Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 16
42 TÍMARIT V. F. í. 1 9 i 8 andi gjalda-íiætlun kr. 206600,00 eöa að meðaltali 15 aura hver kwst. Skiftin<' á notkun rafmagnsins er áætluð þannig: 1. Til tjósa í húsum: 12000 normal-lampar2 3) (=. 600 kw.), þar af notaðir samtímis 60°/os) = 360 k\v. 2. Til götu- og hafnarljósa: 340 luktir, til jafn- aðar 150 kerta, þar af samtímis 90°/o . . . . = 46 — 3. Til mótora: 180 hestöfl = 156 k\v., þar af sam- timis 50°/o...............................= 78 — 4. Til lækninga og ýmislegs: 50 k\v., þar af sam- timis 30"/o...............................= 15 — Samtals: 499 k\v. Tap í leiðslum og spennubreytum ca. 8°/o = 40 — Alls: 539 k\v. Þessi kw.-tala er að vísu nokkru hærri en sú mesta eyðsla, sem gert var ráð fyrir, en þess ber að gæta, að mesta Ijósanotkun og mesta mótoranotkun falla ekki saman. Samkvæmt framangreindu, má áætla tekjur stöðvar- innar á þessa leið: Tekjur: Kr. a. 1. Til ljósa i húsum 12000 normal-lampar, að meðaltali á kr. 15,00 á ári........... 180000,00 2. Til götu- og hafnar-ljósa............. 12000,00 3. Til mótora; 180 hestöll = 156 kw., notuð að - meðaltali 1300 stundir á ári = 203000 kwst. á kr. 0,20 (eða hestaflið á kr. 225,00 á ári) . . . 40600,00 4. Til lækninga og ýmislegs 50 kw., notuð að meðaltali 860 stundir á ári = 43000 kwst. á ári á kr. 0,18 ................................. 7740,00 Samtals: 242340,00 Vissara væri að setja verðið á rafmagninu nokkru hærra i byrjun, þangað til notkunin er komin upp í ln'ð áætlaða, cn fyrsta og máske annað árið hlýtur hún að verða nokkuð minni. Gjöld: Kr. a. 1 stöðvarstjóri.................................... 6000,00 1 bókhaldari....................................... 3500,00 Sendimenn.......................................... 2000,00 Annar skrifstofukostnaður.......................... 2000,00 1 vjelameistari auk frírrar ibúðar................. 3000,00 1 annar vjelavörður auk frirrar ibúðar............. 2400,00 1 þriðji vjelavörður auk frirrar ibúðar............ 1800,00 Vjelaolía, tvistur og annað til rcksturs vjelanna . 1500,00 Viðhaldskostnaður................................. 17500,00 Skattar............................................. 500,00 Brunatryggingar.................................... 8800,00 f.eiga fyrir rýring laxveiðinnar................... 2000,00 Vextir (6°/o) og afborgun stofnkostnaðar á 20 árum með jöfnu ársgjaldi öll árin, sem verður . . . 152600,00 Óviss útgjöld..................................... 3000,00 Samtals 206600,00 Tekjuafgangur kr. 35740,00 eða ca. 2°/» af stofnkostnaði. 2) Normal lampi = 50 kerta lampi. 3) Svonefndur »Samtidiglicdsíaktor«; 00’/» er nieðaltal frá 24 norskum rafmagnsstöðvum samkv. skvrslum 1910. II. stöðvarstærð. Bætt við einni vjelasamslæðu 1000 bestafla, stýllan liækkuð, háspenta og lágspenta leiðslukerftð aukið og spennubreytistöðvum fjölgað; kostnaður við þetta áætlaður kr. 250000,00; stofnkostnaður þá alls ca. kr. 2000000,00. Hestaflatala stöðvarinnar 2000 (með varavjelum 500 hestafla), mesta framleiðsla 1500 hestöfl = 1050 kw. Gert er ráð fyrir að notkunin skiftist þannig: 1. Til Ijósa 16000 normal-lampar (800 kw.), þar af samtímis 60°/o.............................= 480 kw. 2. Til götu og liafnarljósa.................. 50 — 3. Til mótora 500 hestöll = 350 kw., þar af samtímis 60°/o.............................= 210 — 4. Til lækninga og ýmislegs 150 kw., þar af samtimis......................................= 50 — 5. Til Hafnarfjarðar......................... 60 — 6. Til liitunar og suðu...................... 100 — 7. Tap i leiðslum og spennubreytum ca 12°/u = 100 — Samtals 1050 kw. Tekjur: Kr. a. 1. Til Ijósa í húsum 16000 normal-lampar, að raeðaltali á kr. 12,00 á ári................... 192000,00 2. Til götu og hafnarljósa....................... 12000,00 3. Til mó.tora; 500 hestöfl = 350 kw., notuð að meðaltali 1560 stundir á ári = 546000 kwst. á kr. 0,14 (eða hestaflið á kr. 153 á ári) .... 76400,00 4. Til lækninga og ýmislegs 150 kw., notuð að meðaltali ca. 800 stundir á ári = 120000 kwst. á kr. 0,10 ....................................... 12000,00 5. Til Hafnarfjarðar 60 kw., selt úr stöðinni á kr. 300,00 á ári.......................... 18000,00 6. Til hitunar og suðu 100 kw á kr. 100,00 á ári 10000,00 7. Selt rafmagn til hitunar þann líma dags og árs sem stöðin hefir afl aflögum, og aðrar óvissar tekjur ............................................10000,00 Samtals 330400,00 Gjöld: Ivr. a. 1 Stöðvarstjóri.............................. 7000,00 1 Fjehirðir.................................. 4000,00 1 Bókhaldari ......................................... 3500,00 Sendimenn.............'........................... 4000,00 1 Vjelameistari, auk frírrar ibúðar.......... 3500,00 1 Annar vjelavörður, auk frirrar ibúðar...... 2800,00 1 Þriðji vjelavörður, auk frírrar ibúðar..... 2200,00 Vjelaolía, tvistur og annað til reksturs vjelanna . 2500,00 Skrifstofukostnaður.......................... 3500,00 Viðhaldskostnaður............................ 20000,00 Skattar...................................... 1000,00 Brunatryggingar.............................. 10000,00 Leiga fyrir rýringu laxveiðinnar............. 3500,00 Vextir (6°/o) og afborgun stofnkostnaðar á 20 árum með jöfnu ársgjaldi öll árin, sem verður . . . 174370,00 Óviss útgjöld................................ 6000,00 Samtals: 247870,00 Tekjuafgangur kr. 82530 — eða ca. 4,l°/n af stofnkostnaði. Reykjavík 10. júní 1918. Guðnmndur J. Illiðdal.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.