Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 15
T í M A R I T V. F. í. 19 1 8 41 kr. a. kr. a. Flutlar 448900,00 7. Lágspenta leiðslnkerlið. a. Lágspenta kabilker/ið. 146. liður: 4725 m. járnvarðir kablar 3 X 50 íu/m1 2 * * fyrir 230 volta spennu milli hverra tveggja fasa, ásamt nauðsvnlegum hólkum og T-hólkum og lagn- ingu kablanna á kr. 12,50 hver metri utan flutningskostnaðar 59002,50 147. — 4100 m. ditto 3 X 35 m/nT’ á kr. 15,50 hver m.............. 43050,00 148. — Skurðgröftur, fylling, sandur og steyplir steinar yfir kabl- an á kr. 3,00 hver m.......... 26475,00 149. — 5 kabilkassar úr steypujárni, hver með straumrofum fyrir 4 prileiðslukabla ásamt stein- steyptri undirstöðu og upp- setningu á kr. 550,00.......... 2750,00 150. — Flutningskostnaður og vöru- tollur........................ 26000,00 b. Lágspenla loftleiðsluker/ið. 151. — 260 stóipar úr járnbendri stein-. sleypu, hæð 7,30 m. yfir jörð ásamt tilheyrandi einangrur- um og einangrara-járnum, undirstöðu og uppsetningu á kr. 250,00 ................... 65000,00 152. — Aukakostnaður við sterkari gerð hornstólpa og endastólpa 4000,00 153. — 30000 m. = 6750 kg. liarð- dreginn koparvír 25 m/m- á kr. 3,50 pr. kg. i llvik . . . . 23625,00 154. — Uppsetning leiðslunnar, bind- ingavír o. fl.................. 3800,00 r. Samtengingar kabilker/isins og loflléiðslukerfisins. 155. — 13 samtengingar með kabil upp eftir stólpunum, kabil- lásar o. II. ásamt vinnu við pað á kr. 170,00 .............. 2210,00 156. — Útbúnaður til tryggingar gegn talsima o. 11.................. 5527,50 157. — F',utningskostnaður og vöru- tollur....................• • 300,00 261800,00 158. 159. 160. 161. — 8. (jötulýsing: 8000 m. járnvarinn kabill3X 10 m/m5 fyrir 230 volta spennu, lagður i söm'u skurði sem hin- ir kablarnir, ásamt nauðsyn- legum hólkum, lagningu á kr. 6,00 hver inetri.......... 48000,00 160 luktarstólpar á kr. 200, 00 . 32000,00 26000 m. koparieiðsla 10 m/m- ásaml einangr. og bindingavir, fest á sömu stólpa og aðal- leiðslurnar á kr. 0,55 liver m. 14300,00 340 götuluktir á kr. 50,00 . . 17000,00 Flyt 111300,00 710700,00 kr. a. kr. a. Fluttar 111300,00 710700,00 F'lutningskostnaður, vörutoll- ur og uppsetning................ 22700,00 134000,00 9. Undirbiiniiigrui-, miisjón ojr eftirlit, vextir nl' liygg'iiigrnrf je tryggingrar, áfyrirsjeð útirjöM og- ymislegt.................... 105000,00 949700,00 Sanitlráttur. .4. Vatnsvirki og bgggingar. 1. Stýfla og inntökupró............................ 99000,00 2. Prýstivatnspipa................................ 303000,00 3. Túrbínur........................................ 90000,00 4. Stöðvarhús..................................... 206000.00 5. Fráfærsluskurður................................ 38700,00 6. Vegir............................................ 7000,00 7. Íbúðarhús við allstöðina........................ 74000,00 B. Rafmagnshlutinn. 1. Vjelar.......................................... 91000,00 2. Háspennutæki og ljósabúnaður i allstöðinni . 80000,00 3. Háspenta loftleiðslan frá aflstöðinni lil Rvíkur 42000,00 4. Aðveitustöð og úlbúnaður í lienni............ 19300,00 5. Háspenla kabilkerfið............................101100,00 6. Spennubreytistöðvar.............................115500,00 7. Lágspenta leiðslukerfið........................ 261800,00 8. Götulýsing..................................... 134000,00 9. Undirbúningur, umsjón og eftirlit, vextir af byggingarfje, tryggingar, ófyrirsjeð útgjöld og ýmislegt...................................... 105000,00 Satntals 1767400,00 Reykjavík, 29. maí 1918. Jón Porlákssoti. Guðnmndnr J. Illiðdal. Keksturs-áætlun fyrir Kafmagnsstöð Keykjavíkur. 1. stöðvarstœrð. Stærð: 2 vélar 500 hestafla = 1000 hestöfl. Stofnkostn- aður ca. kr. 1750000,00. Önnur vélin er ætluð til vara; pó er gerl ráð fyrir, að mesta eyðsla megi fara upp í 750 hestöll = 525 kw., og sé gripið til varavélarinnar pann stutta tíma, sem not- kunin fer fram úr 500 hestöllum, en pað yrði, eftir peirri reynslu, sem annarsstaðar hefir fengist, bjer um bil 315 slundir, cða samtals um 13 sólarhringar á ári. Sje starfsfaktor') stöðvarinnar 0,3, verður árs- /ramlciðsla hennar: 525X8760X0,3 = LÍSOOOO kwsl. l'ram- leiðsla pessara 1380000 kwst. kostar samkvæmt eftirfylgj- 1) Starfsfaktor (Belastaingsfaktor) = lilutfalliö á milli þeirrar klukku- stundatölll, sem stööin þyrfli aö starfa nicð mesta framleiðslumagni (525 k\v.) til þess að gera ársframleiösluna, og klukkustundatölu árs- ins (8700). 0,3 cr meöaltal af slarfsfaktorum 20 norskra rafmagusstöðva snmkv skýrslum 1910.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.