Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1919, Blaðsíða 16
TÍMARLT V. F. í. 1919 — Al slénskt ljelag. — Allir hlntbafar búsettir á íslandi. Hvergi betri kjör eða greiðari afgreiðsla. mis konar sjó- oo striOsvátryioinoar. Skrifstofulími kl. 10—4 síödegis en á Iaugardögum kl. 10—2 siðdegis. Austurstræti 16, Reykjavík. Pósthólf 574. Talsími 542. * é V — Símnefni: Insurance. — . Vátryggingarfjelögin Skandinavia — Baltica — National. Hlutafje samtals 43 miljónir króna. íslandsdeildin Trolle & Rotlie h f., R ykjarík. \ • . Blls konar sjl- oo stríQsvatryooinsar. á skipum og vörum, gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd fjelög hafa afhent íslamlshanka ::: í Reykjavík til geymslu «::: hálfa miljpn krónur v sem trvggingarfje fyrir skaðabótagreiðslum. — Fljót og góð skaðabótagreiðsla. 011 tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer. ’ Bankameðmæli: ÍSLANDSBANKI. =— BARDUR G. TOMASSON .V - SKIPAVERKFRÆÐING-UR A. M. I. N. A. JSAFIRÐI SlMINr.10 Hefur aðalumboð fyrir ísland á mótornum „DENSIL“ frá Aalborg. „Densil“ er tvítaksmótor sem notar hrá oliu en ekkert vatn. Hvert stykki í'„Densil“ er smiðað með nýtísku vjelum, svo hver hluti^ í sömu vjelarteg- und er nákvæmlega eins og fljótsmíðaður. Þar af leið- andi fljót afgreiðsla og lágt verð, en alt ábyggilegt, úr fyrsta flokks efni. Allar leiðbeiningar um breytingu á skipum og fyrirkoinulagi á vjelinni gefnar. BITUMASTIC frá Wailes Dove Bitumastic Ltd , Newcastle-on-Tyne. Bitamastic Solution, Bitumastic Enamel, og aðrar tegundir þess er járnáburður, brúkaður eftir margra ára reynslú, til breska ílotans, stáfbygginganna í Panamaskurðinum og annqra heifnsins mestu mann- virkja. Því ættum við ekki að geta notað það á Tjárn- þökin okkar, brýr og önnur mannvirki, sem landið okk- ar á og lætur gera, en ríður á' að ekki verði að ryðhrúg- um undir ónýtum farfa? Tómas Tómasson, við Slóturfjelag Suðurlands, gefur upplýsingar í Reykjavík.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.