Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 22
VI T í M A R I T V. F. í. 1918 Jónatan Þorsteinsson R e y k j a v í k. Símar 64 & 464. Pósthólí 237. Sfmnefni: Möbel. Aðalumboðsmaður á Islaodi fyrir þessi heimsþektu firmu: Tho Willys Overland Co., sem smíða Overland og Willys Knight bifreiðar og Garford flutningabifreiðar. The B. F. Goodrich Co.: L)ekk og slöngur á bifreiðar, inótorhjól og reiðbjól. Einnig alls konar gúmmivörur. Harley Davidson Motdr Co.: Mótorbjól og reiðhjól. Hendee Manufacturing Co.: Indian mótorhjól og reiðhjól. National Sewing Machine Co.: AIls konar saumavjelar. Remington Typewriter Co.: Kemington, Smith Premier og Monarch ritvjelar. Lovell Manufacturlng Co.: Taurullur og tauvindur. Yawman & Erbe Manufacturing Co.: Skjalaskápar og alls konar skrifslofúgögn. American Gas Machine Co.: Hinar ágælu »Dark Chaiser« luktir og lampar. The Fisk Rubber Company: Dekk og slöngur á bifreiðar, mótorhjól og reiðhjól. sem framleiðir undir þessu velþekta vörumerki steinoliu, benzín og alls konar smurningsoliur, þar á meðal skilvinduolíu og saumavjelaolíu. Einnig alls konar áburðarfeiti, svo sem vagn- áburð, öxulfeiti, koppafeiti, gearfeiti, leðuráburð, gólfvax, fægismyrsi, og ótal rnargt fleira. Miklar byrgðir eru nú fyrirliggjandi af þakjárni í öllum lengdum, sljettu járni og smíðajárni. Járn í steinsteypu. Stiftasaum alls konar og strigasaum. Segldúk rnargs konar. Linoleum gólfdúkar, vaxdúkar og alls konar gólfteppi. Yerð og’ vörugœði er eins og vnnt er það besta. The Texas Company: Ennfremur til húsbygginga: Þakpappa íleiri þyktir, og þakfilt, sem nota má i slað þakjárns og pappa. Hart og fljótandi Asfalt. Margar þessar vörur eru nú fyrir- liggjandi bjer, og öll áherzla lögð á að ná í það, sem vantar, með fyrstu ferðum.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.