Alþýðublaðið - 20.11.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 20.11.1923, Page 1
< Geið út af AlþýðuflokkÐnm 1923 Þriðjadaglnn 20. nóvember. 275. tölublað. Erlend símskejtL Khöfn, 16. nóv. Nýju morkin þýzko. Vaxtamörkin eru nú komin í umferð. Gengið er ákveðið 600 milljarðar pappírsmarka, er sam- svarár htutfallinu við dollar fyrir stríð Glimufélaffld Ármann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eítlr Indriða Einarsson, verða leiknir í Iðnó annað kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 12—8 og á morgun eftir kl. 2. — Næst síðasta sinn. Stresomauns-stjðrnin er orðin völt f sessi. Er ástæðan afnámið á styrkveitingum til verkamanna í Ruhr-héruðunum. Frá sendiherraráðstefnonni. Frá París er símað: Á fundi sendiherraráðstefnunnar hefir Foeh hershöfðingi haldið því fram, að Þjóðverjar efni tii víg- búnaðar aí nýju. Álítur hann ör- uggast að halda hernáminu við til frambúðar. Frakkar krefjast þess, að refsað sé fyrir brot á Versaia-samningunUm. Khöfn 17. nóv. Krónprinz óþekknr. Frá Amsterdam er símað: í opinberlegri yfirlýsingu lætur uppgjafakeisarinn þýzki í ljós vanþóknun sína á heimhvarfi krónpriozins fyrrverandi nú, er Þjóðverjar eru sundraðir inn- byrðis. itvinnRleysi útlegðarsok. Frá Berlín er símað: Frakkar hafa í hyggju að vísa atvinnu- Iausum möinum á brott úr Ruhr- héruðunum, er styrkveitlngar frá Þjóðverjum hætta. Bretar inótfallnir refsiráð- stöí'íinum. Frá Lundúnum er stmað: Crtwe hefir lýst yfir því, að brezka stjórnin sé ófús að veita Frökk- um stuðning til refsiráðstafana og ósanngjarnlega stranglegs eftiriits með Þjóðverjum. Telja blöðin bandalagið bráðlega úr sögunnl. Gott samkomulag er með ítölum og Englendingum. Khöfn, 18. nóv. f Jóðræðl lijá Grikkjom. Frá ÁþeDU er sfmáð: Þjóðar- atkvæðagreiðsla fer fram um stjórnarfyrirkomuiagið á undan kosningunum. Þjóðnýting í Ruhr-hérnðunuin. Frá Hamborg er símað: Fund- ur verklýðsfélaga í Ruhrhéruð- unum hefir samþykt að krefjast þess, að iðnaðarfyrirtækin verði tekin eignarnámi og rekin á þjóðnýtan hátt. Iðnaðarhöfðingj- arnir þýzku eiga sök á vlnnu- teppunni. [Sjálfsagt heldur >Vfs- ir< því fram eins fyrir þessu, að allir séu hættir að hugsa tii þjóð- nýtingar.] Æfisaga Goðmondar Hjaltasonar alþýðufræðara. Það stendur til, að bráðum komi út æfisaga Guðm. Hjalta- sonar og eitthvað af fyrirlestrum eftir hann. Áskriíendalisti að bók- inni liggur frámtai í bókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnársonar, Ársæis Arnásor.ar og Sigfúsar Eymundssonar. Listi verður og látinn gánga milii manna hér f Nýr til selu. Sláturf. Suðurlands. Síml 249 (trær línoi). Menn eru teknir í þjónustu fyrir sanngjárnt verð í Þingholts- stræti 28 (kjaiiaranum) bænum til áskriítar. Þeir, sem vildu gerast áskrifendur að bók- inni, ættu að gérá það sem fyrst, og er þess vænst, að menn bregðist þar vei við. Ágóðinn af sölu bókarinnar á aiiur að gánga til þess að styrkja ekkju höfundarins, sem nú er bláfátæk og hjálparþurfi. Æfistarf Guðmurdar var að menta og fræða æskulýðinn. Hann tók og ætfð máistað iítil- magnans og þeirra, sem áttu bágt. Er þess nú vænst, áð menn alment viðurkenni þetta með því að kaupá bókina og styrkja þar með ekkju hans, sem nú er einstæðingur. Q. D.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.