn í Reykjavík. Th. K. Prófunin: Breidd Hæð frá efri briin bita að miðju járni Þungi við hrot Bey&ja Brot frá miðju Árevnsla steypunnar Mcðaltal Bjálki l’). Bjálki 2 . . 9,0 cm 9,3 - 4,8 cm 4,75 — 602 kg 545 — 37 m/m 32 — 10 cm 11 — 338 kg/cm''1 305 — 321,5 kg/cm- Bjálki 3 . . Bjálki 4 . . 8,9 cm 9,4 - 4,85 cm 4,8 - 712 kg 793 — 37 m/m 38 — 19 cm 23 — 395 kg/cm- 426 — 410,5 kg/cm’ *) Meðait á prófuninni slóð, íjell þunginn niður; lijálkinn liafði þá bognað um 10 m/m. en rjetti sig alveg aftur.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.