Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Page 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1920, Page 14
TÍMARIT V.F.L 1920. Talsími g. Símnefni: SLIPPEN. Tekur til viðgerðar stærri og smærri skip og mótorbáta, hefir ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af öllu efni. svo sem: eik. pitspine, furu, járni, saum, verki og öðru til skipaútgerðar. Allar stærstu viðgerðir á hjerlendum skipum hafa verið fram- kvæmdar af Slippfjelaginu og hlotið einróma lof eigendanna íjt- ir traustleik og gæði, og þar senr sömu góðu þaulvönu smið- ímir vinna ár eftir ár hjá fjelaginu, liggur í augum uppi, að ejngipn gtetur boðið betun af hendi leystar skipaviðgerðir en Slippfjelagið. Jafnframt því sem fjelagið hefur 100 feta langan patentslipp til að draga skipin upp, og eigin hliðarbraut, sem skipin eru færð á, meðan á viðgerðinni stendur, og þegar ekki er verið að vinna við þau, er þeirra gætt af v a k t m a n n i, «* — — sem fjelagið hefur. ---- Skipaeigendur og umráðamenn! Munið að þær aðgerðir á skipum, sem ekki eru vel af hendi leystar, verða lang dýrastar, komið þvi til S1 i p ps i n s með s k i p yðar, því hann hefir frá þvi fyrsta hlotið a 11 r a 1 o f fyrir vinnu, efni og traustan frágang.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.