Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 10
20 TÍMARIT V. F. I. 1919 6. tafla. Heildarverð steypuveggja úr blöndun 1:4:7, með einu lofthólfi 5 sm., án banda. Veggþykt alls m v> kr. v2 kr. li kr. 0.25 9.40 21.60 31.00 0.30 11,75 19.60 31.35 0.35 14.10 18.10 32 20 0.40 16.45 16.80 33.25 0.50 21.15 14 50 35 65 0.60 25.85 13,10 38.95 0.70 30.55 11 75 42.30 1,00 44 60 8.80 53.40 7. tafla. Heildarverð stey])uveggja úr blöndun 1 : 4 : 7, með tveim lofthólfum, 5 sm. hvoru, Veggþykt alls m kr. v2 kr. h kr. 0.30 9.40 16 20 25.60 0.35 11.75 15.20 26,95 040 14.10 14 20 28 30 0.50 18.80 12.60 31.40 0.60 23.50 11 45 34.95 0 70 28.20 10.45 38.65 1.00 42.30 8.20 50.50 c. Tróðfyltir steypuveggir. Næsta skrefið til umbóta á steypuveggjunum gæti verið það, að fylla hol í þeim með tróði. þ>á gerir holið því meira gagn, sem það cr víðara, og liggur því beint við, að gcra þykt steypunnar í veggjunum ekki meiri en það scjn þarf styrkleikans vegna, en láta vídd tróðholsins aukast eftir þörfum. Hjer er gcrt ráð fyrir, að steypubrikurnar í vegg á efstu hæð sjeu til samans 15 sm. að þykt, steypublöndunin 1:3: 5, bönd milli bríkanna úr sama efni og holið fylt mó- mylsnu. pegar rcikna skal út heildarverð slikra veggja, verður að taka vei'ð tróðsins með, og er líjer gert ráð fyrir að hver teningsmetri af mómylsnu kosti 10 kr. Hjer vcrður þá, ef bönd eru y~ vegg- flatar. Verð steypu: V^ = 55 (0.15 + J4 (t —0.15)) = 55 (0.12 + ^ t). Verð tróðs: V2 = 10 X 4/r, (t -s- 0-15) = 8 (t -f-0.15). Höfuðstólsvei-ð hitunarkostnaðar: V, = 16.33 k. Dtreikningur á þessu er sýndur í 8. töflu fyrir tróð- vcggi, þar sem böndin nema yi veggflatarins, og í 9. töflu fyrir samskonar veggi, þar sem böndin eru i/10 veggflatarins. 8. tafla. Heildarverð steypuveggja með mómylsnutróði, steypublöndun 1:3: 5, þykt bríkanna 15 sm. alls, bönd yí veggflatar. Veggþykt aíls m V, kr. kr. v3 kr. h kr. 0 20 8.80 0.40 17 80 27.00 0.25 9.35 0.80 12 60 22.75 0.30 9 90 1.20 10.10 21 20 0.35 10.45 1 60 8.50 20 55 0.40 11.00 2.00 7.35 20.35 0.50 11.90 2 80 5.90 20.60 0.60 12.80 3.60 5.10 21.50 0.70 13.70 4.40 4.25 22.„5 1.00 17.60 6,80 2.95 27.35 9. tafla. Heildarverð stcypuveggja með mómylsnutróði, steypublöndun 1:3:5, þykt bríkanna 15 sm. alls, bönd 110 veggflatar. Veggþykt ulls v2 v3 h m kr. kr. kr. kr. 0 20 8.55 0.45 16 00 25.00 0 25 8 80 0.90 10.80 20.50 0 30 9.10 1.35 8.20 18.65 0 35 9 40 180 6 70 17.90 040 9.65 2 25 5 90 17 80 0 50 10.20 3.15 4 60 17.95 0.60 10 75 4.05 3 60 18.40 0.70 1130 4.95 3.10 19 35 1.00 12.95 7 65 2.10 22 70 Viðvíkjandi töflunum 6.—9. skal það tekið fram, að þynstu veggirnir í 6. og 7. töflu eru of veikir, ncma bríkurnar sjeu bundnar saman, eða sterkari steypa í þeim en töflurnar gera ráð fyrir, og hleypir hvorttveggja verðinu ofurlitið fram. Heildarverðið samkvæmt þessum töflum er ekki algei'lega sambæri- legt við heildarverð einfaldra veggja, samkv. 5. töflu, vegna þcss að kostnaður við mótin og við að koma steypunni fyrir i þeim er dálitið meiri fyrir hvern fermetra þcgar veggirnir eru holir, en þessi kostnað- ur er ckki tekinn með í verðinu sem töflurnar grcina. Aftur á móti er verðið i töflunum 6.—9. innbyrðis vel sambærilegt. Tölurnar gefa greinilega bendingu um það, hver veggjagerðin sje hentugust. Lægsta heildarverð á fer- metra veggjar er:

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.