Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 8
34 TÍMARIT V. F. í. 1918 iim atriðum verður gerð túrbínanna mismunandi, eftir því frá livaða verksmiðjum þær verða. 4. S t ö ð v a r h ú s. Stærð þcss og tilhögun er sýnd á 6. blaði. Yfirborð gólfs liggur í hæð -)- 12,0 métrar, en botn frárenslisins undir húsinu í hæð -j-6,50 ínetrar. Gert er ráð fyrir að veggir allir sjeu steyptir, og klæddir innan með kóksplötum eða með innri múr úr steyptum steinum. Loft úr járiibendri steinsteypu í háspennuendanum, þak úr trje með tjörupappa og bárujárni. Endaveggur vjelasalsins er ráðgerður hlaðinn úr steyptum steinum eða grá- steini, svo að auðvelt sjc að taka liann burtu, þegar stöðvarhúsið verður lengt — cn lengingin þarf að framkvæmast áður en 4. vjelasamstæðu er bætt við. Ætlast er til að háspennuendi liússins sjc nægilega stór, þótt vjelasamstæðurnar verði 5 alls. 5. Frárensliss k u r ð u í'. Hann cr sýndur á 3. blaði, og er þegar i upphafi gerður svo, að ixægi fyrir 8 tenm. rcnsli á sek., cða fyrir bið nxcsta rensli, sexxi stöðinni nokkurn tírna cr ætlað að nota. Á 15 metrunx næst stöðvai'húsinu, sem ráðgert er að leng- ing hússins með tímanum íxxuni taka yfir, ex'ix steyptir lóðrjettir múrar við lxliðar skui’ðsins, og gert bráða- birgðalok yfir úr járnbendri steinsteypu. Bolnbreidd skurðsins er 5 metrar eftir að frárenslin frá öllum 5 túrbinunum cru komin í hann. Klöpp er í botix- inum, og er þvermál skurðsins mcð lóðrjettum Iilið- unx svo hátt upp sem klöppin xxær, cn þar fyrir ofan mcð steinlögðum fláa 1:1,5. Skurðbotninn kemur út í árfarveginn á hæð -þ 6,80 íxxcti’ai', og cr meðalvatnsborð þar áætlað 7,80 m. Halli á skurð- botninunx 1: 400. 6. V e g xi r. Áætlað er að gcra mölborinn vcg fi'á aðalveginxmx austaxx við eysti'i brúna á Elliðaán- um, xipp mcð austurkvíslinni og yfir mynnið á frá- ræsluskurðinum. Ennfrenxur þarf að gei'a veg frá aðalveginum fjrir ofan túnið á Árbæ og að stýflu- stæðinu; eru vegir þessir til samans unx 000 metrar að lengd. 7. íbúðarhús við aflstöðina. Til gæslxx á aflstöðinni nxun þux'fa 3 menn. Verður einn þeiiTa yfirmaður, og þarf að ætla honunx dágóða ibúð fyrir fjölskyldumann. Gert er ráð fyrir að annar undir- mannanna þurfi einnig litla fjölskyldu-íbúð, en Iiixxxx lxúsnæði fyrir einhleypan mann. Ibúðax’hús fyrir þcssa þrjá menn er sýnt á 5. blaði. Á neðri hæðinni er ibxið fyrir varðstjórann ásanxt skrifstofu fyrir stöðina, og á þakhæðinni eru íbúðir fyrir hina tvo varðmennina. Gert er ráð fyrir að lxúsið sje bygt úr steinstcypu með tvöföldum veggjum, og að öðru leyti samkvæmt lxyggingai-samþykt Reykjavíkur og byggingarvenjum i Reykjavik. Garður með girðingum sje milli íbúðar- hússins og aflstöðvarhússins. B. Rafmagashlutinn. A1 in en n atriði: Rafmagnið er franxleitt í túrbinuknúðum vjelum og sje þrífasa breytistraunx- ur, 6000 volta. Rafmagninu cr síðan veitt með þess- ari spennunx eftir ofanjarðai’leiðslum inn i úthverfi bæjarins — austan í Skólavörðuholtinu — (sjá upp- drátt 14 og 15), en þar er leiðslan feld í jörðu og th'eifist síðan í neðanjarðai'leiðslum til 8 spennibreyti- stöðva víðsvegar unx bæinn. í þessum spennibreyti- stöðvum cr spennan færð niður í liæfilega lampa- spennu, sem sje 230 volt nxilli livei-ra tveggja lasa, og með þein'i spennu er svo rafinagninu vcitt inn i gatnalxvei'fi bæjai’ins, en þaðan aftur inn í hús manna og málleysingja. Er svo til ætlast, að þetta lágspenta rafleiðslukerfi sje neðanjarðar í öllum miðbænum og fjölförnustu götum, en ofanjarðar i úthverfum'bæj- arins. Ennfremur er gjört ráð fyrir að veita mcgi raf- nxagni frá aflstöðinni til Ilafnarfjax’ðar, senx er lijer um bil 8 knx. Kostnaður við aukin raftæki i aflstöð- inni í þessu skyni, cr tilgreindur i áætluninni út af fyrir sig, en þó ekki tekinn með í samandi’egnum kostnaði stöðvai'innar. Allar vjelar og tæki eiga að vera af bestu gerð og uppfylla skilyi'ði þau, sem selt eru í almennum regl- um iðnaðarþjóðanna um slík efni. Spennuvalið: Úti’eikningur með lilliti lil fjarlægðar, orkumagns og oi’kutaps sýna, að velja má spennuna i aðfærsluleiðslununx milli 5 og 10000 volt. 6000 volta spennan cr valin sjerstaklega með tillili til þess, að hún gjörir rekstur stöðvai'innar tryggai'i, aðgerðir auðveldari, vjelarnar endingarbetri og kostnaðinn engu meiri meðan stöðin er litil, lieldur en ef valin væri hærri spenna. Að vísu mætti mcð hærri spennu spara nokkuð í giklleik leiðsluþráðanna til bæjarins, en það vegur vai'la á móti dýrari ein- angrun á háspentu jai'ðleiðslunni í bænum. Við spennuvalið er einnig tckið lillit lil þess, að vænta má, að fyr eða síðar fáisl leilt hingað rafmagn frá vatnsaflstöðvunx austan fjalls, sem gera má ráð fyrir að lxafi niun liærri spcnnu (50—80000 volt). Niður- færsla þeirrar spennu mundi kosta jafnt, hvort hún yrði lækkuð ofan i (5 eða 10000 volt. Ilugsi maður jafnvel svo langt fram í tímann, að gjöi-a þurfi raf- veitukerfi um umlivcrfi Revkjavíkur, nxundi 6000 volla spenna nægja, jafnvel suður til Hafnarfjai'ðar, enda þótt um talsverðar iðnstöðvar væri að í’æða. 1. R a f m a g n s v j e 1 a r n a r. J?ær eru tengdar við túrbínuriiar með ásatengslum, en fremst á ás- enda þeii'ra sjálfra koma seguhnögnunai'vjelarnar. Stærðin er 435 Iv.V.A. (kílóvolt-ainpere), sem saxn- svarar 500 hestöflunx á túrbínuásana. Kastþungi (Svingnxoment = GD2) pólhjólsins cr valinn þamiig,

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.